Bókatíðindi - 01.12.2011, Side 232

Bókatíðindi - 01.12.2011, Side 232
230 B Ó K A T Í Ð I N D I ­ 2 0 1 1 Útivist, íþróttir og tómstundir 100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu, 1 og 2 sigmundur­Ó.­steinarsson 100 ára saga Íslandsmótsins hefur að geyma allt sem máli skiptir. Dregin eru fram spenn­ andi augnablik og frásagnir af skemmtilegum atburðum innan sem utan vallar. Fjölmargar myndir, grafík og kort eru í bókunum. Myndir af nær öllum meistara­ liðunum. Bækurnar eru litprentaðar í veglegu broti. Sjón er sögu ríkari. 896 bls. Sporthamar ehf. ISBN 978­9979­70­912­1 (1. bindi) /­72­010­2 (2. bindi) /­72­011­9 ( bæði bindin) 25 gönguleiðir á Hvalfjarðarsvæðinu Náttúran við bæjarvegginn reynir­Ingibjartsson Hér er lýst 25 gönguleiðum á svæðinu kringum Esju, Akrafjall og Skarðsheiði, auk undirlendisins við Hvalfjörð. Kort og leiðbeiningar fylgja hverjum gönguhring. 161 bls. Salka ISBN 978­9935­418­68­5 Kilja Sérkort – 1:200 000 Akureyri – Mývatn – Húsavík – Ásbyrgi Á kortinu eru ljósmyndir og upplýsingar um helstu ferðamannastaði á svæðinu. Kortið er unnið eftir nýjustu stafrænum gögnum og þar eru helstu upplýsingar um vegi, vegalengdir og ferða­ þjónustu. Blaðstærð: 42 x 94,5 cm. Tungumál: Íslenska, enska, þýska og franska. Ferðakort ISBN 978­9979­67­211­1 Fatasaumur Saumtækni í máli og mynd um fyrir byrjendur og lengra komna Ásdís­Jóelsdóttir Í bókinni er að finna ítarlegar leiðbeiningar um máltöku og hvernig taka á upp snið, vinna með sniðbreytingar og sníða í efni. Megininnihaldið er saumtækniaðferðir í máli og myndum, s.s. ýmsar gerðir af rennilásum, vösum og krög­ um og vinnuferli við saum á fatnaði. Einnig er stutt yfirlit um textílfræði, fatasögu og hvernig vinna má með eigin hugmyndir. Bókin er ætluð fyrir efri bekki grunnskóla, framhalds­ og háskólastigið, en einnig hentar hún fyrir námskeiðahald í fatagerð sem og áhugafólki. 192 bls. IÐNÚ bókaútgáfa ISBN 978­9979­67­291­3 Fyrra bindi Fyrra bindi 100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu Sigmundur Ó. Steinarsson 100 ára saga Íslan d sm ótsin s í kn attsp yrn u 9 7 8 9 9 7 9 7 0 9 1 2 1 Sigmundur Ó. Steinarsson Höfundur bókarinnar, Sigmundur Ólafur, hóf störf sem íþróttafréttamaður 1971 og varð íþróttaritstjóri Dag- blaðsins Tímans 1972–1980 ásamt því að sjá um sérverkefni fyrir blaðið. Hann var umsjónarmaður íþrótta- frétta Dagblaðsins Vísis 1980–1981, umsjónarmaður íþróttafrétta DV 1981–1985, blaðamaður innlendra frétta DV 1986, ritstjóri blaðsins Reykjaness hálft árið 1987, í leyfi frá DV, og hóf aftur störf sem umsjónarmaður íþrótta hjá DV í júlí 1987. Sigmundur hóf störf sem íþróttafréttamaður hjá Morgunblaðinu 1. nóvember 1987 og varð fréttastjóri íþrótta 8. október 1998. Hann lét af störfum hjá Morgunblaðinu 22. maí 2008 og hóf þá efnisöflun og ritun á 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu og landsleikjasögu Íslands. 100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu hefur að geyma mikinn fróðleik. Leitast er við að lýsa umhverfinu hverju sinni. Dregin eru fram spennandi augnablik knattspyrnunnar; vin- sælustu íþróttagreinar Íslands og heims. Fyrra bindið segir frá byrjun knattspyrnunnar á Íslandi, fram að fyrsta Íslandsmótinu sem fór fram, 1912 og síðan er sagan rakin í máli, myndum og grafík til 1965. Seinna bindið hefst á keppninni 1966 og lýkur á hundraðasta mótinu 2011. Bækurnar hafa að geyma hafsjó af fróðleik, frásagnir af skemmtilegum atburðum innan og utan vallar og margar myndir. Mikil menningarverðmæti eru dregin fram, sem voru jafnvel á leið til glötunar. Rifjuð eru upp söguleg atvik og sagt frá ógleymanlegum leikj- um. Leikmenn og þjálfarar