Bókatíðindi - 01.12.2011, Blaðsíða 232
230
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
Útivist, íþróttir og tómstundir
100 ára saga
Íslandsmótsins
í knattspyrnu, 1 og 2
sigmundurÓ.steinarsson
100 ára saga Íslandsmótsins
hefur að geyma allt sem máli
skiptir. Dregin eru fram spenn
andi augnablik og frásagnir
af skemmtilegum atburðum
innan sem utan vallar.
Fjölmargar myndir, grafík
og kort eru í bókunum.
Myndir af nær öllum meistara
liðunum.
Bækurnar eru litprentaðar
í veglegu broti. Sjón er sögu
ríkari.
896 bls.
Sporthamar ehf.
ISBN 9789979709121 (1. bindi)
/720102 (2. bindi)
/720119 ( bæði bindin)
25 gönguleiðir á
Hvalfjarðarsvæðinu
Náttúran við bæjarvegginn
reynirIngibjartsson
Hér er lýst 25 gönguleiðum
á svæðinu kringum Esju,
Akrafjall og Skarðsheiði, auk
undirlendisins við Hvalfjörð.
Kort og leiðbeiningar fylgja
hverjum gönguhring.
161 bls.
Salka
ISBN 9789935418685 Kilja
Sérkort – 1:200 000
Akureyri – Mývatn –
Húsavík – Ásbyrgi
Á kortinu eru ljósmyndir
og upplýsingar um helstu
ferðamannastaði á svæðinu.
Kortið er unnið eftir nýjustu
stafrænum gögnum og þar
eru helstu upplýsingar um
vegi, vegalengdir og ferða
þjónustu.
Blaðstærð: 42 x 94,5 cm.
Tungumál: Íslenska, enska,
þýska og franska.
Ferðakort
ISBN 9789979672111
Fatasaumur
Saumtækni í máli og mynd um
fyrir byrjendur og lengra komna
ÁsdísJóelsdóttir
Í bókinni er að finna ítarlegar
leiðbeiningar um máltöku og
hvernig taka á upp snið, vinna
með sniðbreytingar og sníða
í efni. Megininnihaldið er
saumtækniaðferðir í máli og
myndum, s.s. ýmsar gerðir af
rennilásum, vösum og krög
um og vinnuferli við saum á
fatnaði. Einnig er stutt yfirlit
um textílfræði, fatasögu og
hvernig vinna má með eigin
hugmyndir. Bókin er ætluð
fyrir efri bekki grunnskóla,
framhalds og háskólastigið,
en einnig hentar hún fyrir
námskeiðahald í fatagerð sem
og áhugafólki.
192 bls.
IÐNÚ bókaútgáfa
ISBN 9789979672913
Fyrra
bindi
Fyrra bindi 100 ára saga
Íslandsmótsins í knattspyrnu
Sigmundur Ó. Steinarsson
100 ára saga Íslan
d
sm
ótsin
s í kn
attsp
yrn
u
9
7
8
9
9
7
9
7
0
9
1
2
1 Sigmundur Ó. Steinarsson
Höfundur bókarinnar, Sigmundur Ólafur, hóf störf sem íþróttafréttamaður 1971 og varð íþróttaritstjóri Dag-
blaðsins Tímans 1972–1980 ásamt því að sjá um sérverkefni fyrir blaðið. Hann var umsjónarmaður íþrótta-
frétta Dagblaðsins Vísis 1980–1981, umsjónarmaður íþróttafrétta DV 1981–1985, blaðamaður innlendra frétta
DV 1986, ritstjóri blaðsins Reykjaness hálft árið 1987, í leyfi frá DV, og hóf aftur störf sem umsjónarmaður
íþrótta hjá DV í júlí 1987. Sigmundur hóf störf sem íþróttafréttamaður hjá Morgunblaðinu 1. nóvember 1987
og varð fréttastjóri íþrótta 8. október 1998. Hann lét af störfum hjá Morgunblaðinu 22. maí 2008 og hóf þá
efnisöflun og ritun á 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu og landsleikjasögu Íslands.
100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu hefur að geyma
mikinn fróðleik. Leitast er við að lýsa umhverfinu hverju sinni.
Dregin eru fram spennandi augnablik knattspyrnunnar; vin-
sælustu íþróttagreinar Íslands og heims. Fyrra bindið segir frá
byrjun knattspyrnunnar á Íslandi, fram að fyrsta Íslandsmótinu
sem fór fram, 1912 og síðan er sagan rakin í máli, myndum og
grafík til 1965. Seinna bindið hefst á keppninni 1966 og lýkur á
hundraðasta mótinu 2011.
Bækurnar hafa að geyma hafsjó af fróðleik, frásagnir af
skemmtilegum atburðum innan og utan vallar og margar
myndir. Mikil menningarverðmæti eru dregin fram, sem voru
jafnvel á leið til glötunar.
