Íslenska leiðin - 01.11.2020, Blaðsíða 24

Íslenska leiðin - 01.11.2020, Blaðsíða 24
24 Gunnar Helgi Kristinsson Hvað gerir þú til að slaka á? Running, biking, hiking – definitely something that involves fresh air. Hvert er þitt „guilty pleasure“ sjónvarpsefni? Nailed it! Te eða kaffi? Kaffi. Hver er uppáhalds kennslustofan þín? Anything with a view – nothing worse than lecturing while staring at a wall. Skemmtileg staðreynd sem fáir vita um þig? Getting my driver’s license was a long and expensive process... Hver er leiðinlegasti áfangi sem þú sast í stjórnmálafræðináminu? Ég held að mér hafi þótt Almenn sálfræði ákaflega leiðinleg áður fyrr – en ég hef hins vegar skipt mjög um skoðun á þeirri grein síðari ár. Ef þú mættir búa til og kenna nýjan áfanga, um hvað væri hann? Stjórnmál og listir. Þú mátt velja einn kennara úr deildinni til að vera með á eyðieyju, hvern myndir þú velja og af hverju? Ef þetta væri bara dagstund á eyðieyju myndi ég glaður dvelja með hverju þeirra sem er. Þau eru öll svo fróð og skemmtileg. En til lengri tíma veit ég ekki. Hvernig er þetta í Hávamálum? Ljúfr verðr leiðr, ef lengi sitr… Hvað gerir þú til að slaka á? Elda, spila á hljóðfæri, les, sæki námskeið, rækta tré, smíða. Ég er samt hlynntur verkskiptu samfélagi og hef ekki sama smekk og Marx: „I could fish in the morning, hunt in the afternoon, rear cattle in the evening and do critical theory at night, just as I have a mind, without ever becoming hunter, fisherman, shepherd or critic. How does this indirectly critique capitalism?“ Hvert er þitt „guilty pleasure“ sjónvarpsefni? Fræðsluþættir. Te eða kaffi? Eiginlega hvorugt. Hálfur kaffibolli skaðar mig samt ekki að ráði. Hver er uppáhalds kennslustofan þín? Stóri salurinn í Háskólabíói. Reyndar er langt síðan ég hef fengið að kenna þar og kannski misminnir mig um hversu notalegur hann var. Skemmtileg staðreynd sem fáir vita um þig? Eitt árið komst ég á tvo metsölulista, annan með kokkabók og hinn með geisladisk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íslenska leiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska leiðin
https://timarit.is/publication/1849

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.