segja frá eftirminnilegum atvikum, segja frá samherjum sínum og mótherjum, ásamt því að lýsa andrúmsloftinu innan og utan vallar hverju sinni. Fjölmargar upplýsingar koma fram, sem hafa ekki komið fram áður. Fjölmargar myndir eru í bókinni, sem hafa aldrei áður birst opinberlega. Myndir eru af nær öllum meistaraliðunum sem koma við sögu. Hver mynd í bókinni á sér sögu – þær sögur eru sagðar. Knattspyrnumenn á árum áður unnu einnig frækileg íþrótta afrek í öðrum íþróttagreinum. Sagt er frá þeim afrekum. Skagamaðurinn Ríkharður Jónsson sagði, þegar hann vildi gera út um leikina: „Strákar, upp með fjörið!“ Glæsileg bók sem hefur að geyma eftirminnilega sögu um skemmtilegasta leikfang heims – knöttinn! Knattspyrnan er skemmtilegasti leikurinn í víðri veröld. Glæsileiki góðrar knattspyrnu og hin mikla fjölbreytni hennar gera leikinn að vinsælustu dægrastyttingu fjöldans.IS BN 9 78 -9 97 9- 70 -9 12 -1 Síðara bindi Síðara bindi 100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu Sigmundur Ó. Steinarsson 100 ára saga Íslan d sm ótsin s í kn attspyrn u 9 7 8 9 9 7 9 7 2 0 1 0 2 Sigmundur Ó. SteinarssonHöfundur bókarinnar, Sigmundur Ólafur, er reyndasti íþróttafréttamaður landsins. Hann hóf störf sem íþrótta- fréttamaður 1971, jafnframt því að sjá um sérverkefni hjá þeim fjölmiðlum sem hann starfaði hjá. Sigmundur varð íþróttaritstjóri Dagblaðsins Tímans 1972–1980 – var einnig ritstjóri Sport-blaðsins 1977 og 1978, umsjóna maður íþrótta- frétta Dagblaðsins Vísis 1980–1981, umsjónarmaður íþróttafrétta DV 1981–1985, blaðamaður innlendra frétta DV 1986, ritstjórni blaðsins Reykjaness í Keflavík hálft árið 1987, í leyfi frá DV, og hóf aftur störf sem umsjónarmaður íþrótta hjá DV í júlí 1987. Sigmundur hóf störf sem íþróttafréttamaður hjá Morgunblaðinu 1. nóvmember 1987 og varð fréttastjóri 8. október 1998 til 22. maí 2008, er hann hóf efnisöflun og ritun á 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu. Þetta er tíunda bókin sem Sigmundur hefur skrifað. 100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu hefur að geyma mik- inn fróðleik. Leitast er við að lýsa umhverfinu hverju sinni og dregin eru fram spennandi augnablik knattspyrnunnar. Fyrra bindið segir frá byrjun knattspyrnunnar á Íslandi, fram að fyrsta Íslandsmótinu, 1912, og síðan er sagan rakin í máli, mynd- um og grafík til 1965. Ómetanlegar frásagnir eru um upphafsárin. Síðara bindið hefst á Íslandsmótinu 1966 og lýkur á hundruðasta mótinu 2011. Tefldu meistararnir 1971 fram ólöglegum leik- manni í úrslitaleik á Laugardalsvellinum? Leikmenn og þjálfarar segja frá eftirminnilegum atvikum, frá samherjum sínum og mótherjum, innan sem utan leikvallar. Fjölmargar upplýsingar koma fram, sem hafa ekki komið fram áður. Allir markaskorarar síðustu 64 ára eru nefndir í bókunum. Margar myndir eru í bókunum, sem hafa aldrei áður birst. Glæsileg bók sem hefur að geyma eftirminnilega sögu. Myndir eru af öllum meistaraliðum Íslands 1966–2011, frásagnir af skemmtilegum og sögulegum atburðum innan sem utan vallar. Leikmenn og þjálfarar segja frá. IS BN 9 78 -9 97 9- 72 -0 10 -2 Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR 2011 og Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram – liðanna sem tóku þátt í fyrsta Íslandsmótinu 1912, ræða um þróun mála á 100. Íslands-mótinu, leggja mat á stöðu íslenskrar knattspyrnu og segja sitt álit á liðunum 12 sem tóku þátt í Íslandsmeistarabaráttunni. Rúnar og Þorvaldur standa þar sem Melavöllurinn var, með Þjóðminjasafn Íslands í baksýn. Á Melavellinum Jólakortin færðu í Ég ætla að spara í ár!Ég tla að spara í ár! ®
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.