Bókatíðindi - 01.12.2011, Page 22
20
Barna- og unglingabækur «ÍsleNsKAr» B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
Stelpur A-Ö
Upplýsingabrunnur fyrir
forvitnar stelpur
KristínTómasdóttir
Hvaða spurningar brenna
á vörum íslenskra stelpna?
Þegar Kristín og Þóra Tómas
dætur kynntu í fyrra metsölu
bók sína Stelpur! í skólum og
félagsmiðstöðvum söfnuðu
þær spurningum sem stelpur
leituðu svara við. Í bókinni
Stelpur A-Ö er að finna svör
við öllum þessum spurning
um um allt milli himins og
jarðar. Ómissandi bók fyrir
allar stelpur!
342 bls.
Veröld
ISBN 9789935440044
Leiðb.verð: 4.990 kr.
Stóra Disney köku-
og brauðbókin
Þessi bók hefur að geyma
90 spennandi og gómsætar
uppskriftir fyrir upprenn
andi bakara. Hér er að finna
einfaldar uppskriftir að hollu
matarbrauði, bragðgóðum
brauðréttum, ljúffengum
múffum, klassískum kökum
og litríkum tertum.
193 bls.
Edda útgáfa
ISBN 9789935130228
Leiðb.verð: 3.990 kr.
Þankaganga 2 – Myslobieg 2
Súsanna í Póllandi –
Zuzanna w Polsce
ValaÞórsdóttir
Myndskr.:AgnieszkaNowak
Súsanna og fjölskylda hennar
fara til Póllands í fyrsta sinn
síðan þau fluttu til Íslands.
Sumarleyfið í Gdansk er fer
lega skemmtilegt og Súsanna
uppgötvar margt um sjálfa
sig, fjölskyldu sína og hitt
landið sitt, Pólland. Bókin,
sem er bæði á íslensku og
pólsku, er sjálfstætt framhald
af verðalaunabókinni Þanka-
ganga – Myslobieg sem er á
heiðurslista alþjóðasamtaka
IBBY 2012.
125 bls.
IÐNÚ bókaútgáfa
ISBN 9789979672890 Kilja
Söngur Guðsfuglsins
ÍsakHarðarson
Myndskr.:HelgiÞorgils
Friðjónsson
Ísak Harðarson segir hér, af
sinni alkunnu stílfimi, hríf
andi ævin týri sem á erindi til
barna á öllum aldri. Söngur
Guðsfuglsins er fyrsta barna
bók Ísaks, sem var tilnefndur
til Bókmenntaverðlauna
Norður landaráðs 2011. Helgi
Þorgils Friðjónsson mynd
skreytir bókina.
52 bls.
Uppheimar
ISBN 9789935432308
Tröllkarlinn Búri
og töfraskikkjan
ÞorbjörgliljaJónsdóttir
Myndskr.:Auðureysteinsdóttir
Saga af tröllkarlinum Búra
sem leggur upp í hættuför í
leit að töfraskikkju sem ver
tröll fyrir geislum sólarinnar.
Tröllkarlinn Búri og töfra-
skikkjan er fyrsta bók Þor
bjargar Lilju.
22 bls.
Trix Útgáfa
ISBN 9789979998785
Leiðb.verð: 1.190 kr.
Undur og örlög
ÁslaugÝrHjartardótti
Sagan fylgir Töru í ævintýra
legu ferðalagi frá Facebook
og hversdagsleikanum um
heima þar sem hún þarf að
berjast upp á líf og dauða
fyrir framtíð konungdæmis í
álfheimum. Ævintýraheima
þar sem undur gerast og
óvænt örlög mæta persón
unum.
132 bls.
Bókaútgáfan Draumórar
ISBN 9789979720416 Kilja
Upp á líf og dauða
Jónínaleósdóttir
Eftir hópvinnu heima hjá
Hrönn verður eftir blað með
dapurlegu ljóði. Hún ákveður
að finna höfundinn og koma
honum til hjálpar en það er
hægara sagt en gert. Ungl
Undur
og örlög
Áslaug Ýr Hjartardóttir