Bókatíðindi - 01.12.2011, Blaðsíða 198
196
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
en um leið ógnvænleg tengsl
manns og náttúru, sérstakt
tímaskyn og leit að merkingu
í tilveru sem er mörkuð dauða.
Öll þessi minni spretta úr
kvenlegum reynsluheimi sem
oft og tíðum gefur skáldverk
um Steinunnar aukna íróníska
vídd.
170 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979549284
Leiðb.verð: 4.900 kr. Kilja
Heilinn þinn er
kraftaverk
JeanCarper
Þýð.: Guðjón Baldvinsson
Sagt frá áhrifamiklum vís
indarannsóknum sem sýna
hvernig nota má mataræði
og fæðubótarefni til þess að:
• Gera sem mest úr orku
heilans
• Efla minnið
• Bæta hugarástandið
• Þroska greind og sköp
unargáfu
• Hægja á og snúa við
huglægri öldrun
Gefur mjög góða sýn á
stórkostlega möguleika heil
ans til breytinga og endur
nýjunar með hjálp næringar
efnavísinda.
„Stórkostleg bók sem
getur aukið von og vellíðan
hjá fjölda fólks.“
370 bls.
Umgerð ehf. /
Heima er bezt tímarit
ISBN 9789979720409 Kilja
Heilræði Gillz
egillGillzeinarsson
Hér nýtur hispurslaus og
litríkur frásagnarmáti Egils
sín vel enda eru markmiðin
skýr og tilgangurinn með
skrifunum fyrst og síðast
göfugur: Að ungir menn sjái
villur síns vegar, bæti ráð
sitt og stefni að því að vera
afbragð annarra manna.
Útkoman er hafsjór heilræða,
ungum mönnum á öllum
aldri til heilla
120 bls.
Bókafélagið
ISBN 9789935426178
Heimur framliðinna
Sextíu ára miðilsþjónusta
Bjargar S. Ólafsdóttur
GuðmundurKristinsson
Bókin er byggð á viðtölum
á miðilsfundum með Björgu
við tvo þjóðkunna presta og
Einar Loftsson. Þeir lýsa and
láti sínu og fyrstu lífsreynslu
í heimi framliðinna. Og Einar
lýsir ítarlega ferðum sínum
þar og skemmtisiglingu.
Sagt er frá dulrænum hæfi
leikum Bjargar og rammri
skyggni hennar í skemmtiferð
um sex Evrópulönd 1976.
Þá er sagt frá sýn við útför
hennar og birt viðtal við hana
fimm mánuðum síðar, þar
sem hún lýsti andláti sínu og
fyrstu lífsreynslu í hinum nýju
heimkynnum.
Bókin kom fyrst út 1983 í
stóru upplagi, sem er löngu
þrotið og kemur nú út í 2.
útgáfu, aukin og með ljós
myndum.
237 bls.
Árnesútgáfan
ISBN 9789979709978
Hinn launhelgi glæpur
Kynferðisbrot gegn börnum
ritstj.:svalaÍsfeldÓlafsdóttir
Bók þessi er framlag til um
ræðu um kynferðisbrot gegn
börnum og skerfur til frekari
skilnings á orsökum þeirra
og afleiðingum. Í bókinni er
á þriðja tug greina, flestar rit
rýndar, þar sem fjallað er um
viðfangsefnið á forsendum
ólíkra fræðigreina, svo sem
lögfræði, læknisfræði, hjúkr
unarfræði, félagsfræði, sálar
fræði, uppeldisfræði, afbrota
fræði og félagsráðgjafar.
Bókin er gagnleg handbók
fyrir alla sem starfa að mál
efnum barna og láta sig vel
ferð þeirra varða.
561 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979549116
Leiðb.verð: 5.900 kr. Kilja
Hjálmar R. Bárðarson
í svarthvítu
IngaláraBaldvinsdóttir
ritstj.:Bryndíssverrisdóttir
Sýningarrit sem gefið var út í
tengslum við samnefnda sýn
ingu í Myndasal 29.10.2011–
8.4.2012.
Ritið hefur að geyma sýnis
horn af myndunum á sýning
unni auk greinar um áhuga
ljósmyndarann Hjálmar R.
Bárðarson eftir Ingu Láru
Baldvinsdóttur fagstjóra
Ljósmyndasafns Íslands í
Þjóðminjasafni. Margrét Hall
grímsdóttir þjóðminjavörður
ritar formála.
72 bls.
Þjóðminjasafn Íslands
ISBN 9789979790334 Kilja