Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Síða 36

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Síða 36
íslensk skáldverk mikilli frásagnargleði og eftir- minnilegum mannlýsingum opnar Valgeir okkur sýn inn í heim sem hann gjörþekkiren er lesendum flestum fram- andi. 250 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0574-6 Verð: 2.880 kr. ■■■■■■■■■■■■■■ UNDIR HELGAHNÚK Halldór Laxness Halldór Laxness skrifaði skáldsöguna Undir Helga- hnúk í klaustri í Lúxemborg veturinn 1922-23. Sagan er sögð með orðum ungs drengs og lýsir lífi hans frá fæðingu til unglingsára. Ör- lagaþrungnir atburðir spegl- ast fyrir barnssálinni í við- burðum daglegs lífs. Bókin kemur nú í nýrri útgáfu. 238 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0041-3 Verð: 3.295 kr. iinMTiHrnnriniiimiwminm ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN Oddur Björnsson Margslungið og áleitið nú- tímaverk um þrjá hermenn sem leggja upp í krossferð í leit að Stríðinu. Þeir ferðast eða vaða í villu og svíma gegnum tíma og rúm og eiga samskipti við frægar persón- ur og fyrirbæri frá ýmsum tímum. Texti verksins, sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu, er meistaralega skrifaður og undir kraumar leiftrandi kímni. 13. Krossferðin er tví- mælalaust metnaðarfyllsta verk Odds Björnssonar, eins fremsta leikskálds okkar. Hér birtist á bók eitt athyglis- verðasta leikhúsverk Islend- inga síðustu ára ásamt um- fjöllun um hvernig það var búið til leikflutnings í Þjóð- leikhúsinu. Bók sem allir leik- húsáhugamenn verða að eignast. 124 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0171-1 Verð: 1.490 kr. tmasmmammmmmmmmmmmm ÞÆTTIR Halldór Laxness Þættir hafa að geyma safn elstu smásagnabóka Hall- dórs Laxness. Meistaraleg tök Halldórs á smásagna- forminu leyna sér ekki í þessari bók og þar má finna margt af því besta sem hann hefur ritað. Smásagnasafnið er nú endurútgefið. 326 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0046-4 Verð: 3.295 kr. ÖRLAGADANSINN Birgitta H. Halldórsdóttir í þessari magnþrungnu spennusögu, sem gerist í Reykjavík, fáum við að kynn- ast íslensku glæpafélagi, sem lögreglan stendur ráð- þrota yfir. Eiturlyf streyma til landsins og morð eru framin án þess að hægt sé að rekja eitt eða neitt. „Örninn", forsprakkinn, er harðsvíraður náungi sem víl- ar ekkert fyrir sér. Hann er útsmoginn og tekst að villa á sér heimildir. Öriagadansinn er ellefta skáldsaga Birgittu sem hefur áunnið sér traustan sess sem spennubókahöfundur. 168 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-156-X Verð: 1.995 kr. mmmmmmmmmmmmmmmmmk ÓBREYTT VERÐ Á JÓLABÓKUM Bókaútgef endur 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.