Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 58
Ljóö
LJOÐMÆLI
Hrólfur Sveinsson
LJÓÐMÆLi
Mikið magn af limrum
Hrólfur Sveinsson
Limran er bragform alvöru-
leysisins, galgopaskaparins
og hálfkæringsins, en felur
jafnframt iðulega í sér mein-
legt háð, ádeilu og jafnvel
djúpvitra speki. Þessa
strengi alla slær Hrólfur
Sveinsson af mikilli kúnst og
vafalítið mun kveðskapur
hans kalla fram milda
hneykslan en ekki síður bros
og jafnvel kæti.
52 blaðsíður.
Mál og menning.
ISBN 9979-3-0600-9
Verð: 1.690 kr.
ÓskarÁrni Óskarsson
NORÐURLEIÐ
NORÐURLEIÐ
Óskar Árni Óskarsson
í þessari bók er að finna
ferðaljóð af ýmsum toga,
minningabrot og hækur, auk
þess sem Óskar Árni hefur
þýtt hækur eftir mörg af
helstu samtímaskáldum
Bandaríkjanna. Ljóð Óskars
Árna eru hlýleg og vandlega
unnin, slípuð niður þangað til
þau virðast einföld og sjálf-
sögð.
77 blaðsíður.
Mál og menning.
ISBN 9979-3-0457-X
Verð: 1.926 kr.
taka mið af því helsta sem
við hefur borið í evrópskri
Ijóðagerð eftir stríð, um leið
og í þeim er ósvikinn íslensk-
urtónn.
65 blaðsíður.
Mál og menning.
ISBN 9979-3-0470-7
Verð: 1.926 kr.
mmmmmmmmmmmmmmtmmm
varða framtíð mannkyns og
örlög veraldar. Helgi Sæ-
mundsson bjó Ijóðasafnið til
prentunar. Kærkomin bók
fyrir Ijóðaunnendur.
339 blaðsíður.
Hörpuútgáfan.
ISBN 9979-50-040-9
Verð
3.420 kr.
RADDIR DALSINS
Systkinin frá Grafardal
Ljóðabók þessi hefur algjöra
sérstöðu, því hér er að finna
Ijóð og vísur eftir átta systk-
ini. Þau eru: Pétur, Halldóra,
Einar, Sigríður, Björg, Guð-
ný, Ingibjörg og Sveinbjörn,
börn Helgu og Beinteins Ein-
arssonar í Grafardal. Öll
systkinin hneigðust að skáld-
skap og skáldskapargáfan
virðist hafa verið þeim eðlis-
læg. Tilgangurinn með út-
gáfu bókarinnar er einmitt að
vekja athygli á þessari sér-
stöðu fjöldskyldunnar í daln-
um. Jón Magnússon ritarfor-
mála. Þessa Ijóðabók þurfa
allir Ijóðaunnendur að eiga.
128 blaðsíður.
Hörpuútgáfan.
ISBN 9979-50-042-5
Verð: 1.990 kr.
SAFNBORG
Geirlaugur Magnússon
Ljóð Geirlaugs hafa til að
bera hið hrjúfa yfirbragð og
kaldranalega skopskyn sem
gæti minnt á glott Skarphéð-
ins í brennunni. Ljóð hans
SÓLDAGAR
Guðmundur Ingi
Kristjánsson
Bók þessi er heildarljóðasafn
Guðmundar Inga Kristjáns-
sonar á Kirkjubóli í Bjarnar-
dal í Önundarfirði. Efni Sól-
daga eru fimm bækur
skáldsins, Sólstafir, Sólbráð,
Sóldögg, Sólborgir og Sólfar,
en að auki forvitnilegt úrval
kvæða þess frá seinni árum.
Guðmundur Ingi er listhagur
á mál og rím og gerðist
snemma sérstæður meðal
íslenskra nútímaskálda.
Jafnframt er hann víðsýnn
heimsborgari sem lætur sig
SPREKAF REKA
Ljóðaþýðingar
Þýðing: Þorsteinn
Gylfason
Hér eru saman komnar þýð-
ingar Þorsteins Gylfasonar á
ýmsum perlum Ijóðlistarinn-
ar eftir nokkur öndvegis-
skáld, allt frá klassískum
tíma, fram á okkar daga og
hafa fræg sönglög verið sett
við mörg kvæðanna. Frum-
gerðir Ijóðanna fylgja svo og
ítarlegur eftirmáli þýðanda.
232 blaðsíður.
Mál og menning.
ISBN 9979-3-0596-7
Verð: 2.480 kr.
TALMYNDIR
Jón Dan
Talmyndir er þriðja Ijóðabók
höfundar. í henni eru tveir
Ijóðaflokkar, Myndir og Vötn
og Dagar. í fyrri flokknum eru
11 myndir, þar af þrjár sem
höfundur nefnir talmyndir. I
síðari flokknum sem er í raun
Ijóðabálkur eru 18 Ijóð, 18
myndir með einum og sama
grunntóni. í þeim leitast höf-
undur við að gera grein fyrir
58