Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 93

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 93
Handbœkur HEIMILISIN Barty Phillips - III ““ upplýsingar um allt sem við- kemur heimilinu, allt frá þrif- um og umhirðu fatnaðar, flísalagningu og málningar- vinnu, matseld og sauma- skap til umhirðu gæludýra og pottablóma, innbrotavarna og slysahjálpar. Með Hand- bók heimilisins má spara sér tíma, peninga og fyrirhöfn. 396 blaðsíður. Iðunn. ISBN 9979-1-0172-5 Verð: 5.677 kr. R U D O L F SIMEK Hugtök og heiti i norrænni goðafræði HUGTÖK OG HEITI í NORRÆNNI GOÐAFRÆÐI Rudolf Simek Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir Bókin er ómetanlegt upp- flettirit þeim sem leita fróð- leiks og upplýsinga um allt sem lýtur að trúarbrögðum heiðinna manna norrænna. Heimir Pálsson ritstýrði verk- inu sem hefur verið lagað að þekkingu og þörfum ís- lenskra notenda. Því fylgir ít- arleg skrá yfir rit og greinar um norræna og germanska goðafræði. 350 blaðsíður. Heimskringla, Háskóla- forlag Máls og menningar. ISBN 9979-3-0588-6 Verð: 3.880 kr. Víðir Slgurðsson ISLENSK KNATTSPYRNA1993 ÍSLENSK KNATTSPYRNA ‘93 Víðir Sigurðsson Þrettánda bókin í bóka- flokknum um íslenska knatt- spyrnu. í bókinni er að finna allar helstu og nauðsynleg- ustu upplýsingar um það sem gerðist á knattspyrnu- völlum á íslandi á þessu ári og jafnframt frá gengi ís- lenskra liða og íslenskra leik- manna á erlendri grund. Öll- um þeim sem fylgjast með íslenskri knattspyrnu ber saman um að bókin íslensk knattspyrna sé mjög vönduð að allri gerð og ómissandi öllum þeim sem fylgjast með knattspyrnu. Höfundur bókanna, Víðir Sigurðsson, hefur unnið sér þann sess að vera talinn með bestu í- þróttafréttamönnum lands- ins og eru bækurnar stað- festing á því og honum til sóma. 160 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-178-0 Verð: 3.495 kr. SÖLVI SVEINSSON ÍSLENSK ÍSLENSK ORÐTÖK með dæmum og skýring- um úr nútímamáli Sölvi Sveinsson Afar þörf og fróðleg bók fyrir alla sem vilja leita uppruna orðtaka, auðga málfar sitt og gera það blæbrigðaríkara. Öll notkunardæmi eru úr daglegu nútímamáli og upp- runi orðtakanna er skýrður á máli nútímafólks. í bókinni er fjöldi skemmtilegra skýring- arteikninga eftir Brian Pilk- ington. 253 blaðsíður. Iðunn. ISBN 9979-1-0214-4 (ib.) /-0215-2 (kilja) Verð: 2.980 kr. Ib.; 1.980 kr. kilja. L’ ÍSLENSK ÞÝSK ORÐABÓK ISLÁNDISCH EUTSCHES WÖRTERBUCH ÍSLENSK-ÞÝSK ORÐABÓK Björn Ellertsson Stór og nútímaleg orðabók, auðveld og handhæg I notk- un. í bókinni eru um 30.000 uppflettiorð ásamt óvenju- lega ítarlegum málfræðiupp- lýsingum og notkunardæm- um. Bókin hentar nemend- um á öllum skólastigum og er nauðsynleg fyrir alla fram- haldsskólanema, en kemur jafnframt að gagni hverjum þeim sem þarf að hafa ein- hver samskipti við þýsku- mælandi þjóðir. Bókin er að- gengilegt og auðvelt hjálpar- tæki við nám og störf. 539 blaösíður. Iðunn. ISBN 9979-1-0220-9 Verð: 5.980 kr. KARLAFRÆÐARINN -KARLMENN UNDIR BELTISSTAÐ Kenneth Purvis Þýðing: Stefán Steinsson Karlafræðarinn er löngu tímabær bók. Hér fá karl- menn svör við spurningum sem þeir þora alltof sjaldan ÓBREYTT VEEÐÁ JÓLA- BÓKUM Bókaútgefendur 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.