Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Síða 23

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Síða 23
Þýddar barna- og unglingabœkur ® Pési róíulausi á skíðum NaRa: íkíHj knultxm Myntiin li'lu-lli HolmberK-lhw PÉSI RÓFULAUSI Á SKÍÐUM Gösta Knutsson Pési rófulausi er kátur og hress köttur sem alltaf er að lenda í skemmtilegum ævin- týrum ásamt félögum sínum. Iðunn. ISBN 9979-1-0213-6 Verö: 790 kr. 6 Cjiildr<iroi) i)oðmiii)ii Prins Valíant nr.14: GALDRAR OG GOÐMÖGN Hal Foster Pýðing: Þorsteinn Thorarensen Nýjasta bindið í ritröðinni um hinn fræga Prins Valíant, föruriddarann sem þeysir um heiminn á fáki sínum en er alltaf tryggur og trúr henni Al- etu sinni. Hér er hann ný- kominn frá Vínlandi en tekur að sér að kveða niður upp- reisn Tuðra höfðingja Cornwall og síðan kemur hin frasga frásögn af lllvinda- kastala með kvennaríki og fordæðuskap. 48 blaðsíður. Fjölvi. Verð: 890 kr. SAGAN AF TUMA LITLA Mark Twain Á s.l. ári kom út ný útgáfa af sögunni um Stikilsberja-Finn og hlaut frábærar viðtökur. Vegna eindreginna óska margra þeirra sem lásu þá bók var ákveðið að gefa út Söguna af Tuma litla. Þessi heimsfræga saga hefur aftur og aftur farið sigurför um heiminn. Ævintýri þeirra Tuma og Stikilsberja-Finns hafa skemmt mörgum kyn- slóðum ungra lesenda. Bæk- ur Mark Twain um þá félaga eru sannkallaðar bókmennta- perlur. 285 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-172-1 Verð: 994 kr. SAMMI BRUNAVÖRÐUR: - BJÖRGUN ÚR FLÓÐI -TÝNDI LYKILLINN ísl. texti: Stefán Júlíusson Þetta eru skemmtilegu sög- urnar úr sjónvarpsþáttunum um Samma brunavörð sem kann vel til verka þegar eitt- hvað bjátar á og verður ávallt að góðu liði og bjargar öllu. Litmyndir á hverri síðu og letrið skýrt og læsilegt. 32 blaðsíður hvor bók. Setberg. ISBN 9979-52-093-0/-092-2 Verð: 650 kr. hvor bók. SÍÐASTI MÓHÍKANINN James Fenimore Cooper Þýðing: Álfheiður Kjartansdóttir Sagan Síðasti móhíkaninn er löngu orðin sígild og kvik- myndir sem gerðar hafa ver- ið eftir henni hafa náð mikl- um vinsældum um allan heim. Hér er þessi hörku- spennandi saga í nýrri út- gáfu sem hentar unglingum. 130 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0148-7 Verð: 980 kr. JAiVJiS /Á'JÍVltUiZ cósjM SÍÐASTI MÓHÍKANINN James Fenimore Cooper Þessi heimsfræga saga James Fenimore Coopers er ógleymanleg frásögn af frumbyggjum Ameríku. Sag- an segir frá samskiptum tveggja manna, vináttu þeirra og um leið erfiðleikum vegna ólíks uppruna og skoðana á lífinu. Bók fyrir lesendur á öllum aldri. 125 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-164-0 Verð: 994 kr. SJÖ SKEMMTILEGUSTU GRIMMS-ÆVINTÝRIN Grimms-bræður Þýðing: Þorsteinn Thorarensen Þetta er sannkölluð skrautút- gáfa samstæð við bókina Tíu fegurstu Grimms-ævintýri ÓBKEYTT VERÐÁ JÓLABÓKUM Bókaútgefendur 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.