Bókatíðindi - 01.12.2011, Blaðsíða 220
218
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
hafa allt frá lýðveldisstofnun
einkennt umræður – og
deilur – um samband Íslands
við aðrar þjóðir. En hvernig
skynjum við okkur sem þjóð?
Og hvernig hefur það haft
áhrif á samskipti okkar við
umheiminn? Stórfróðleg bók
um mikilvægt málefni.
364 bls.
Veröld
ISBN 9789979789888
Leiðb.verð: 5.990 kr.
Skagfirskar
skemmtisögur
BjörnJóhannBjörnsson
Skagfirskar skemmtisögur
hafa að geyma um 200
gáskafullar gamansögur úr
daglegu amstri Skagfirðinga
og samferðamanna þeirra til
sjós og lands. Við sögu koma
m.a. séra Hjálmar Jónsson,
Álftagerðisbræður, Haraldur
frá Kambi, Dúddi frá Skörðu
gili, Friggi á Svaðastöðum,
Haraldur Bessason, Hvati
á Stöðinni, Gísli Einarsson,
Bjarni Har og margir fleiri.
96 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9789935435040
Leiðb.verð: 2.980 kr. Kilja
Sonur Hamas
MosabHassanYousefog
ronBrackin
Þýð.:sigurðurJúlíusson
Sönn og sláandi frásaga af
innherja Hamassamtak
anna sem hafnaði örlögum
ofbeldis og leggur nú allt í
sölurnar til þess að fletta ofan
af vel varðveittum leyndar
málum og sýna heiminum
leið til friðar.
288 bls.
L.Í.M
ISBN 9789979709688
Leiðb.verð: 3.490 kr. Kilja
Stalínsbörn
OwenMatthews
Þýð.:elínGuðmundsdóttir
Þegar Owen Matthews hóf
störf sem blaðamaður í
Moskvu komst hann í skjöl
KGB um sovéskan afa sinn,
byltingarhetju sem fyrir grá
glettni örlaganna féll í ónáð.
Matthews segir frá örlögum
afa síns og ömmu og móður
sinnar og móðursystur í
Sovétríkjunum á árunum eftir
byltinguna og á ógnaröld
Stalíns, ástarævintýri móður
sinnar og bresks föður síns
og baráttu þeirra fyrir að fá að
vera saman. Einnig er hér að
finna lýsingar lífinu í Moskvu
og á vígvöllunum í Tsjetsjeníu
á tíunda áratug síðari aldar,
eftir hrun kommúnismans
og í efnahagsþrengingum
Rússa. Afar áhrifarík og gríp
andi frásögn af mannlegum
örlögum og mannlegri reisn.
300 bls.
Urður bókafélag
ISBN 9789979993186
Leiðb.verð: 5.680 kr.
Stefnumótunarfærni /
Leiðtogafærni
Leiðtogafærni – sjálfsskiln-
ingur, þroski og þróun
Stefnumótunarfærni – mark-
mið, stefna og leiðir
HelgiÞórIngasonog
HaukurIngiJónasson
Nú hefur verið bætt úr
brýnni þörf á nýju námsefni
í stjórnunarfræðum með
tveimur nýjum bókum. Í
Leiðtogafærni er fjallað um
tilfinningar, hugsun og atferli
leiðtogans, persónulega
stefnumótun, áhrif viðhorfa
og væntinga sem og áhrif
persónuleika hvers og eins.
Stefnumótunarfærni fjallar
um stefnumótun sem fræði
grein og hagnýtingu hennar
í atvinnulífinu. Með bókinni
er ætlunin að gera lesendur
færari um að taka virkan
þátt í stefnumiðaðri stjórn
un og styrkja þar með þátt
töku þeirra í atvinnulífinu.
Höfundar bókanna eru for
stöðumenn í meistaranámi
í verkefnastjórnun á Íslandi
(MPM) og ráðgjafar hjá Nor
dica ráðgjöf ehf.
217 bls.
FORLAGIð
JPV útgáfa
ISBN 9789935111821/1814