Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 65

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 65
Öndvegisrit fyrir alla! HANDRITASPEGILL „Fagurt rit og vandað. Og þörf hugvekja á tímum margskonar fjarskyldra menningar- strauma. Parna er á einkar Ijósan hátt og auðskilinn gerð grein fyrir efni sem sér- hverjum íslendingi ætti að vera hugleikið. “ Sigurjón Bjömsson í Morgunblaóinu 15. júlí 1993 Bókin veitir góða innsýn í fegurð og glæsileik íslenskra handrita, forna myndlist og einstæða verksnilli. I handritunum hafa varðveist þær bókmenntir sem eru dýrust arfleifð okkar, m.a. Islendingasögur og Eddukvæði. Fjölmargar litmyndir úr handritum prýða bókina, sem er 144 bls. í stóru broti. Hún er vel fallin til gjafa. ÍSLENSK HÓMILÍUBÓK „.. .Mikil og dýrmæt gjöf til unnenda íslenskrar tungu og mennta. “ Sigurjón Bjömsson í MorgunblaSinu 22. sept. 1993 Hómilíubókin er meðal elstu rita á norrænni tungu og hefur ekki fyrr verið aðgengileg íslenskum lesendum. Jón Helgason prófessor hefur sagt um Hómilíubókina: „óvíða flóa lindir fslenzks máls tærari en í þessari gömlu bók, og er sá íslenzkur rithöfundur sem ekki hefur þaullesið hana, litlu betur undir starf sitt búinn en sá prestur sem enn á ólesna fjall- ræðuna.“ Bókin er 304 bls. í glæsilegri útgáfu. Hún er kjörin til jóla- og tækifærisgjafa. HIÐISLENZKA BOKMENNTAFELAG SÍÐUMÚLA21 • 108 REYKJAVÍK • 91-679060 w STÓIRÆÐ'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.