Bókatíðindi - 01.12.2011, Blaðsíða 207
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1 Fræði og bækur almenns efnis
205
að setja hugmyndir Deweys
í samhengi við skólastarf í
íslenskum leik og grunn
skólum við upphaf 21. aldar.
228 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979548843
Leiðb.verð: 3.900 kr. Kilja
Jón forseti allur?
Táknmyndir þjóðhetju frá
andláti til samtíðar
PállBjörnsson
Jón Sigurðsson varð að þjóð
hetju með forystu sinni í
sjálfstæðisbaráttu Íslendinga
á 19. öld. Allt frá andláti hans
árið 1879 hafa landsmenn
hagnýtt sér minningu hans
með fjölbreyttum hætti:
t.a.m. með sögusýningum,
hátíðarhöldum, minnismerkj
um, kveðskap, bókaútgáfu,
minjagripum, myndverkum
og pólitískum deilum. Bókin
dregur fram og skýrir á hvern
hátt opinberir aðilar, félaga
samtök, fjölmiðlar, stjórn
málamenn, fyrirtæki og al
menningur hafa gert sér mat
úr táknmynd Jóns. Nýstárleg
bók um Jón forseta.
350 bls.
Sögufélag
ISBN 9789979990253
Jón Sigurðsson
Hugsjónir og stefnumál
ritstj.:Jónsigurðsson
St jórnsk ipun Ís lands,
menntamál, verslunar og
efnahagsmál taldi Jón brýn
ust og það eru þau enn í dag.
Ýmsir höfundar skrifa í anda
Jóns. Sjá hib.is
220 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISBN 9789979662853
Leiðb.verð: 3.990 kr. Kilja
Kaupmannahöfn í máli
og myndum
sigrúnGísladóttir
Ertu á leið til Kaupmanna
hafnar?
Þá er þetta kjörin bók til að
taka með sér og nýta tímann
sem gefst til þess að ganga
um miðborgina, fræðast og
upplifa á skemmtilegan og
auðveldan hátt hina gömlu
höfuðborg okkar Íslendinga.
Þessi eigulega og fallega
bók er einkar upplýsandi,
prýdd miklum fjölda mynda,
og létt aflestrar.
Bókin er kjörin tækifæris
gjöf til allra aldurshópa, jafnt
þeirra sem gjörþekkja borg
ina og hinnna sem vilja kynn
ast Kaupmannahöfn betur.
86 bls.
Sigrún Gísladóttir
Dreifing: Penninn Eymundsson
/ Sigrún Gísladóttir
ISBN 9789979709046
Leiðb.verð: 3.490 kr.
Kirkjur Íslands
17. bindi
ritstj.:ÞorsteinnGunnarsson
ogJónTorfason
Friðaðar kirkjur í Rangárvalla-
prófastsdæmi sem nú er hluti
af nýju Suðurprófastsdæmi,
eru 8 talsins. Kirkjunum er
lýst í máli og myndum frá
sjónarhóli byggingarlistar,
stílfræði og þjóðminjavörslu,
hverjir teiknuðu, smíðuðu og
máluðu, birtar frumteikning
ar, myndir og uppmælingar
teikningar. Legsteinum og
kirkjumunum er lýst og gerð
grein fyrir tilurð. Kirkjan er
táknmynd þess besta í bygg
ingar og listasögu þjóðar
innar, þetta eru glæsilegar
listaverkabækur. Útgefendur
eru Þjóðminjasafn Íslands,
Húsafriðunarnefnd, Biskups
stofa og prófastsdæmið.
Meðútgefandi er Bókmennta
félagið, sem einnig annast
dreifingu. Ritnefnd skipa