Bókatíðindi - 01.12.2011, Blaðsíða 189
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1 Fræði og bækur almenns efnis
187
Ást, heilsa og uppeldi
stjörnumerkjanna
GunnlaugurGuðmundsson
Hér fjallar Gunnlaugur
stjörnuspekingur á spenn
andi hátt um ástina, heilsuna
og uppeldið. Hvernig eiga
stjörnumerkin saman – karl
og kona – foreldrar og börn?
Hvernig er best að hátta sam
skiptunum? Hvað einkennir
Hrútinn? Hvernig á hann við
Sporðdreka eða Bogmann?
Og Vogin, passar hún við
Steingeitina? Hér er líka fjallað
um líkamann – tengsl heils
unnar og stjörnumerkjanna.
Hér getur þú fengið persónu
lýsingu á barninu þínu og ráð
leggingar um uppeldi þess.
Töflur aftast í bókinni vísa á
fimm kafla um barnið þitt.
360 bls.
Útkall ehf.
ISBN 9789979995760
Leiðb.verð: 6.990 kr.
Bankastræti núll
einarMárGuðmundsson
Hér fjallar Einar Már um ofur
vald fjármálaheimsins, um
eldfjöll, banka og byltingar,
skýrslu rannsóknarnefndar
Alþingis, gamanleikara og
kökubakstur, fátækt og rík
dæmi, réttlæti og óréttlæti, og
setur þetta allt fram í sönnum
sögum þar sem veruleikinn
slær öllum skáldskap við. Beitt
og bráðskemmtileg bók eftir
einn okkar flinkustu penna.
185 bls.
FORLAGIð
Mál og menning
ISBN 9789979332084 Kilja
Barnanuddbókin
– frá fæðingu til fimmtán ára
aldurs
ÞórgunnaÞórarinsdóttir
Hér er foreldrum og systk
inum sýnt á myndrænan hátt
hvernig á að nudda börn frá
fæðingu til fimmtán ára ald
urs – ungbörn, leikskóla og
grunnskólabörn. Nudd gerir
líf barnanna okkar betra. Öll
börn hafa gagn af huggun
inni og notalegheitunum
sem nuddið veitir og losna
við spennu. Ef barnið þitt er
með magaverk, eyrnaverk,
vaxtarverki eða hefur tognað
í íþróttum, finnur þú góð ráð
í þessari bók. Við kynnumst
svæða og þrýstinuddi, hó
mópatíu, blómadropum og
ilmolíum.
112 bls.
Útkall ehf.
ISBN 9789979995784
Leiðb.verð: 3.490 kr.
100 ára saga
Íslandsmótsins
í knattspyrnu
Sigmundur Ó. Steinarsson
Tvö bindi,
896 blaðsíður
„Bókin hefur veitt mér mikla ánægju. Hún hefur að geyma
margar skemmtilegar sögur, viðtöl, myndir og rifjar upp gamlar
góðar minningar um þróun íþrótta á Íslandi.“
Sigríður Sigurðardóttir, íþróttamaður ársins 1964.
„Það er sómi að verkinu.“
Páll Baldvin Baldvinsson, Fréttatímanum.
„Þessi bók er afrek í heimildavinnu, hún er ótrúlega
yfirgripsmikil, frágangur frábær og lesning stórskemmtileg.“
Árni Matthíasson, Morgunblaðinu.
„Sigmundur hefur unnið algjört afrek í vinnslu bókarinnar, sem
hefur að geyma hafsjó af fróðleik um knattspyrnuna á Íslandi.“
Ríkharður Jónsson, knattspyrnukappi.
„Þessi bók er ótrúleg. Það má finna grípandi frásagnir
á nær hverri síðu.“
Guðjón Guðmundsson, Stöð 2.
Fyrra
bindi
Fyrra bindi
100 ára saga
Íslandsmótsins í knattspyrnu
Sigmundur Ó. Steinarsson
100 ára saga Íslan
dsm
ótsin
s í kn
attspyrnu
9
7
8
9
9
7
9
7
0
9
1
2
1
Sigmundur Ó. Steinarsson
Höfundur bókarinnar, Sigmundur Ólafur, hóf störf sem íþróttafréttamaður 1971 og varð íþróttaritstjóri Dag-
blaðsins Tímans 1972–1980 ásamt því að sjá um sérverkefni fyrir blaðið. Hann var umsjónarmaður íþrótta-
frétta Dagblaðsins Vísis 1980–1981, umsjónarmaður íþróttafrétta DV 1981–1985, blaðamaður innlendra frétta
DV 1986, ritstjóri blaðsins Reykjaness hálft árið 1987, í leyfi frá DV, og hóf aftur störf sem umsjónarmaður
íþrótta hjá DV í júlí 1987. Sigmundur hóf störf sem íþróttafréttamaður hjá Morgunblaðinu 1. nóvember 1987
og varð fréttastjóri íþrótta 8. október 1998. Hann lét af störfum hjá Morgunblaðinu 22. maí 2008 og hóf þá
efnisöflun og ritun á 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu og landsleikjasögu Íslands.
100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu hefur að geyma
mikinn fróðleik. Leitast er við að lýsa umhverfinu hverju sinni.
