Heima er bezt - 01.01.2005, Blaðsíða 34
Vandaðu öll þín orð og verk, Einn er þó, sem ekki hræðist
eins í stóru og smáu. ógnir, hlekki, banaráð, alþýðunnar verndarvættur,
Hirtu lítt um heimsins glaum; veglyndur, með hetjudáð.
honum er ekki að trúa.
Leggði á þungan lífsins straum, Stenka Rasin, kappinn kunni,
lát þér hvergi snúa. kunngerir um Rússlands storð: Móti Zarsins mikla veldi megna ei tár né bleyðiorð.
Að lokum er vísa um stjórnmálaskörunginn Bjarna
Jónsson frá Vogi (1863-1926), sem var þingmaður Dala- Heyrið, allir hraustir sveinar:
manna frá 1908 til 1926: hlekkjum kastið, slítið bönd. Allt, sem fyrr var af oss tekið,
Fram til sigurs fánann bar; eigum vér í böðuls hönd.
fast á Dönum barði.
Fremstur í brjóstifylkingar Tökum fé vort, ruplum, rœnum,
fósturlandið varði. ráðumst á hin fjáðu þý. Gefum þeim, sem ekkert eiga,
Vísnaþátturinn er þar með á enda. eignir, vonir, forráð ný. Norður Volgu fylktum flota
Dægurljóð fer á ný með hetjulið.
Um þessi áramót eru liðin fimm ár síðan ég tók við Móti zarsins mikla veldi
þessum þætti í tímaritinu Heima er bezt. Það var einmitt megnar engin bæn um grið.
aldamótaárið 2000, sem ritstjóri þess rits bað mig um að taka að mér þennan þátt, sem verið hafði raunar um langt
árabil í ritinu, en fallið niður um nær tvo áratugi. Höfðu * * *
tveir menn haft veg og vanda af þættinum áður um langa
hríð: Stefán Jónsson, námsstjóri, og Eiríkur Eiríksson, Aldrei mega bræður bera
prentari og fræðimaður. Unnu þeir gott starf, sem ber að banvœn vopn í hjarta sér.
þakka. Dýrsta hnossi, Volga, Volga,
Ég get ekki verið annað en þakklátur fyrir viðtökur víst ég fórna handa þér.
þær, sem þátturinn hefur hlotið í minni umsjá. Mér hefur
einnig verið mikil ánægja að geta uppfyllt óskir fólks um Beinir hendi, bitrum knífi,
dægurljóð og önnur vinsæl ljóð. Vonandi get ég enn um brúður sinni hjarta mót:
sinn séð um þennan þátt íritinu. Og þá er ekkert annað Blóð þitt geymi Volga, Volga,
eftir en að snúa sér að ljóðunum. Volga, mikla, bjarta fljót.
Jónbjörg S. Eyjólfsdóttir frá Borgarfrirði eystra, nú bú-
sett að Gilsbakkavegi 13 á Akureyri, sendir mér það, sem Rússlands móðir, Volga, Volga,
hún telur sig muna af kvæðinu um Stenka Rasin. Um vingjarnleg með dulinn harm.
höfund ljóðsins veit hún ekki, en gaman væri ef einhver Dýrra aldrei Dön-Kósakkar
gæti frætt okkur um það. djásn þér hafa lagt í barm.
Stenka Rasin * * *
Móti Zarsins mikla veldi
margur hlaut sín beygja kné. Fallinn er nú fráni örninn,
Stórfurstarnir heimild höfðu, flug hans þrotið, brostin sjón.
heimta skatta, taka fé, Móti Zarsins mikla veldi mæðast hlaut hið sterka Ijón.
Og þá menn, er goldið gátu,
grátt þá lék hin knýtta ól. Aldrei framar renna, rista,
Alþýðan er kúguð, kvalin, Rasins skip hið þýða fljót,
kveinað er um Rússlands ból. Aldrei, aldrei, máttþú missa móðir Volga, Rasins hót.
34 Heima er bezt