Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Síða 64

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Síða 64
Bœkur almenns efnis EVROPSKA EFN AHAGSSVÆÐIÐ EVRÓPSKA EFNAHAGS- SVÆÐIÐ - EES Gunnar G. Schram Þann 1. janúar 1994 verða íslendingar fullgildir aðilar að EES-svæðinu ásamt 18 öðr- um þjóðum. í þessari bók er svarað fjölmörgum spurning- um um hvað felst í EES- samningum, bæði fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Hvaða rétt hafa menn til að afla sér vinnu í löndunum 18, stofna þar fyrirtæki og eiga þar eignir? í Ijósu og auðskildu máli er skýrt hvað felst í fjór- frelsinu, m.a. frelsi til atvinnu og útflutnings á hinu 380 milljón manna markaðs- svæði. Einnig erfjallað um á- kvæðin um neytendamál, umhverfismál og menntun- ar- og tæknimál. Hvaða nýjar menntunarleiðir opnast ung- um íslendingum og hvaða ís- lensk próf verða viðurkennd á öllu svæðinu? Efnið er skýrt á Ijósu og auðskildu máli. Þetta erfróð- leg bók sem fjallar um nýja möguleika sem íslendingum bjóðast á erfiðum tímum. 185 blaðsíður. Alþjóðamálastofnun Háskóla íslands. ISBN 9979-54-036-2 Verð: 2.730 kr. maammmmmmmmaiMmtimMamma FJALLIÐ Terry Evans Miðillinn Terry Evans er ís- lendingum að góðu kunnur fyrir störf sín hér á landi. í þessari stórmerku og fallegu bók segir hann frá ferðalagi sínu til Fjallsins á vit þroska og lærdóm. Nauðsynleg bók öllum þeim er leita leiða til andlegrar ræktar. 100 blaðsíður. Birtingur. ISBN 9979-815-60-4 Verð: 1.690 kr. FJÁRSJÓÐUR JÓLANNA Norman Vincent Peale Þýðing: Kristinn Ágúst Friðfinnsson Norman Vincent Peale hefur safnað saman uppáhalds jólasögum sínum, jólasöngv- um og öðrum gullkornum sem tengjast þessari hátíð Ijóss og friðar. Þessi fallega og innihaldsríka bók vekur helgar minningar um liðin jól og glæðir dýrmætar tilfinn- ingar gleði, vonar og kær- leika. Hverjum kafla er fylgt úr hlaði með kynningarorð- um Peales sjálfs. Fjársjóður jólanna er sígild bók sem all- ir fjölskyldumeðlimir munu njóta aftur og aftur og því til- valin jólagjöf. Peale er höf- undur metsölubókarinnar Vörðuð leið til lífshamingju. Og fyrir síðustu jól kom út bókin Minnisstæðar titvitnan- ireh.tr Peale. 132 blaðsíður. Reykholt. ISBN 9979-836-08-3 Verð: 1.960 kr. FRÁ HANDAFLI TIL HUGVITS Þorkell Sigurlaugsson Bókin fjallar um þekkingu og nýtingu hennar og þau miklu áhrif sem þekkingin mun hafa á þjóðfélög, einstak- linga og fyrirtæki framtíðar- innar. Höfundur fjallar í bók- inni um auknar kröfur til stjórnenda og starfsmanna fyrirtækja. Hann skýrir frá nýjustu straumum og stefn- um í rekstri fyrirtækja, svo sem: Gæðastjórnun, endur- gerð vinnuferla og nýtingu upplýsingatækni. 200 blaðsíður. Framtíðarsýn hf. Verð: 3.600 kr. FRÆNDAFUNDUR í bókinni eru greinar byggðar á fyrirlestrum sem fluttir voru á íslensk-færeyskri ráð- stefnu í Reykjavík 20.-21. Fraendafundur Fyrirlttu-tf frk uWmk fxrryJui raáurfiui í KrykjjTÍk 20.-Zl.igaut 1992 FytilcKru fri UWJi f.rcy.luri rtðurrn. □ ágúst 1992. Greinarnar fjalla um ýmis svið íslenskra og færeyskra fræða, bókmenntir, tungu- mál, sögu, fiskifræði o.fl. 263 blaðsíður. Háskólaútgáfan. ISBN 9979-54-058-3 Verð: Um 2.400 kr. Fullkomin HEILSA I DF.EPAK CHOI>RA,MD FULLKOMIN HEILSA Depak Chopra Þýðing: Ari Halldórsson Nýstárlegar hugmyndir læknisins Depak Chopra hafa farið sigurför um vestur- álfu. Bókin byggir á ævafornu indversku flokkun- arkerfi en samkvæmt því eru frumþættir líkama og huga þrír. Öll atriði daglegs lífs hafa áhrif á þessa frumþaetti og þar með heilsu og líðan. ítarleg umfjöllun um viðeig- andi mataræði og lifnaðar- hætti fyrir hverja líkamsgerð. 320 blaðsíður. 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.