Íslenska leiðin - 01.11.2020, Blaðsíða 23

Íslenska leiðin - 01.11.2020, Blaðsíða 23
23 Hver er leiðinlegasti áfangi sem þú sast í stjórnmálafræðináminu? Ég lærði ekki stjórnmálafræði í HÍ heldur í Purdue University í Indiana í Bandaríkjunum. Mér fundust allir áfangar í stjórnmálafræði ákaflega skemmtilegir og kennararnir frábærir. Þetta úskýrir hvers vegna ég hélt áfram að læra stjórnmálafræði og kláraði doktorspróf í faginu 1995. Ef þú mættir búa til og kenna nýjan áfanga, um hvað væri hann? Það færi eftir því hver ætti að kenna hann. Ef ég ætti hinsvegar að kenna hann dettur mér í hug áfangi um stjórnskipunarmál og stjórnarskrá, jafnvel í samstarfi við lagadeild o.fl. Þú mátt velja einn kennara úr deildinni til að vera með á eyðieyju, hvern myndir þú velja og af hverju? Hér er úr vöndu að ráða. Ætli ég myndi ekki velja Gunnar Helga því hann er sagður góður smiður og slík færni kæmi sér ábyggilega vel á eyðieyju. Hvað gerir þú til að slaka á? Mér finnst gaman að vera með fjölskyldunni minni. Mér finnst mér líka mjög gaman að fara í gönguferðir um bæinn og taka til hendi úti við. Nágrannar mínir vita þetta því þeir sjá mig oft fyrir utan heimili mitt með sóp eða hrífu í hendi. Ég hef líka mjög gaman að því að spjalla við fólk, bæði vini og ókunnuga. Hvert er þitt „guilty pleasure“ sjónvarpsefni? Mér finnst skemmtilegt að horfa á þætti sem fjalla um endurbyggingu húsa, sérstaklega ef þeir fjalla líka um hvernig standa á að verki og um sögu húsanna. Eins finnst mér gaman að horfa á þætti í anda „Who do you think you are?“ sem fjalla um einstaklinga sem leita uppruna síns og farið er yfir sögu forfeðranna. Ég hef lært margt um sögu í gegnum slíka þætti. Að síðustu má nefna að mér finnst líka gaman að horfa á þætti um ævintýralegar ferðir s.s. um þá sem róa landa á milli, sigla á skútu um heimsins höf eða keyra frá Evrópu til Asíu og annað slíkt. Te eða kaffi? Ég drekk aðallega kaffi en stundum te. Hver er uppáhalds kennslustofan þín? Mér líkar við allar stofur sem hafa glugga og hressa nemendur. Skemmtileg staðreynd sem fáir vita um þig? Hvað skal segja? Ég er sögð ein öflugasta hreingerningakona sem til er. fyrir utan heimili mitt með sóp eða hrífu í hendi. Ég hef líka mjög gaman að því að spjalla við fólk, bæði vini og ókunnuga. 5. Hvert er þitt „guilty pleasure“ sjónvarpsefni? Mér finnst skemmtilegt að horfa á þætti sem fjalla um endurbyggingu húsa, sérstaklega ef þeir fjalla líka um hvernig standa á að verki og um sögu húsanna. Eins finnst mér gaman að horfa á þætti í anda „Who do you think you are?“ sem fjalla um einstaklinga sem leita uppruna síns og farið er yfir sögu forfeðranna. Ég hef lært margt um sögu í gegnum slíka þætti. Að síðustu má nefna að mér finnst líka gaman að horfa á þætti um ævintýralegar ferðir s.s. um þá sem róa landa á milli, sigla á skútu um heimsins höf eða keyra frá Evrópu til Asíu og annað slíkt. 6. Te eða kaffi? Ég drekk aðallega kaffi en stundum te. 7. Hver er uppáhalds kennslustofan þín? Mér líkar við allar stofur sem hafa glugga og hressa nemendur. 8. Skemmtileg staðreynd sem fáir vita um þig? Hvað skal segja? Ég er sögð ein öflugasta hreingerningakona sem til er. Maximilian Conrad 1. Hver er leiðinlegasti áfangi sem þú sast í stjórnmálafræðináminu? My memory is highly selective, so I honestly only remember interesting courses. 2. Ef þú mættir búa til og kenna nýjan áfanga, um hvað væri hann? I would really like to teach a course on democracy and the public sphere in the "postfactual" age. 3. Þú mátt velja einn kennara úr deildinni til að vera með á eyðieyju, hvern myndir þú velja og af hverju? Baldur Þórhallsson. Always super fun and inspirin to talk to! 4. Hvað gerir þú til að slaka á? Running, biking, hiking – definitely something that involves fresh air. 5. Hvert er þitt „guilty pleasure“ sjónvarpsefni? Nailed it! 6. Te eða kaffi? Kaffi. 7. Hver er uppáhalds kennslustofan þín? Anything with a view – nothing worse than lecturing while staring at a wall. Stefanía Óskarsdóttir Hver er leiðinlegasti áfangi sem þú sast í stjórnmálafræðináminu? My memory is highly selective, so I honestly only remember interesting courses. Ef þú mættir búa til og kenna nýjan áfanga, um hvað væri hann? I would really like to teach a course on democracy and the public sphere in the “postfactual” age. Þú mátt velja einn kennara úr deildinni til að vera með á eyðieyju, hvern myndir þú velja og af hverju? Baldur Þórhallsson. Always super fun and inspiring to talk to! Maximilian Conrad
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íslenska leiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska leiðin
https://timarit.is/publication/1849

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.