Dregin eru fram spennandi augnablik knattspyrnunnar; vin-
sælustu íþróttagreinar Íslands og heims. Fyrra bindið segir frá
byrjun knattspyrnunnar á Íslandi, fram að fyrsta Íslandsmótinu
sem fór fram, 1912 og síðan er sagan rakin í máli, myndum og
grafík til 1965. Seinna bindið hefst á keppninni 1966 og lýkur á
hundraðasta mótinu 2011.
Bækurnar hafa að geyma hafsjó af fróðleik, frásagnir af
skemmtilegum atburðum innan og utan vallar og margar
myndir. Mikil menningarverðmæti eru dregin fram, sem voru
jafnvel á leið til glötunar.
Rifjuð eru upp söguleg atvik og sagt frá ógleymanlegum leikj-
um. Leikmenn og þjálfarar segja frá eftirminnilegum atvikum,
segja frá samherjum sínum og mótherjum, ásamt því að lýsa
andrúmsloftinu innan og utan vallar hverju sinni. Fjölmargar
upplýsingar koma fram, sem hafa ekki komið fram áður.
Fjölmargar myndir eru í bókinni, sem hafa aldrei áður birst
opinberlega. Myndir eru af nær öllum meistaraliðunum sem
koma við sögu. Hver mynd í bókinni á sér sögu – þær sögur eru
sagðar. Knattspyrnumenn á árum áður unnu einnig frækileg
íþrótta afrek í öðrum íþróttagreinum. Sagt er frá þeim afrekum.
Skagamaðurinn Ríkharður Jónsson sagði, þegar hann vildi gera
út um leikina: „Strákar, upp með fjörið!“
Glæsileg bók sem hefur að geyma eftirminnilega sögu um skemmtilegasta leikfang heims –
knöttinn! Knattspyrnan er skemmtilegasti leikurinn í víðri veröld. Glæsileiki góðrar knattspyrnu
og hin mikla fjölbreytni hennar gera leikinn að vinsælustu dægrastyttingu fjöldans.
IS
BN
9
78
-9
97
9-
70
-9
12
-1
Síðara
bindi
Síðara bindi 100 ára saga
Íslandsmótsins í knattspyrnu
Sigmundur Ó. Steinarsson
100 ára saga Íslan
dsm
ótsin
s í kn
attspyrnu
9
7
8
9
9
7
9
7
2
0
1
0
2
Sigmundur Ó. Steinarsson
Höfundur bókarinnar, Sigmundur Ólafur, er reyndasti íþróttafréttamaður landsins. Hann hóf störf sem íþrótta-
fréttamaður 1971, jafnframt því að sjá um sérverkefni hjá þeim fjölmiðlum sem hann starfaði hjá. Sigmundur varð
íþróttaritstjóri Dagblaðsins Tímans 1972–1980 – var einnig ritstjóri Sport-blaðsins 1977 og 1978, umsjóna maður íþrótta-
frétta Dagblaðsins Vísis 1980–1981, umsjónarmaður íþróttafrétta DV 1981–1985, blaðamaður innlendra frétta DV 1986,
ritstjórni blaðsins Reykjaness í Keflavík hálft árið 1987, í leyfi frá DV, og hóf aftur störf sem umsjónarmaður íþrótta hjá
DV í júlí 1987. Sigmundur hóf störf sem íþróttafréttamaður hjá Morgunblaðinu 1. nóvmember 1987 og varð fréttastjóri
8. október 1998 til 22. maí 2008, er hann hóf efnisöflun og ritun á 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu. Þetta er
tíunda bókin sem Sigmundur hefur skrifað.
100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu hefur að geyma mik-
inn fróðleik. Leitast er við að lýsa umhverfinu hverju sinni og
dregin eru fram spennandi augnablik knattspyrnunnar.
Fyrra bindið segir frá byrjun knattspyrnunnar á Íslandi, fram að
fyrsta Íslandsmótinu, 1912, og síðan er sagan rakin í máli, mynd-
um og grafík til 1965. Ómetanlegar frásagnir eru um upphafsárin.
Síðara bindið hefst á Íslandsmótinu 1966 og lýkur á hundruðasta
mótinu 2011. Tefldu meistararnir 1971 fram ólöglegum leik-
manni í úrslitaleik á Laugardalsvellinum?
Leikmenn og þjálfarar segja frá eftirminnilegum atvikum, frá
samherjum sínum og mótherjum, innan sem utan leikvallar.
Fjölmargar upplýsingar koma fram, sem hafa ekki komið fram
áður. Allir markaskorarar síðustu 64 ára eru nefndir í bókunum.
Margar myndir eru í bókunum, sem hafa aldrei áður birst.
Glæsileg bók sem hefur að geyma eftirminnilega sögu.
Myndir eru af öllum meistaraliðum Íslands 1966–2011, frásagnir af skemmtilegum
og sögulegum atburðum innan sem utan vallar. Leikmenn og þjálfarar segja frá.
IS
BN
9
78
-9
97
9-
72
-0
10
-2
Rúnar Kristinsson, þjálfari
Íslandsmeistara KR 2011 og
Þorvaldur Örlygsson, þjálfari
Fram – liðanna sem tóku þátt í
fyrsta Íslandsmótinu 1912, ræða
um þróun mála á 100. Íslands-
mótinu, leggja mat á stöðu
íslenskrar knattspyrnu og segja
sitt álit á liðunum 12 sem tóku
þátt í Íslandsmeistarabaráttunni.
Rúnar og Þorvaldur standa þar
sem Melavöllurinn var, með
Þjóðminjasafn Íslands í baksýn.
Á Melavellinum