Bókatíðindi - 01.12.2011, Blaðsíða 121
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1 Ljóð og leikrit
119
athygli í fyrra fyrir fersk efnis
tök. Nú er hann að mörgu
leyti á persónulegri nótum en
áður þótt aldrei sé grímubún
ingurinn langt undan. Ljóðin
í bókinni eru fjölbreytileg,
jafnvel ósamstæð, þau geta
verið skemmtileg eða dapur
leg – og allt þar á milli, eins
og dagarnir í lífi okkar.
82 bls.
FORLAGIð
Mál og menning
ISBN 9789979332466 ób
Tunglið braust inn í
húsið
Þýð.:Gyrðirelíasson
Tunglið braust inn í húsið er
viðamikið safn ljóða eftir 36
skáld víðsvegar að úr heim
inum. Það elsta, kínverska
skáldið Tao Tsien, var uppi
á fjórðu öld en það yngsta,
bandaríska skáldkonan Jane
Hirshfield, er fædd 1953.
Gyrðir Elíasson, kynnir hér
úrval skálda og ljóða sem
fléttast listilega saman við
hans eigin skáldskap.
324 bls.
Uppheimar
ISBN 9789935432001
Víxlsöngur
og önnur ljóð
BillyCollins
Þýð.:HallbergHallmundsson
Billy Collins fæddist 1941
í New York og ólst upp í
Queens hluta borgarinnar.
Framan af var hann í ljóða
gerð sinni undir áhrifum frá
Beat kynslóðinni og Wallace
Stevens og orti þá myrkt og
stundum stirt. Síðar höfðu
bresk ljóðskáld meiri áhrif á
Collins, menn eins og Thom
Gunn og Ted Hughes. Eftir
þessi lærdómsár tók að létt
ast brúnin á Collins í ljóða
gerðinni og hann er nú eitt
vinsælasta ljóðskáld Banda
ríkjanna.
92 bls.
Brú – Forlag
Dreifing: JPV Útgáfa
ISBN 9789979971290
Leiðb.verð: 2.450 kr. Kilja
Það kviknar í vestrinu
UnnurGuttormsdóttir
Minningar frá björtum sumr
um í sveitinni í Grundarfirði
þegar krían kom með vorið
og sendi telpuna í Reykjavík
vestur á land þar sem frænka
tók á móti henni, mjúk eins
og nýstrokkað smjör. Og ein
tómir strákar á heimilinu! Af
blárósóttri undirskálinni sýg
ur langamma kaffi gegnum
sykurmola. Ljóslifandi ljóð
minningar frá horfinni tíð.
65 bls.
Ormstunga
ISBN 9789979631088
Leiðb.verð: 2.140 kr. Kilja
Það sem ég hefði átt að
segja næst
þráhyggjusögur
Ingunnsnædal
Fjórða ljóðabók metsölu
skáldsins af Jökuldal. Umfjöll
unarefni: Ástin. Eða ástleysi?
Falleg og skemmtileg bók.
Bjartur
ISBN 9789935423399
Leiðb.verð: 2.280 kr. Kilja
Þýskaland
– Vetrarævintýri
HeinrichHeine
Þýð.:einarThoroddsen
Fá skáld hafa farið eldi með
orði sínu um allar álfur eins
og Heinrich Heine, eitt áhrifa
mesta ljóðskáld nítjándu
aldar. Kveðskapur hans hefur
þennan lýríska streng sem er
aðall góðrar rómantíkur og
Heine var ófeiminn við að láta
í ljósi andúð sína á öfgum, í
hvaða mynd sem þær birtust.
Í þessari tvímála útgáfu er
að finna nýja þýðingu Einars
Thoroddsens læknis sem
annálaður er fyrir kímnigáfu
sína.
75 bls.
FORLAGIð
JPV útgáfa
ISBN 9789935111715 ób
Öldublik
BjarniTheodórrögnvaldsson
Séra Bjarni Th. Rögnvaldsson,
höfundur þessarar bókar,
byrjaði ljóðagerð á unga
aldri. Hér koma fram nokkur
sérvalin ljóð af ýmsu tagi.
Höfundur gefur bókina út.
Bjarni Theodór Rögnvaldsson
ISBN 9789979720362 Kilja