Bókatíðindi - 01.12.2011, Blaðsíða 153
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1 Héraðslýsingar, saga og ættfræði
151
er á myndefni. Bókin er í stóru
broti með 630 ljósmyndum,
kortum og teikningum. Lit
mynd er af hverri jörð og af
núverandi ábúendum, auk
fjölmargra annarra mynda,
gamalla sem nýrra.
384 bls.
Sögufélag Skagfirðinga
ISBN 9789979861188
Leiðb.verð: 17.000 kr.
Dauðinn í Dumbshafi
MagnúsÞórHafsteinsson
Hér er sögð saga Íshafsskipa
lestanna sem sigldu á milli
Íslands og Norðvestur Rúss
lands 1941 – 1943, sjóhern
aði og öðrum átökum sem
leiddu til þess að Ísland og
Hvalfjörður urðu skyndilega
miðstöð siglinga og flota
aðgerða. Þúsundir manna
tóku þátt, oft með miklum
blóðfórnum og þjáningum.
Skipalestirnar frá Hvalfirði
til Sovétríkjanna og atburðir
í tengslum við þær, höfðu
djúpstæð áhrif á ofsalegustu
hernaðarátök sem mannkyn
hefur staðið frammi fyrir.
Valdamestu menn heimsins
á þeim tíma beindu sjónum
sínum að Íslandi, Hvalfirði og
Íshafsslóðum Atlantshafsins.
Afleiðinga þessa atburða
gætir enn þann dag í dag.
520 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9789935435033
Leiðb.verð: 6.980 kr.
Engeyjarætt
ritstj.:sigurðurKristinn
Hermundarson
Engeyjarætt geymir niðjatal
hjónanna Péturs Guðmunds
sonar og Ólafar Snorradóttur
bænda í Engey. Þetta glæsi
lega verk er ekki aðeins kjör
gripur fyrir niðjana sjálfa, sem
eru á sjötta þúsundið, heldur
einnig ættfræðiáhugafólk og
áhugamenn um þjóðlegan
fróðleik.
444 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9789979797814
Leiðb.verð: 22.900 kr.
Vestfjarðarit III
Fólkið, landið
og sjórinn
Vestur-Barðastrandarsýsla
1901–2010
ritstj.:BirgirÞórisson
Saga héraðsins frá 1901.
Lýsing sveita og jarða. Stutt
umfjöllun um þorpin. Megin
Bókaútgáfan Opna - Skipholti 50b - 105 Reykjavík - sími 578 9080 - www.opna.is
Lesið í líf
þjóðarinnar
Íslenskar fornleifar eru yfirleitt ekki rismiklar
eða áberandi. Þær eru þvert á móti
lágstemmdar í einfaldleika sínum, falla oft vel
inn í landslagið og eru hluti af því. Sumar
mannvirkjaleifar eru þó mjög greinilegar og
sjást langt að, veggir úr torfi og grjóti, enn
stæðilegir og undir þeim grænir og gróskumiklir
hólar, þrungnir áburði eftir aldalöng umsvif
fólks og skepnubeit. Aðrar fornleifar getur verið
vandasamt að koma auga á og þarf stundum að
hafa sig allan við, hvessa augun og halla undir
flatt, klifra upp á hól til að fá nýtt sjónarhorn á
landið eða jafnvel bíða eftir að kvöldsólin baði
landið með geislum sínum og töfri fram skugga
og drætti úr fortíðinni.
Úr Inngangi Birnu Lárusdóttur.
Fornleifafræðingum er fátt óviðkomandi, hér er
fjallað um bæjarhóla, réttir, kirkjugarða,
smalakofa, vörður og huldufólk svo fátt eitt sé
nefnt. Stórbrotið yfirlitsrit sem opnar glænýja
sýn á landslag og sögu.