Íslenska leiðin - 01.11.2020, Blaðsíða 20

Íslenska leiðin - 01.11.2020, Blaðsíða 20
20 Hver er leiðinlegasti áfangi sem þú sast í stjórnmálafræðináminu? Mannfræði. Það var einn skylduáfangi í mannfræði sem mér fannst alveg skelfilega basic. Við stóðum meira að segja nokkur fyrir undirskrifasöfnum og hvöttum deildina til að taka áfangann úr skyldu. Það tókst. Okkur langaði miklu frekar í fleiri áfanga í stjórnmálafræði. Ef þú mættir búa til og kenna nýjan áfanga, um hvað væri hann? Smáríkið Ísland: áhrif smæðar á íslensk stjórnmál og utanríkisstefnu. Þú mátt velja einn kennara úr deildinni til að vera með á eyðieyju, hvern myndir þú velja og af hverju? Vin minn Ólaf Þ. Harðasson. Okkur myndi ekki skorta umræðuefni. Hvað gerir þú til að slaka á? Stunda crossfit. Hvert er þitt „guilty pleasure“ sjónvarpsefni? Þáttaröðin Vikings á netflix, sjá síðasta svarið. Te eða kaffi? Svart kaffi að sjálfsögðu. Hver er uppáhalds kennslustofan þín? Ingjaldsstofa, hringstofan á Háskólatorgi. Skemmtileg staðreynd sem fáir vita um þig? Ég er að grafa upp og endurgera manngerða hella við Hellu. Markmiðið er að sanna landnám Kelta á Íslandi fyrir landnám norrænna manna. Sjá, www.cave- sofhella.is KE N N A RA ST O FA N Nemendur stjórnmálafræðideildarinnar eru gríðarlega lánsamir með kennara deildarinnar sem eru sífellt til í að miðla gáfum sínum og reynslu til þeirra. En hver eru þau í raun og veru þegar þau eru ekki að kenna? Baldur Þórhallsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íslenska leiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska leiðin
https://timarit.is/publication/1849

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.