Íslenska leiðin - 01.11.2020, Blaðsíða 6

Íslenska leiðin - 01.11.2020, Blaðsíða 6
Fjölbreytt og skemmtileg þjónusta á hagstæðu verði fyrir stúdenta við Háskóla Íslands. - eykur lífsgæði stúdenta Háskólatorgi, 3. hæð Sæmundargötu 4 Sími 570 0700 fs@fs.is www.fs.is STÚDENTAGARÐAR www.studentagardar.is LEIKSKÓLAR STÚDENTA www.studentakjallarinn.is facebook.com/studentakjallarinn www.boksala.is facebook.com/boksalastudenta Bókabúð allra námsmanna Ritföng - Gjafavörur - Kaffihús Ávarp fráfarandi formanns Kæru félagsmenn, Liðið skólaár var heldur betur óvenjulegt. Eins og við öll vitum hefur COVID-19 sett strik í reikninginn víða og þar var skólaár Politica engin undantekning. Skólaárið byrjaði þó frekar venjulega og við í fráfarandi stjórn tókum á móti nýnemunum okkar í Odda í ágústmánuði og áttum frábæran dag og kvöld með þeim. Ví- sindaferðirnar voru nánast vikulegar og stjórnmálafræðinemar duglegir að mæta í þær. Svo skall mars á og hópur af ne- mendum hélt í námsferð til Brussel. Dagskráin fyrir vikuna var gríðarlega spennandi og allir spenntir fyrir þeim heimsóknum sem átti að fara í. Því miður náðist ekki að fara í þær allar sökum COVID en alþjóðafulltrúinn ok- kar á mikið hrós skilið fyrir að gera þó ferðina að ógleymanlegu ævintýri þrátt fyrir hindranir. Því miður varð ekki margt sem Politi- ca gerði eftir marsmánuð og allir fas- tir viðburðir eins og Sigmundurinn og árshátíðin féllu um sjálft sig. Ég trúi því þó að sú stjórn sem tekur við næsta skólaári geri skólaárið eins gott og hægt er með öflugu félagslífi, þrátt fy- rir veiruna. Þessu skólaári mun ég seint gleyma og ég vil þakka ykkur öllum fyrir að taka þátt í því með okkur, allavega því sem hægt var að gera. Hólmfríður María Böðvarsdóttir Howard, fráfarandi formaður Politica
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íslenska leiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska leiðin
https://timarit.is/publication/1849

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.