Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 86

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 86
Ævisögur og endurminningar sín í aflraunum. Hann setti íslandsmet, Norðurlanda- met, Evrópumet og heims- met. í bókinni er fjöldi mynda. Yfir 100 blaðsíður. ísland og umheimurinn. ISBN 9979-9076-1-4 Verð: 3.590 kr. ELDHRESS í HEILA ÖLD Eiríkur Kristófersson skip- herra segir frá ævintýrum og atburðum, þessa heims og annars Gylfi Gröndal Gylfi Gröndal hefur kynnst mörgum góðum sögumönn- um, en telur Eirík skipherra í hópi þeirra bestu, enda er hann gæddur afburða góðri frásagnargáfu. Eiríkur er orðinn 101 árs en hress í bragði. Hann varð þjóðhetja í þorskastríðinu fyrsta vegna vasklegrar framgöngu í viðureign við breska sjóher- inn og segir hér f rá atburðum þessa heims og annars því lífssigling hans er ævintýri líkust. Þetta er viðtalsbók eins og þær gerast bestar. 232 blaðsíður. Forlagið. ISBN 9979-53-220-3 Verð: 2.980 kr. ELDRAUNIN Sönn saga konu sem var dæmd saklaus til dauða í Malasíu Eldraunin Béatrice Béatrice Saubin Þýðing: Guðrún Finnbogadóttir Ævintýraþráin leiddi hana á vit Austurlanda. En ævintýrið snerist brátt í harmleik. Án vitundar sinnar var hún not- uð af eiturlyfjasölum til að bera heróín milli landa og í tíu ár sat hún saklaus í fang- elsi í Malasíu. Hispurslaus frásögn, þar sem ekkert er dregið undan. Ógleymanleg og sönn saga, sem vakið hefur heimsathygli, saga af hetjulegri baráttu ungrar konu fyrir frelsi sínu. 243 blaðsíður. Forlagið. ISBN 9979-53-216-5 Verð: 2.680 kr. NóbdsskáJdiö-— HALLDÓR '" LAXNESS Vaka-Hclgafcll GRIKKLANDSÁRIÐ Halldór Laxness í Grikklandsárinu sem fyrst kom út árið 1980 segir Hall- dór Laxness frá „yndisleg- asta ári lífsins, nítjánda ár- inu“, eins og segir á einum stað í sögunni. Höfundur birtir okkur nokkur augnablik úr lífi sínu á þessu ári og er opinskárri en oft áður, ekki síst þegar hann segir frá unglingnum sem vaknar til vitundar um samskipti kynj- anna. Minningasögur Hall- dórs Laxness eru góðar bók- menntir sem sóma sér vel meðal þess besta sem hann hefur skrifað. 256 blaðsfður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0007-3 Verð: 3.295 kr. Nóbclsskáldirt-— HALLDÓR ' LAXNESS ÍTÚNINU HEIMA Halldór Laxness / túninu heima er minninga- saga Halldórs Laxness um bernskuárin. Bókin kom fyrst út árið 1975. Túnið er í Lax- nesi í Mosfellsdal sem er honum ímynd liðins tíma. Skáldið lýsir fyrstu tólf til þrettán mótunarárum sínum svo að þau standa Ijóslifandi fyrir hugskotssjónum les- andans. Hér er ekki einungis um að ræða persónusögu Halldórs, menningarsögu og aldarspegil, heldur eru þess- ar angurværu frásagnir bók- menntir í hæsta gæðaflokki. 249 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0004-9 Verð: 3.295 kr. í VIÐJUM VÍMU OG VÆNDIS Hafdís Pétursdóttir Hér er sagt frá ótrúlegri lífs- reynslu ungrar íslenskrar konu, Matthildar Jónsdóttur Campell. Tuttugu og eins árs yfirgaf hún ísland og ætlaði að höndla hamingjuna með manninum sem hún elskaði. En örlögin urðu önnur. Hún leiddist út í eiturlyfjaneyslu og vændi. Hún hefur gengið í gegnum vítisloga í mörg ár og meðal annars vaknað í líkhúsi þar sem hún hafði verið úrskurðuð látin. Hún var tilbúin að gera allt fyrir heróínið. Af óskýranleg- um ástæðum tók hún sjálf þá ákvörðun einn daginn að reyna að hætta. Það var ekki auðvelt og hún segir frá öll- um martröðunum sem hún gekk í gegn um og fær jafn- vel enn í dag. Henni tókst smátt og smátt að vinna sig út úr brjálæðinu. Nú starfar Matthildur í undirheimum Chicago-borgar og aðstoðar þá sem eru djúpt sokknir í eiturlyf. 220 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-179-9 Verð: 2.995 kr. JÁRNKARLINN Matthías Bjarnason ræðir líf sitt og viðhorf Örnólfur Árnason Matthías Bjarnason er harð- 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.