Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 63

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 63
Bœkur almenns efhis við blóðskömm, einkum eftir að dauðarefsing var lögleidd með setningu Stóradóms árið 1564. Tugir karla og kvenna voru tekin af lífi fyrir blóðskömm næstu tvær ald- ir, oft fyrir sakir sem nú þættu ekki tiltökumál. 311 blaðsíður. Háskólaútgáfan. ISBN 9979-54-048-6 Verð: 2.960 kr. BRUGGIÐ OG BANNÁRIN Arnar Guðmundsson og Unnar Ingvarsson Bókin fjallar um merkilegan en um leið stormasaman og umdeildan þátt íslandssög- unnar. Árið 1915 tók algjört áfengisbann gildi á íslandi og stóð það allt fram til árs- ins 1935. Bann þetta var alla tíð mjög umdeilt og margir reyndu flestar leiðir, færar og ófærar, til þess að komast fram hjá því. Áfengissmygl var næstum daglegt brauð og brugg varð viðamikill heimilisiðnaður. Stjórnvöld reyndu að bregðast við með því að senda svokallaða „þefara" til þess að leita bruggarana uppi og á tíðum ríkti hálfgerð skálmöld vegna bannsins í landinu. Templar- ar og þeir sem vildu fá áfeng- isbannið afnumið notuðu bitra branda í orðræðum sín- um í ræðu og riti og margir atburðir sem kalla má æsi- lega áttu sér stað. Höfundar bókarinnar hafa lagt mikla vinnu í að kynna sér allar hliðar þessa máls. Unnar Agnarsson er við nám í sagnfræði og Arnar Guð- mundsson er fjölmiðla- og bókmenntafræðingur auk þess sem hann hefur starfað við blaðamennsku. 200 blaðsíður. Fróði h.f. ISBN 9979-802-28-6 Verð: 3.190 kr. BRÖGÐ OG BRELLUR Sheila Anne Barry Þýðing: Friðrik D. Stefánsson Spilagaldrar, talnaþrautir og töfrabrögð. Óskabók fjöl- skyldunnar. Fyrir fólk á öllum aldri. 125 blaðsíður. Bókaútgáfan Daníel. ISBN 9979-9070-2-9 Verð: 990 kr. DRYKKIR VIÐ ALLRA HÆFI Unnin f samráði við fslenska barþjóna og vínáhugamenn Þetta er viðamesta og fjöl- breyttasta bók sem út hefur komið á íslensku um drykki. Hún hefur verið ófáanleg um langt skeið en er nú endurút- gefin. Auk margvíslegs fróð- leiks og góðra ráða af ýmsu tagi er hér að finna uppskrift- ir að um 260 drykkjum af ó- líkustu gerð. Hér ættu því all- ir að finna eitthvað við sitt hæfi. Drykkirnir eru ýmist á- fengir eða búnir til án áfeng- is og boðið upp á marga val- kosti. Meðal drykkjanna eru fjölmargir íslenskir, þar á meðal ýmsir verðlauna- drykkir Barþjónaklúbbs ís- lands. Þetta er bók sem stendur svo sannarlega und- ir nafni: Drykkir við allra hæfi. 186 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0178-9 Verð: 2.980 kr. EARVIN MAGIC JOHNSON William Novak Þýðing: Hersteinn Pálsson í þessari dramatísku, áhuga- verðu og uppörvandi sjálfs- ævisögu hleypir Earvin „Magic" Johnson okkur inn í líf sitt, sorgir og sigra, bæði inni á körfuboltavellinum og fyrir utan. Á sinn sérstæða hátt segir hann af fjölskyldu sinni og vinum eins og Kareem Abdul Jabbar, Pat Riley, Isiah Thomas og Michael Jordan. Magic segir einnig frá reynslu sinni sem meðlimur hins svokallaða draumaliðs á Ólympíuleikun- um 1992 og hetjulegri bar- áttu við HIV vírusinn al- ræmda. 364 blaðsíður. Hjari s.f. Verð: 2.490 kr. s m i s e u e i b m AÐALGEIR KRISTJÁNSSON mmmm ALMIGIS OG ÞJOÐFUILRII ENDURREISN ALÞINGIS OG ÞJÓÐFUNDURINN Dr. Aðalgeir Kristjánsson Mikilvægt grundvallarrit um sögu íslands á fyrri hluta 19. aldar. Fjöldi mynda af sögu- persónum, sögustöðum, bréfum og skjölum. 461 blaðsíða. Sögufélag. ISBN 9979-9059-0-5 Verð: 5.472 kr. 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.