Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 32

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 32
íslensk skáldverk lög þeirra sem borið hafa hit- ann og þungann af mannlífi hér en verða svo að leggja frá sér byrðarnar. 130 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0524-X Verð: 2.380 kr. MARKAÐSTORG GUÐANNA Ólafur Jóhann Ólafsson Skáldsagan Markaðstorg guðanna hefur verið uppseld um nokkurt skeið en er end- urútgefin í tilefni af því að verk Ólafs Jóhanns Ólafs- sonar koma nú út í Banda- ríkjunum og ýmsum Evrópu- löndum. Markaðstorg guð- anna er margræð saga og listavel fléttuð. Á yfirborðinu birtist spennandi söguþráður sem nær strax athygli les- andans. En í stílnum felst galdur sem verður þess valdandi að efnið ristir mun dýpra en virðist í fyrstu. Glæpur - sakleysi; trú- mennska - svik; nægjusemi - allsnægtir; lygi - sannleik- ur; Guð-Mammon. Þessum andstæðum fléttar Ólafur Jó- hann af listfengi inn í efni skáldsögu sinnar og ferst meistaralega úr hendi að skapa áhrifamikið bók- menntaverk. 256 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0184-3 Verð: 2.980 kr. MEÐ MANNABEIN í MAGANUM Baldur Gunnarsson Ný kröftug skáldsaga um sjóaralífið á dögum síðu- togaranna. Sögumaður á- kveður að taka tilboði um að skreppa í jólatúr með togar- anum Blástjörnunni og lýsir hann sundurleitri áhöfninni á meistaralegan hátt og alvar- legum árekstrum milli háset- anna sem leiða til hrottalegs uppgjörs í sögulok. Hann segir frá viðdvölinni í Brem- erhaven með drykkjulátum og slagsmálum á krám og strætum, heimsókn í „hús gleðinnar" og eltingaleik upp á líf og dauða. Höfundurinn er hreinn meistari í að lýsa lífinu á sjónum, frásögnin er spennandi og mögnuð. Bald- ur kemur hér fram sem sann- kallaður nýr stórmeistari skáldsögunnar sem notar alla breidd máls og stíls. 180 blaðsíður. Fjðlvl. ISBN 9979-58-277-8 Verð: 2.980 kr. wmmmmmmmmmmmmmmmmm NELLIKUR OG DIMMAR NÆTUR Guðrún Guðlaugsdóttir Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður gerir í þessari á- hrifamiklu skáldsögu upp við örlagaríka atburði í eigin lífi. Hún fjallar hér á raunsæjan hátt um konu sem við fylgj- um í meðbyr og mótlæti, tök- um þátt í gleði hennar og CUPRÚW GUPIAUCSDÓTTIR sorgum. Nellikur og dimmar nætur er magnþrungin saga sem vekur lesandann til um- hugsunar um áleitnar spurn- ingar: Getur maður nokkurn tíma þekkt aðra manneskju til fulls, skynjað hugsanir hennar, líðan og það sem býr að baki gerðum hennar, - jafnvel þótt um nánustu ástvini sé að ræða? Þetta er heillandi lesning sem kemur öllum við og lætur engan ósnortinn. 233 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0176-2 Verð: 2.760 kr. NÍU LYKLAR Ólafur Jóhann Ólafsson Með þessu smásagnasafni sínu skaut Ólafi Jóhanni Ólafssyni upp á stjörnuhim- ininn í íslenskum bókmennt- um, þá aðeins 24 ára að aldri. Niu lyklar fengu frá- bærar undirtektir lesenda og gagnrýnenda og sáu margir að þar færi framtíðarmaður í íslenskum bókmenntum. Bókin hefur verið ófáanleg um skeið en er nú endurút- gefin í tilefni af útkomu verka Ólafs Jóhanns erlendis. Hér birtir hann okkur afar trú- verðugar og geðfelldar mannlífsmyndir dregnar skýrum dráttum. Þótt þetta sé fyrsta verk höfundarins er enginn byrjendabragur á sagnagerðinni; þvert á móti bera sögurnar vott um öguð vinnubrögð, látlausa en list- ræna framsetningu. 116 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0186-X Verð: 2.380 kr. fMMMMMHIIH—■—BB—■MBaa—K— ÓSÝNILEGAR SÖGUR Sindri Freysson Sindri Freysson gerir víðreist um lendur sagnalistarinnar, allt frá timbruðum sunnu- dagsmorgni í Reykjavík nú- tímans til dulúðugrar forn- eskju hins horfna stafrófs. Hér er húmorinn hvergi ódýr, alvaran hvergi leiðinleg. Fáir íslenskir rithöfundar hafa byrjað sagnaferil sinn með viðlíka tilþrifum. 112 blaðsíður. Forlagið. ISBN 9979-53-225-4 Verð: 2.680 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.