Íslenska leiðin - 01.11.2020, Blaðsíða 26

Íslenska leiðin - 01.11.2020, Blaðsíða 26
26 Óskar Örn Bragason Þátttaka innflytjenda í íslenskum stjórnmálum Á Íslandi búa um 55.000 innflytjendur en það er um 15,2% af heildarfjölda Íslendinga. Fjöldi innflytjenda hefur aukist mjög mikið á síðustu tveimur áratugum og hafa þeir aldrei verið fleiri en í dag. Samkvæmt skilgreiningu er innflytjandi ein- staklingur sem fæddur er erlendis og á foreldra sem einnig eru fæddir erlendis, svo og báðir afar hans og ömmur. Þrátt fyrir mikinn fjölda innflytjenda í samfélaginu eru fá dæmi um innflytjendur sem taka þátt í íslenskum stjórnmálum. Alls hafa fjórir innflytjendur tekið sæti á Alþingi en allir sátu þeir í stuttan tíma. Samanlögð þingseta þeirra er styttri en eitt kjörtímabil eins þingmanns. Sömuleiðis hafa fjórir inn- flytjendur tekið sæti í borgarstjórn Reykjavíkur og af þeim eru tveir núverandi borgarfulltrúar. Í þessari grein heyrum við reynslusögur og hugsjónir þeirra þriggja innflytjenda sem hafa verið kjörnir á Alþing og í borgarstjórn Reykjavíkur í beinni kosningu. Þau Pawel, Sabine og Nichole sögðu okkur frá upprunanum, flutningunum til Íslands og hvernig það var að verða á endanum íslenskur stjórnmálamaður. Við spurðum þau einnig spurninga um viðhorf þeirra til stöðu sinnar og annarra innflytjenda á vettvangi stjórnmálanna á Íslandi. Pawel Bartoszek Sabine Leskopf Nichole Leigh Mosty
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íslenska leiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska leiðin
https://timarit.is/publication/1849

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.