Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Síða 44

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Síða 44
Þýdd skáldverk GARGANTÚI OG PANTAGRÚLL Frangois Rabelais Þýðing: Erlingur E. Halldórsson Gargantúi og Pantagrúll er eitt þekktasta skáldverk sem ritað hefur verið á franska tungu. Þetta er flokkur fimm skemmtisagna eftir munk- inn, lækninn, húmoristann og mannvininn Frangois Rabelais (1484-1553). Þar segir frá fjölda kostulegra persóna, eins og risahjónun- um Grandgussa og Garga- melu og syni þeirra, átvagl- inu Pantagrúl, raunum Panúrgs nokkurs í kvenna- málum, ferðalögum hans til furðulegustu staða o.s.frv. Verk Frangois Rabelais eru ekki einungis meðal sígildra verka í bókmenntum Frakka, heldur að margra dómi vendipunktur í sögu evr- ópskra bókmennta. 900 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0528-2 Verð: 3.990 kr. GLERBORGIN Paul Auster Þýðing: Bragi Ólafsson Þetta hófst með vitlausu númeri, símanum sem GLER BORGIN Paui Auster 1 hringdi þrisvar sinnum í dauðakyrri nóttinni. Saka- málahöfundurinn Quinn flækist í dularfyllra mál en hann hefði sjálfur nokkurn tíma getað skrifað. Glerborg- in er frægasta skáldsaga Pauls Austers, eins eftirtekt- arverðasta höfundar sem fram hefur komið á síðari árum. Bókin var valin besta þýdda skáldsagan í Frakk- landi þegar hún kom þar út. Bjartur. ISBN 9979-9046-5-8 Verð: 2.480 kr. ERLING POULSEN Gullhjartað GULLHJARTAÐ Erling Poulsen Þýðing: Skúli Jensson Móna var trúlofuð gítarleik- ara í frægri popphljómsveit. Enn einu sinni skrifar Er- ling Poulsen hörkuspenn- andi ástarsögu, Gullhjartað, um ungt fólk og málefni sem mikið hafa verið í umræðu hér á landi. 170 blaðsíður. Hörpuútgáfan. ISBN 9979-50-034-4 Verð: 1.890 kr. GÆTTU ÞÍN Á ÚLFINUM Yann Queffélec Þýðing: Sigurður Pálsson Áhrifamikil og listavel skrifuð skáldsaga eftir einn af fremstu nútímarithöfundum Frakka, en áður hefur komið út eftir hann á íslensku skáldsagan Blóðbrúðkaup. Hér segir frá piltinum Tona, barninu sem neitað var um ást í uppvextinum og stendur því á fullorðinsárum ber- skjaldaður gagnvart hörku heimsins. í senn eftirminni- leg ástarsaga og miskunnar- laus samfélagsspegill. 232 blaðsíður. Forlagið. ISBN 9979-53-223-8 Verð: 2.680 kr. 84KHAIb\ . ftartland Hamingju- draumar HAMINGJUDRAUMAR Barbara Cartland Þýðing: Skúli Jensson Cassandra var erfingi að miklum auðæfum, og þar sem faðir hennar taldi að ekkert væri of gott fyrir dóttur sína, samdi hann um það við hertogann af Alchester að börn þeirra skyldu giftast hvort öðru er Cassandra hefði aldur til. En er nær dró trúlofun þeirra, fannst Cassöndru ekki koma til greina að giftast til fjár. Þess vegna ákvað hún að ferðast til Lundúna í dulargervi til að hitta unga hertogann sem hún hafði ekki séð í mörg ár. En allt fór á annan veg en hún hafði búist við... 176 blaðsíður. Skuggsjá. ISBN 9979-829-09-5 Verð: 1.984 kr. HARÚN OG SAGNAHAF© Salman Rushdie Þýðing: Hannes Sigurðsson listfræðingur Meistaralega skrifuð saga um sagnaþulinn Rashíd Khalífa sem verður fyrir því óláni að missa frásagnargáf- una. Syni hans, Harúni, finnst hann eiga þar ein- hverja sök og berst fyrir því OBREYTTVERÐA JOLABOKUM Bókaútgefendup 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.