Bókatíðindi - 01.12.2011, Blaðsíða 130
128
Endurútgáfur «ÍsleNsKAr» B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
Gestur var flestum lands
mönnum kunnur sem mynd
listarmaður, kennari, söngvari
og skemmtikraftur, hann var
sannkallaður þúsundþjala
smiður, sem sannaðist enn
einu sinni með þessari bók.
Sigrún Guðjónsdóttir, Rúna,
eiginkona Gests, myndskreytti
bókina og gerði kápumynd.
140 bls.
Þorgrímur Gestsson
ISBN 9789979709602
Leiðb.verð: 2.900 kr. Kilja
Moli litli flugustrákur
nr. 7
ragnarlár
Sjöunda sagan um Mola litla
flugustrák eftir Ragnar Lár,
er nú loksins fáanleg á ný.
Einn morguninn, þegar Moli
litli vaknar, hefur kyngt niður
snjó. Steinninn hans Mola er
alveg á kafi og hann getur
ekki með nokkru móti opnað
útidyrnar. Hvað er til ráða?
Fallegar, skemmtilegar og
auðlesnar bækur fyrir börn á
aldrinum 2 – 9 ára.
32 bls.
Garou ehf
ISBN 9789935900968
Leiðb.verð: 1.290 kr.
Moli litli flugustrákur
nr. 8
ragnarlár
Áttunda og síðasta bókin um
Mola flugustrák er nú loksins
fáanleg. Ragnar Lár, skrifaði
og myndskreytti hana fyrir
um 40 árum en gaf hana ekki
út á sínum tíma. Þeir félag
arnir Moli og Jói eru glaðir
í bragði og velta fyrir sér
hvað þeir eigi að gera sér til
dægrastyttingar. Þá heyra
þeir þrusk sem virðist koma í
áttina frá grasbrúski. Fallegar,
skemmtilegar og auðlesnar
bækur fyrir börn á aldrinum
2 – 9 ára.
36 bls.
Garou ehf
ISBN 9789935900975
Leiðb.verð: 1.290 kr.
Morgunengill
ÁrniÞórarinsson
Grípandi sakamálasaga úr
íslenskum samtíma, áleitin
og nístandi saga um glatað
sakleysi, þörfina fyrir frið
þægingu og sátt við eigin
uppruna. Það er ekki margt
líkt með fátækum bréfbera
norðan heiða og auðmanni
með milljarðaskuldir á bak
inu. Örlög beggja fléttast þó
saman við leit Einars blaða
manns að réttlæti ekki síður
en forsíðufréttum. Sjaldan
hefur hann tekist á við jafn
erfitt sakamál. Ekkert er eins
og áður var. Nema kannski
það að eins dauði er annars
brauð.
300 bls.
FORLAGIð
JPV útgáfa
ISBN 9789935111791 Kilja
Norsk-íslensk orðabók
ritstj.:Hróbjartureinarsson
Það er mikill fengur að endur
útgáfu Norsk-íslenskrarorða-
bókar eftir Hróbjart Einars
son og gagnsemi hennar
er ótvíræð, hvort sem er
fyrir námsmenn, kennara,
þýðendur eða almenna not
endur. Uppflettiorð eru um
50.000 á bæði bókmáli og ný
norsku og í bókinni má jafn
framt finna fjölda máldæma
og orðasambanda. Leið
beiningar og málfræðilegar
upplýsingar eru á norsku og
íslensku.
446 bls.
Forlagið
ISBN 9789979535522 ób
Háskóli Íslands Háskólatorgi S. 570 0777 - Háskólinn í Reykjavík Sólinni Nauthólsvík S. 599 6469 boksala@boksala.is
www.boksala.is