Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 28

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 28
íslensk skáldverk heldur jafnframt einn af yfir- veguðustu og vönduðustu rithöfundum sinnar kynslóð- ar. 152 blaðsíður. Forlagið. ISBN 9979-52-224-6 Verð: 1.980 kr. ENGLAR ALHEIMSINS Einar Már Guðmundsson Enginn veit hvað er að vera vitskertur nema sá sem hef- ur reyntþað. En hvað veit sá vitskerti? Englar alheimsins fjallar um ævi og endalok manns sem lendir í hremmingum geðveikinnar. Aðalpersónan segir sögu sína frá vöggu til grafar; þegar sakleysi æsku- áranna lýkur fellur skuggi geðveikinnar á líf hans og fjölskyldu hans. Angurværar tilfinningar og harður veru- leikinn mætast í frásögn og stíl. Upp er dregin mynd af bernsku aðalpersónunnar og lýst hinum nöturlega heimi þeirra sem dæmdir eru til einveru og afskiptaleysis. Einar Már Guðmundsson er í hópi fremstu rithöfunda þjóðarinnar og hafa verk hans verið þýdd á fjölmörg tungumál. Um 220 blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. ISBN 9979-4-0143-5 Verð: 2.980 kr. Svavar áttu bernskuárin saman í firðinum undir bröttu fjallinu og framtíðin blasti við. En undir sléttu og felldu yfir- borðinu kraumaði þung und- iraldan ... eitthvað var öðru- vísi en það sýndist. Mögnuð saga sem knýr lesandann á- fram í leitinni að því sem ekki er eins og það á að vera. Iðunn. ISBN 9979-1-0229-2 Verð: 2.980 kr. Stefan Juhusson Grímumaðurinn Skaldsaga FALSARINN Björn Th. Björnsson Spennandi söguleg skáld- saga um drátthagan norð- lenskan ungling á 18. öld sem fær í hendurnar pen- ingaseðil og getur ekki stillt sig um að stæla hann og kaupa fyrir falsaða seðilinn. Fyrir þetta dæmir íslensk réttvísi hann til dauða. Hann er þó að lokum sýknaður og komast afkomendur hans til mikilla metorða. 393 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0593-2 Verð: 2.980 kr. FJÓRÐA HÆÐIN Kristján Kristjánsson Hversu sönn er sú mynd sem einstaklingurinn grefur úr hugskoti sínu þegar fortíð- in er rifjuð upp - og aðeins einn er til frásagnar? Bræð- urnir Heimir og Jóhann GERPLA Halldór Laxness í Gerplu sækir Halldór Lax- ness sér söguefni í heim ís- lenskra fornsagna en við- fangsefnið er stríð og friður. Sagan gerist í upphafi 11. aldar og eru aðalpersónur sögunnar garpurinn Þorgeir Hávarsson og skáldið Þor- móður Bessason. Gerpla er að vissu leyti ádeila á hetju- rómantík (slendingasagna en boðskapur hennar beinist ekki síður að nútímanum; sagan er sett á svið fortíðar- innar en er skrifuð fyrir nú- tímalesendur og flytur algild- an boðskap af sannri list. Bókin er snilldarvel skrifuð og hefur verið kölluð „meist- araverk" og „dvergasmíð". Gerpla er nú endurútgefin. 493 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0043-X Verð: 3.980 kr. wmmmmmmmmmmmmmmmm• GRÍMUMAÐURINN Stefán Júlíusson Skáldsagan Grímumaðurinn er þroskasaga ungs manns sem stundum grípur til ráða og gerða sem samrýmast ekki settum lögum og sið- gæðisvenjum. Hvers vegna gerist hann grímumaður? Hvers vegna hræðir hann fólk þegar kvölda tekur og kemur róti á hugarfar og at- ferli bæjarbúa? Skáldsagan svarar þessu og rekur ó- venjulega spennandi at- burðarás. 190 blaðsíður. Bókaútgáfan Björk. ISBN 9979-807-27-X Verð: 2.200 kr. GUÐSGJAFAÞULA Halldór Laxness Guðsgjafaþula er yngsta skáldsaga Halldórs Laxness og er nú endurútgefin. A skoplegan hátt tekur Halldór 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.