Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 59

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 59
Ljóð tilfinningum sínum and- spænis óræðri gátu. 48 blaðsíður. Bókaútgáfan Keilir. ISBN 9979-60-038-1 Verð: 1.197 kr. TIL MÓÐUR MINNAR Ljóð 88 höfunda Þetta fallega Ijóðasafn kemur nú út í nýjum búningi. í því er að finna fegurstu kvæði sem íslensk skáld hafa ort til mæðra sinna og um þær. Sig- urður Skúlason bjó bókina til prentunar (Ný prentun 1993). 231 blaðsíða. Hörpuútgáfan. ISBN 9979-50-031-X Verð: 1.990 kr. YTRI HÖFNIN Bragi Ólafsson „Bragi Ólafsson er helsta von sinnar kynslóðar á Ijóða- sviðinu, hann er glæsilegt efni ...Hann hefur frjóa og skemmtilega hugsun og býr yfir áberandi hæfileika til að skoða hlutina í nýju og óvæntu ljósi.“- Kolbmn Berg- þórsd., Pressan, 5. ágúst 1993. Bragi hefur áður sent frá sér bækurnar Dragsúgur og Ansjósur. Bjartur. ISBN 9979-9046-3-2 Verð: 1.595 kr. mmmmmmmmmmmmmmmmm* ÞERNA Á GÖMLU VEITINGAHÚSI Kristín Ómarsdóttir Kristín Ómarsdóttir hefur áður vakið athygli bók- menntaunnenda fyrir óvenju ferskan skáldskap og sér- stakan tón sem engum öðr- um líkist. í þessari Ijóðabók nýtur sín sem fyrr næmt eyra hennar fyrir því skrýtna í tungumálinu, dirfska hennar og tilfinning fyrir blæbrigðum ástarinnar. 44 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0585-1 Verð: 1.690 kr. Falleg og gagnleg jólagjöf Ensk-íslensk orðabók 34.000 ensk uppflettiorð íslensk-ensk orðabók 35.000 íslensk uppflettiorð 2200 blaðsíður Saman í fallegri gjafaöskju á aðeins kr. 3990 Gagnleg og glæsileg jólagjöf, sem nýtist vel í nútíð og framtíð Orðabókaútgáfan Fæst hjá öllum bóksölum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.