Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 96

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 96
Handbœkur námsmönnum sem aðilum viðskiptalífsins. Bókin geym- ir öll algengustu orð daglegs máls og uppsláttarorðin eru bæði á bókmáli og nýnorsku. Sýnd eru dæmi um notkun orðanna í setningum og al- gengum orðasamböndum. Ennfremur geymir bókin á- grip af norskri málfræði og framburðarleiðbeiningar. Mál og menning hefur áður gefið út íslensk-norska orða- öóksömu höfunda. 333 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0522-3 Verð: 3.853 kr. SAMTÍÐARMENN Ritstjóri: Vilhelm G. Kristinsson Upplýsingar um ævi og störf tvö þúsund íslendinga sem eru áberandi í þjóðlífinu um þessar mundir. Hér er að finna ítarlegar upplýsingar um íslenska sámtíðarmenn á öllum aldri, kornunga í- þróttamenn, miðaldra kaup- sýslumenn, aldraða stjórn- málamenn, ungt fjölmiðlafólk og listamenn á ýmsum aldri svo nokkuð sé nefnt. Birtar eru myndir af öllum samtíð- Samtíðar menn UmVSINGAR UM/EVI OG STÖRF TVÖ fÚSUND ISLENDINGA ■n VAKA-HELGAFELL armönnunum sem kynntir eru í bókinni. Alls er að finna yfir 30.000 mannanöfn og fæðingardaga í bókinni þar sem getið er foreldra samtíð- armannsins, maka, foreldra maka, barna, fósturbarna og fyrri maka. Bókin birtir þver- skurðarmynd af íslensku þjóðinni á líðandi stund og er ómissandi handbók heima og í vinnunni. 749 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0147-9 Verð: 14.600 kr. Tilboðsverð í nóvember og desember: 9.860 kr. SJÓMANNAHANDBÓKIN Gunnar Ulseth og Tor Johansen Pýðing: Kennarar við Stýrimannaskólann Bókin er sérstaklega ætluð bátasjómönnum en efni hennar er þess eðlis að hún á erindi við alla sjómenn. Hún er gefin út í samvinnu við Siglingamálastofnun rík- isins, Landssamband smá- bátaeigenda og Slysavarna- félag íslands. Bókin stuðlar að auknu öryggi og hæfni sæfarenda til þess að mæta SJÖMANNÁ HANDBOKIN margs konar óvæntum atvik- um í daglegum störfum. Hundruð skýringarmynda gera efnið mjög aðgengilegt. 280 blaðsíður. Örn og Örlygur bókaklúbbur. ISBN 9979-55-039-2 Verð: 4.990 kr. SÍM0N JÓN JoHaNNSSON s|ö , nm þrettan Hjúlrú /slendinga í daglega Ufinu ÆÞh -'vN-— VAKA-HELGAFELl & SJÖ, NÍU, ÞRETTÁN Hjátrú íslendinga í daglega lífinu. Ritstjóri: Símon Jón Jóhannsson Hvers vegna er hættulegt að ganga undir stiga? Af hverju boðar svartur köttur ógæfu? Hvað gerist ef maður hellir niður salti? Hvað veldur því að talan þrettán er svona varasöm? Allir kannast við hjátrú af þessu tagi úr sínu daglega lífi en ekki hefur ver- ið heiglum hent að afla sér fróðleiks um hana fram til þessa. Nú hefur loksins ver- ið safnað saman í eina bók upplýsingum um hjátrú af þessu tagi sem birtist í dag- legu lífi íslendinga. Efnið er sett fram á lifandi hátt þannig að auðvelt er að fletta upp í bókinni varðandi ólík atriði. Bókin er fallega sett upp og ríkulega myndskreytt. Sjö, níu, þrettán er því einkar að- gengileg og skemmtileg bók sem allir hafa gaman af að lesa. Bráðnauðsynleg á hverju heimili! 300 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0177-0 Verð: 2.980 kr. Kennslubók i manntaíli Eftir Jón Þ. Þór SKÁK OG MÁT Jón Þ. Þór Splunkuný kennslubók í skáklistinni. Tilvalin jólagjöf handa upprennandi skáká- hugamanni. Alhliða kennslu- bók í skák með yfir hundrað OBREYTT VERÐ A JOLABOKUM Bókaútgef endur 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.