Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 24

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 24
Þýddar barna- og unglingabœkur 104 blaðsíður. Fjölvi. ISBN 9979-58-225-1 Verð: 1.580 kr. Snjókarlinn líkamans. Myndir og fræðandi texti leggjast á eitt um að veita ómetanlegar upplýsingar og þekkingu. Þótt bókin höfði einkum til barna og unglinga mun hún verða lesendum á öllum aldri til óblandinnar ánægju. Setberg. ISBN 9979-52-088-4 Verð: 1.395 kr. SÖNG- OG PÍANÓBÓK BARNANNA SÖNG- OG PÍANÓBÓK BARNANNA Árni Elfar útsetti og valdi lögin. í þessari sérstæðu bók eru tólf þekkt lög sem allir geta spilað og sungið. Bókin er með hljómborði sem hægt er að leika á. Lögin eru þessi: Máninn hátt á himni skín, Nú er sum- ar.... Litlu andarungarnir, Fyrr var oft í koti kátt, Heims um ból, Göngum, göngum, Kibba, kibba komið þið grey- in, Allir krakkar.... Nú er frost á fróni, Meistari Jakob, Frjálst er í fjallasal og Hann Tumi fer á fætur. Sem sagt: Lög sem allir þekkja. Sérstæð og skemmtileg bók. Setberg. ISBN 9979-52-089-2 Verð: 1.250 kr. sem út kom í fyrra. Hér eru ekki allra frægustu ævintýrin sem allir kunna en þó hvert meistaraverkið á fætur öðru, einkum þau gamansömu eins og Gullgæsin, Brimar- borgarspilararnir og Heppni Hans, en líka dramatískari eins og snilldarverkið Gæsa- stúlkan. En það sem hefur bókina upp í æðra veldi er hin undursamlega fagra og listræna skreyting rússnesku listakonunnar Anastasíu Ar- kípóvu. Þetta er fegursta jólagjöfin. SVANUR BYRJAR í ÖÐRUM BEKK Anders Jacobsson og Sören Olsson Þýðing: Jón Daníelsson María Perez! Nýja stelpan í bekknum er fallegasta stelpa sem Svanur hefur nokkru sinni séð. Svanur getur ekk- ert að því gert þótt hann verði yfir sig ástfanginn af henni. En hvernig fer þá um Soffíu? Alltaf skulu einhver vandamál koma upp um leið og stelpur koma til sögunn- ar... 149 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-155-1 Verð: 994 kr. SVONA ER LÍKAMINN Ferð um vefi og líffæri. Þýðing: Örnólfur Thorlacius. Einstæð kynning á manns- líkamanum. í þessari „gegn- sæju“ bók er hann kynntur á óvenjulegan hátt. Líffæri mannsins birtast hvert af öðru eftir því sem bókinni er flett. Litglærur sem leggjast hver yfir aðra veita ásamt prentuðum myndum og glöggum texta greinargott yf- irlit um gerð og störf manns- o RAYMOND SRIGGS SNJÓKARLINN / SNJÓKARLINN (sagan) Raymond Briggs Þýðing: Dóra Hvanndal Gullfalleg saga eftir breska listamanninn Raymond Briggs. Segir frá því hvernig snjókarl vaknar til lífsins og lendir í ævintýrum með dreng nokkrum. Snjókarlinn er í tveimur gerðum. Annars vegar er myndasagan. Hún er án orða en segir ná- kvæma sögu um leið og myndirnar eru „lesnar". Hins vegar er styttri gerð, Snjó- karlinn - sagan. Hún er með texta og er gleðiefni fyrir börn sem eru að byrja að lesa sjálf og ekki síður þau sem hlusta. 30/20 blaðsíður. Himbrimi sf. Verð: 930 kr. / 980 kr. ÓBREYTT VERÐÁ JÓLA- BÓKUM Bókaútgefendur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.