Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 69

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 69
Bœkur almenns efhis Frásögn af ferð tveggja kunnra hestamanna um byggðir og óbyggðir Vestur- Skaftafellssýslu. Saga fjórð- ungsmóta í Norðlendinga- fjórðungi (máli og myndum. Frásagnir af helstu mótum sumarsins og skrá yfir úrslit þeirra. Bókin er prýdd fjölda Ijósmynda, bæði litmynda og svarthvítra auk teikninga. 250 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-180-2 Verð: 3.495 kr. JOHNl’ÖWEU.S J. & LORETTABKADY.M.S.W. iiim E3GINLEGI ÉG GERISVOVEL AÐ GEFA SIG FRAM! 25 leiðir til bættra tjáskipta hinn eiginlegi ég John Powell, S.J. °g Loretta Brady býðing: Gunnbjörg Óladóttir John Powell hefur með að- stoð sálfræðingsins Lorettu Brady tekið saman 25 grund- vallaratriði sem varða skilvirk 'iáskipti manna í milli. Höf- hndarnir vekja athygli á þeim hættum og öngstígum sem geta svo auðveldlega leitt okkur af leið í viðleitni okkar til að deila lífi okkar með öðr- um. Takist lesanda að öðlast skilning á og tileinka sér eitt- hvað af þeirri visku sem felst í þessum 25 atriðum til bættra tjáskipta, leiðir það án nokkurs vafa til aukinnar per- sónulegrar hamingju og þroska. 224 blaðsíður. Samhjálp Hvítasunnumanna. ISBN 9979-9022-0-5 Verð: 1.980 kr. HISTORY OFICELAND l'roin tlu' Sfllleinent to the Prcscitt Day ... i,... j. JÓN K.HJÁLMARSSON , HISTORY OF ICELAND Jón R. Hjálmarsson Ný bók sem spannar ís- landssöguna allt frá land- námi til okkar daga. History of lceland er eftir Jón R. Hjálmarsson, sagnfræðing og fyrrum fræðslustjóra Suð- urlandsumdæmis og er eina bókin sem nú er til á ensku sem nær yfir alla sögu ís- lands. Textinn er hnitmiðað- ur og aðgengilegur, skrifaður með hinn almenna lesanda í huga. Bók þessi kom upp- haflega út árið 1988 hjá Al- menna bókafélaginu og þá undir heitinu A Short History of lceland. Sú bók er löngu uppseld. Þessi nýja bók er að grunni til byggð á hinni fyrri en er mikið aukin og endurbætt, einkum hvað varðar síðustu tvo áratugina. 208 blaðsíður með hátt á annað hundrað mynda. Iceland Review. ISBN 9979-51-071-4 Verð: 1.992 kr. HNYKKURINN 1999 M.R.Narendra Þýðing: Oddný Björgvinsdóttir Þegar Oddný var nýlega á ferð austur í Indlandi, rakst hún á þessa bók sem heitir á indversku Pralaya 1999. Hafði hún vakið þar geysi- lega athygli. Höfundurinn er náttúruvísindamaður, en af kunnri andans ætt, sem hef- ur staðið framarlega í yoga- fræðum en þannig sameinar hann raunvísindi og andlega visku. Þetta er einskonar náttúruvísindaleg rannsókn á umhverfisvanda jarðarinn- ar, rætt um eyðingu óson- lags, gróðurhúsaáhrif, eitrun og offjölgunarvandamál sem nú blasa við en þar við bæt- ist svo sú undarlega stað- reynd að árið 1999 verður staða allra plánetanna mjög óvenjuleg, þar sem þær skipa sér allar í beina línu og er þá meiri hætta en nokkru sinni á svokölluðum pólskipt- um. Það er stóri hnykkurinn 1999 og er rætt ítarlega í bókinni um hugsanleg áhrif hans sem geta orðið geig- vænleg. Fjölvi/Vasa. ISBN 9979-832-35-5 Verð: 1.280 kr. HREINN FRIÐFINNSSON Bera Nordal (ritstjóri) o.fl. Sérlega eiguleg listaverka- bók prýdd fjölda litmynda sem gefur góða mynd af listamannsferli Hreins Frið- finnssonar. Hreinn er af kyn- slóðinni sem kennd er við SÚM og hefur sýnt verk sín um víða veröld. Myndlist hans er í senn Ijóðræn, inni- leg og heimspekileg könnun- arferð um hverfula hvers- dagstilveru. Bókin er gefin út í samvinnu við Listasafn ís- lands. 110 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0467-7 Verð: 4.537 kr. ÓBKEYTTVERÐ ÁJÓLABÓKUM Bókaútgefendur 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.