Rifjuð eru upp söguleg atvik og sagt frá ógleymanlegum leikj-
um. Leikmenn og þjálfarar segja frá eftirminnilegum atvikum,
segja frá samherjum sínum og mótherjum, ásamt því að lýsa
andrúmsloftinu innan og utan vallar hverju sinni. Fjölmargar
upplýsingar koma fram, sem hafa ekki komið fram áður.
Fjölmargar myndir eru í bókinni, sem hafa aldrei áður birst
opinberlega. Myndir eru af nær öllum meistaraliðunum sem
koma við sögu. Hver mynd í bókinni á sér sögu – þær sögur eru
sagðar. Knattspyrnumenn á árum áður unnu einnig frækileg
íþrótta afrek í öðrum íþróttagreinum. Sagt er frá þeim afrekum.
Skagamaðurinn Ríkharður Jónsson sagði, þegar hann vildi gera
út um leikina: „Strákar, upp með fjörið!“
Glæsileg bók sem hefur að geyma eftirminnilega sögu um skemmtilegasta leikfang heims –
knöttinn! Knattspyrnan er skemmtilegasti leikurinn í víðri veröld. Glæsileiki góðrar knattspyrnu
og hin mikla fjölbreytni hennar gera leikinn að vinsælustu dægrastyttingu fjöldans.IS
BN
9
78
-9
97
9-
70
-9
12
-1
Síðara
bindi
Síðara bindi 100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu
Sigmundur Ó. Steinarsson
100 ára saga Íslan
d
sm
ótsin
s í kn
attspyrn
u
9
7
8
9
9
7
9
7
2
0
1
0
2 Sigmundur Ó. SteinarssonHöfundur bókarinnar, Sigmundur Ólafur, er reyndasti íþróttafréttamaður landsins. Hann hóf störf sem íþrótta-
fréttamaður 1971, jafnframt því að sjá um sérverkefni hjá þeim fjölmiðlum sem hann starfaði hjá. Sigmundur varð
íþróttaritstjóri Dagblaðsins Tímans 1972–1980 – var einnig ritstjóri Sport-blaðsins 1977 og 1978, umsjóna maður íþrótta-
frétta Dagblaðsins Vísis 1980–1981, umsjónarmaður íþróttafrétta DV 1981–1985, blaðamaður innlendra frétta DV 1986,
ritstjórni blaðsins Reykjaness í Keflavík hálft árið 1987, í leyfi frá DV, og hóf aftur störf sem umsjónarmaður íþrótta hjá
DV í júlí 1987. Sigmundur hóf störf sem íþróttafréttamaður hjá Morgunblaðinu 1. nóvmember 1987 og varð fréttastjóri
8. október 1998 til 22. maí 2008, er hann hóf efnisöflun og ritun á 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu. Þetta er
tíunda bókin sem Sigmundur hefur skrifað.
100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu hefur að geyma mik-
inn fróðleik. Leitast er við að lýsa umhverfinu hverju sinni og
dregin eru fram spennandi augnablik knattspyrnunnar.
Fyrra bindið segir frá byrjun knattspyrnunnar á Íslandi, fram að
fyrsta Íslandsmótinu, 1912, og síðan er sagan rakin í máli, mynd-
um og grafík til 1965. Ómetanlegar frásagnir eru um upphafsárin.
Síðara bindið hefst á Íslandsmótinu 1966 og lýkur á hundruðasta
mótinu 2011. Tefldu meistararnir 1971 fram ólöglegum leik-
manni í úrslitaleik á Laugardalsvellinum?
Leikmenn og þjálfarar segja frá eftirminnilegum atvikum, frá
samherjum sínum og mótherjum, innan sem utan leikvallar.
Fjölmargar upplýsingar koma fram, sem hafa ekki komið fram
áður. Allir markaskorarar síðustu 64 ára eru nefndir í bókunum.
Margar myndir eru í bókunum, sem hafa aldrei áður birst.
Glæsileg bók sem hefur að geyma eftirminnilega sögu.
Myndir eru af öllum meistaraliðum Íslands 1966–2011, frásagnir af skemmtilegum
og sögulegum atburðum innan sem utan vallar. Leikmenn og þjálfarar segja frá.
IS
BN
9
78
-9
97
9-
72
-0
10
-2
Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR 2011 og Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram – liðanna sem tóku þátt í fyrsta Íslandsmótinu 1912, ræða um þróun mála á 100. Íslands-mótinu, leggja mat á stöðu íslenskrar knattspyrnu og segja sitt álit á liðunum 12 sem tóku þátt í Íslandsmeistarabaráttunni.
Rúnar og Þorvaldur standa þar sem Melavöllurinn var, með Þjóðminjasafn Íslands í baksýn.
Á Melavellinum
Jólakortin
færðu í
Ég ætla að spara í ár!Ég tla að spara í ár!
®