Bókatíðindi - 01.12.2011, Blaðsíða 185
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1 Fræði og bækur almenns efnis
183
er fjallað um forna sagnarit
un. Loks er texti Grænlend
inga þáttar greindur, tímatal
hans, laganotkun og mælsku
fræðilegur stíll.
187 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979549147
Leiðb.verð: 4.490 kr. Kilja
Allra besta gjöfin
Jimstovall
Þýð.:GuðrúnG.Bergmann
Þessi metsölubók fjallar um
hvernig uppgötva má tilgang
lífsins með því að endur
meta gildi sín og samskipti
við aðra. Hér er hún í lestri
Kristjáns Franklíns Magnús
leikara.
Hljóðbók.is
ISBN 9789935417558
Alltaf er Farmall
fremstur
BjarniGuðmundsson
Bjarni Guðmundsson á
Hvanneyri vakti óskipta
athygli með bók sinni um
Ferguson dráttarvélina sem
kom út árið 2009. Bjarni held
ur áfram að ausa af brunni
þekkingar sinnar og reynslu
í afar áhugaverðri bók, fullri
af fróðleik, skemmti legum
sögum og einstöku myndefni
víðs vegar að af land inu.
Í þessari bók segir Bjarni
sög ur af þessum vinsælu
vélum á sinn einstaka hátt,
auk þess sem fjórtán þekktir
einstaklingar rifja upp minn
ingar sín ar um Farmal og
fleiri búvélar frá IHC.
216 bls.
Uppheimar
ISBN 9789935432209
Almanak Háskóla
Íslands 2012
ritstj.:Þorsteinnsæmundsson
ogGunnlaugurBjörnsson
Auk dagatals flytur almanak
ið margvíslegar upplýsingar,
s.s. um sjávarföll og gang
himintungla. Lýst er helstu
fyrirbærum á himni, sem frá
Íslandi sjást. Birt eru stjörnu
kort, kort sem sýnir áttavita
stefnur á Íslandi og kort sem
sýnir tímabelti heimsins. Þar
er að finna yfirlit um hnetti
himingeimsins, mælieiningar,
veðurfar, stærð og mann
fjölda allra sjálfstæðra ríkja
og tímann í höfuðborgum
þeirra. Loks eru upplýsingar
um helstu merkisdaga fjögur
ár fram í tímann.
96 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979549277
Leiðb.verð: 1.690 kr. Kilja
Bókaútgáfan Opna - Skipholti 50b - 105 Reykjavík - sími 578 9080 - www.opna.is
Með þjóðinni
á Þingvöllum
Þingvellir eru áfram þögulir í hógværð sinni á
mörkum byggðar og öræfa og geyma sögu
þjóðarinnar, mestu sigra hennar, dýpstu
niðurlæginguna, stærstu gleðistundirnar.
Þangað leita skáld til að yrkja og mála og
vísindamenn til að sannreyna furður veraldar.
Þangað er þjóðinni og þjóðum öllum boðið að
koma, hallast að dökkum hamraveggjum,
spegla sig í lygnum hyljum, teyga að sér ilman
lyngsins, næra og styrkja sál og líkama,
sameinast náttúru og sögu.
Úr formála Sigrúnar Helgadóttur, sem hlaut
Fræðiritaverðlaun Hagþenkis árið 2009 fyrir
Jökulsárgljúfur, fyrstu bókina í ritröðinni
Friðlýst svæði á Íslandi.
Alhliða ferðahandbók sem jafnframt rekur
sögu Þingvalla, ríkulega myndskreytt.
Gönguleiðakort fylgir.
Saga – náttúra – útivist