Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 76

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 76
Bœkur almenns efnis láta kúga sig og er barátta karla við sterkar konur eitt af viðfangsefnum íslenskra fornbókmennta og drifkraftur í frásögn þeirra. Bókin er ögrandi framlag til frjórrar og endurskapandi umræðu um íslenskar forn- bókmenntir og veitir nýja sýn inn í heim þeirra. 231 blaðsíða. Háskólaútgáfan. ISBN 9979-54-057-5 Verð: 2.440 kr. MÁVABRÍK Ármann Halldórsson Mannlíf og örlög Héraðsbúa og Austfirðinga á liðinni tíð. Hrikaleg og fögur í senn. 197 blaðsfður. Snotra hf. Verð: 2.500 kr. MICHAEL JORDAN Jack Clary Þýðing: Sigurður Helgason Sagt er frá lífshlaupi fræg- asta körfuknattleiksmanns heims. Lýst er æskuárum hans og ferlinum á leiðinni á toppinn. Bókina prýðir mikill fjöldi Ijósmynda í lit. Stórt veggspjald fylgir hverri bók. 64 blaðsíður. Reykholt í samvinnu við KKÍ. ISBN 9979-836-07-5 Verð: 1.880 kr. mmmmmmmmmmmmmmmmmi EggertÞórAðalBtainssan r\ [si BlÉEUi bestu NBA - ÞEIR BESTU Eggert Aðalsteinsson Bandarísku körfuknattleiks- snillingarnirsem leika í NBA- deildinni hafa sannarlega heillað flesta þá sem með þeim fylgjast upp úr skónum. Þessir snillingar eru nánast orðnir heimilisvinir fjölda ís- lendinga bæði þeirra eldri og þá ekki síst ungu kynslóðar- innar sem jafnvel gerir þá sér J að fyrirmynd. í NBA-bókinni er sagt frá öllum liðunum sem leika í NBA-deildinni, rakinn ferill liðanna og afrek og einnig er sagt frá liðskip- an þeirra og frægum köþp- um sem með þeim hafa leik- ið. Höfundur bókarinnar, Eggert Þór Aðalsteinsson er sennilega yngsti bókarhöf- undurinn sem sendir frá sér bók um þessar mundir, að- eins 17 ára. Eigi að síður er þekking hans á NBA körfuknattleiknum ótrúlega mikil. Það hefur hann m.a. sýnt í greinum um NBA sem birst hafa eftir hann í blöðum og tímaritum. 120 blaðsíður. Fróði h.f. ISBN 9979-802-76-6 Verð: 1.890 kr. NONNI OG NONNAHÚS Jón Hjaltason Bækurnar um Nonna og Manna hafa farið sigurför um heiminn. Hver kannast ekki við ævintýri bræðranna tveggja, hver þekkir ekki Boggu systur þeirra og Sig- ríði móður barnanna? Bókin um Nonna og Nonnahús varpar Ijósi á líf Nonna á ís- landi og lífshlaup paters Jóns Sveinssonar. Tugir Ijósmynda gera bókina ó- gleymanlega þeim er lesa, sú elsta sýnir Nonna 13 ára og ein sú yngsta er tekin af honum í mars 1941 þegar Nonni átti aðeins þrjú ár ólif- uð. Þetta er falleg bók við hæfi yngri sem eldri lesenda er vilja fræðast í máli og myndum um Nonna og Nonnahús. 72 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar. ISBN 9979-9078-0-0 Verð: 1.743 kr. ORÐ UM BÖRN; AUSTUR- LAND; VÍN; VORIÐ Umsjón: Hildur Hermóðs- dóttir; Árni Óskarsson; Guðmundur Andri Thors- son; Árni Sigurjónsson Fjórar nýjar bækur í þessum vinsæla smábókaflokki. Hér er safnað saman stuttum textum, svo sem kvæðum og orðskviðum, um tiltekin efni. Vandað er til frágangs bókanna sem geyma margar af perlum íslenskra bók- mennta. Tilvalin gjöf. 64 blaðsíður hver. Mál og menning. ISBN 9979-3-0500-2/-0498- 7/-0499-5/-0501 -0 Verð: 690 kr. hver bók. PASSPORT TO ICELAND Nýstárlegasta landkynning- arbókin fæst nú á fimm tungumálum. Passinn er í svipaðri stærð og broti og al- gengt er um vegabréf og í honum eru samþjappaðar upplýsingar um land og þjóð í léttum dúr: Fáninn og 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.