Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 74

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 74
Bœkur almenns efnis SICLIU UM I SUPUHHOFi andi stöðum sem flesta ís- lendinga hefur aðeins dreymt um. Frásögnin er lip- ur og skemmtileg og bókin er prýdd fjölda mynda frá hin- um framandi slóðum. 320 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0598-3 Verð: 3.880 kr. LEIÐSÖGN UM NÝJA TESTAMENTIÐ William Barclay Þýðing: Sr. Hreinn Hákonarson Bókin er ætluð öllum þeim, sem vilja kynna sér rit Nýja testamentisinsá hraðfara öld. Bókin veitir fróðleik um hvert rit Nýja testamentisins, um tilurð þess og sögu. Hér er á ferð lipurt rit sem opnar heim Nýja testamentisins nánast á svipstundu en er þó traust í alla staði, spennandi og fjörugt. Höfundurinn er kunnur fyrir greinargóð skrif um Nýja testamentið og hafa rit hans borið honum glæsi- legt vitni og farið víða um heim. Nú gefst íslenskum lesendum í fyrsta sinn kostur á að kynna sér rit Williams Barclays en þau eru mjög svo við alþýðuskap. 160 blaðsíður. Skálholtsútgáfan. ISBN 9979-826-15-0 Verð: 1.750 kr. LEIFUR EIRÍKSSON AND VÍNLAND THE GOOD Anna Yates Lífleg og stórfróðleg frásögn af þvi þegar íslenskir sægarpar fundu og könnuðu áður óþekkt lönd í vestri. Hvar var Vínland? Hvernig stóð á nafngift þess? Hvað hafa nútíma fornleifarann- sóknir sýnt sem stutt gæti sannleiksgildi hinna fornu heimilda? Bókin sem er á ensku er skrifuð á léttu og að- gengilegu máli og er ætluð til fróðleiks og skemmtunar fyrir hinn almenna lesanda. 88 blaðsíður. Iceland Review. ISBN 9979-51-072-2 Verð: 1.295 kr. LÍF Á MILLI LÍFA Joel Whitton Þýðing: Helga Ágústsdóttir Bók þessi er byggð á við- fangsmiklum rannsóknum geðlæknis á dáleiðslu fólks sem á ólíkan hátt greinir frá reynslu sinni af fyrri lífum. í Ijósi þessarar reynslu skýrir höfundurinn frá kenningu sinni um endurholdgun og lífið á milli lífa. 298 blaðsíður. Birtingur. ISBN 9979-815-72-8 Verð: 2.850 kr. LÖGFRÆÐINGATAL l-lll Gunnlaugur Haraldsson ritstýrði Ný og afar vönduð þriggja binda útgáfa með æviskrám allra íslenskra lögfræðinga. Myndir eru af nær öllum lög- fræðingunum og æviskrárn- ar geyma upplýsingar um ætt þeirra og uppruna, nám og störf, trúnaðarstörf og fjöl- skyldutengsl. í Lögfræðinga- tali eru einnig ritgerðir, m.a. um laganám og málflytjend- ur á íslandi frá upphafi, ævi- skrár erlendra lögfræðinga af íslenskum uppruna og yf- irlit um þekktar lögfræðinga- ættir. Lögfræðingatal er ó- missandi fyrir alla sem á- huga hafa á sagnfræði og persónufróðleik. Iðunn. Verð: 28.800 kr. wmmmmmmmmmmmmmmmmm MATISSE Gérard Durozoi Þýðing: Ólöf Pétursdóttir Ný bók í myndlistarbókaröð- inni Meistaraverkin. 48 lit- myndir af helstu verkum þessa meistara litanotkunar sem sumir líta á sem boðbera lífshamingjunnar í málaralist- inni. Sagt er frá ævi lista- mannsins og fjallað sérstak- lega um hvert verk á aðgengi- legan hátt. Bókin er í stóru broti og á hagstæðu verði. 143 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0465-0 Verð: 2.980 kr. MÁTTUGAR MEYJAR íslensk f ornbókmen ntasaga Helga Kress Máttugar meyjar fjalla um þátt kvenna í íslenskum forn- bókmenntum. Um völvur, tröllskessur, skáldkonur og aðrar sterkar konur. Um tungumál þeirra og tal, skáldskap, spár, hlátur og grát. Styrkur þessara kvenna felst í því að þær neita að 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.