Bókatíðindi - 01.12.2011, Page 134
132
Endurútgáfur «ÍsleNsKAr» B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
Snarkið í stjörnunum
JónKalmanstefánsson
„Ættarsaga sem spannar
allt sem lífið hefur upp á að
bjóða: hástemmdar vonir
elskenda jafnt sem dýpstu
sorgir.“ KulturSpiegel, Þýska
landi. Loksins komin í kilju!
216 bls.
Bjartur
ISBN 9789935423238
Leiðb.verð: 2.480 kr. Kilja
Snjóblinda
ragnarJónasson
Metsölubók Ragnars Jónas
sonar sem þýskir útgefendur
bitust um komin í kilju!
249 bls.
Veröld
ISBN 9789979789833
Leiðb.verð: 2.690 kr. Kilja
Svar við bréfi Helgu
BergsveinnBirgisson
Metsölubók ársins 2010.
Gamall bóndi skrifar bréf til
ástkonunnar, sem hann þó
fylgdi ekki. Hjartnæm og
falleg bók.
106 bls.
Bjartur
ISBN 9789935423245
Leiðb.verð: 2.480 kr. Kilja
Svartar fjaðrir
Davíðstefánsson
Þessi fyrsta bók Davíðs vakti
mikla athygli og hrifningu
þegar hún kom fyrst út
1919, og alla tíð síðan hefur
hún notið hylli fyrir opinská
og ástríðufull ljóð sín. Silja
Aðalsteinsdóttir ritar formála.
„Hafi nokkru sinni leiftrað af
eldtungu í íslenskri ljóðlist,
þá var það þegar Davíð Stef
ánsson hóf þar flugið á sínum
„svörtu fjöðrum“.“ Jóhannes
úr Kötlum / TMM – Íslensk
klassík Forlagsins.
131 bls.
Forlagið
ISBN 9789979535539 Kilja
Sögukort Íslands
Í ferðalagið og skólann
Umsj.:rögnvaldur
Guðmundsson
Átta falleg og ríkulega mynd
skreytt sögukort í öskju (um
250 teikningar eftir Ingólf
Björgvinsson) sem kynna
helstu þætti úr sögu þjóðar
innar frá landnámi og til 20.
aldar. Eitt kort fyrir allt landið
og sjö landshlutakort (stærð
A1). Fallegar ljósmyndir á
bakhliðum með fræðandi
texta um atvinnulíf, forn
sögurnar, þjóðsögur (Árni
Björnsson), fugla á Íslandi
(Jóhann Óli Hilmarsson), ís
lensk húsdýr, matog lækn
ingajurtir, þjóðlegan mat o.fl.
Kortaskjan fæst líka á ensku
og Íslandskort á þýsku. Kortin
eru jafnframt seld stök. Góð
eign á hverju heimili og fyrir
vini erlendis.
Rannsóknir og ráðgjöf
ferðaþjónustunnar
ISBN 9789979999577/60
Leiðb.verð: 9.500 kr. Askja
Leiðb.verð: 1.750 kr. Stök kort
Tregðulögmálið
YrsaÞöllGylfadóttir
Með framhleypinni og ófor
skammaðri gráglettni leiðir
háskólaneminn Úlfhildur
lesendur með sér í vitundar
vakningu sína um tilgang,
merkingu og gildi sam
félagsins, námsins, atvinnu
lífsins, ástarinnar, samskipta
kynjanna og kynslóðanna.
„Besta frumraun höfundar
sem ég hef lesið lengi.“ –
Hrafn Jökulsson
189 bls.
Sögur útgáfa
ISBN 9789935416421 Kilja