Heima er bezt - 01.03.2006, Page 3
56. árg. 2006
HEIMA ER
Cþj6^t^imiíisrií
Stofnað árið 1951
Utgefandi:
Umgerð ehf.,
Ritstjóri/áb.maður:
Guðjón Baldvinsson.
Heimilisfang:
Tunguhálsi 19
110 Reykjavík
Sími:
553-8200
Tölvupóstur:
heimaerbezt@simnet.is
Heimasíða:
www.simnet.is/heimaerbezt
Áskriftargjald:
Kr. 4.560á ári, m/vsk.,
auk póstburðargjalds kr. 740
fyrir 12 blöð.
Kemur út mánaðarlega.
Tveir gjalddagar, f júní og desember,
kr. 2.650 í hvort skipti með
póstburðargjaldi.
Verð stakra hefta í áskrift kr. 442, lausasölu
kr. 650.
ISSN 1562-3289
Utlit og umbrot:
Sig.Sig.
Prentvinnsla:
Litlaprent
Eldri árgangar af Heima er bezt:
Árgangar 1997, 1998, 1999,2000, 2001 og
2002, 2003 eru fáanlegir í stökum heftum
og kostar hvert hefti kr. 388 til áskrifenda,
kr. 600 í lausasölu.
Öll blöð, sem til eru fyrir 1997 fást
einungis í heilum árgöngum og kostar hver
árgangur kr. 1200.
Efnisyfírlit
Guðjón Baldvinsson:
Úr hlaðvarpanum - Kamrarnir
100
Freyja Jónsdóttir:
Alltaf gaman að vinna í útvarpi
Rætt við Ragnheiði Ástu Pétursdóttur, þul hjá
Ríkisútvarpinu.
101
Sigrim Hjálmarsdóttir:
Heiðasvanurinn
Það var fyrir um 20 árum að hausti til, að verið
var að smala fram á Hálsum, á heimslóðum
höfundar, seinni smölun, er sonur hennar sá
dálítinn kindahóp og þegar hann fór að reka þær,
reyndist vera með þeim álftarungi sem var meira
en hálfvaxinn, en algerlega ófleygur. Var hann
fluttur heim í hús og segir hér nánar af framgangi
hans hjá heimiiisfólki.
110
Örnólfur Thorlacius:
Úr sögu skriffæra
Fyrir meira en 6000 árum fóru Egyptar að skrifa
á papýrus, með holum leggjum af grasstráum
eða bambus, sem þeir fylltu bleki og kreistu
leggina til þess að fá úr þeim blekið. Rómverjar
endurbættu þessi skriffæri með því að skera
enda bambusleggja til, svo úr varð penni. Svona
strápennar af ýmsu tagi voru víða notaðir, en
á sjöundu öld fóru menn að sníða penna úr
fuglsfjöðrum. Fjaðurpennar urðu síðan útbreidd
skriffæri, enda er nafnið penni dregið af latneska
orðinu penna, sem þýðir fjöður. Höfundur rifjar
hér upp ýmislegt fróðlegt úr sögu skrififæranna.
112
Anna Maria Þórisdóttir
Gestir í garðinum
Á hverjum degi koma gestir i garð höfundar.
Þegar hún stendur við eldhúsgluggann og
þvær upp eftir hádegismatinn, flykkjast þeir
að með vængjaslætti og kvikum hreyfingum,
skógarþrestir og starrar, sem keppast við að
ná sér í brauðmola sem við höfum kastað út á
snjóinn.
116
Gunnþór Guðmundsson:
Áfriðsælli stund
Minning úr lítilli ferð fyrir 67 árum síðan.
117
Auðunn Bragi Sveinsson:
Vetrardvöl í Lambanesi og
Haganesvík
Fyrri hluti
Eftir áramótin 1935, var höfundi komið fyrir í
Haganesvík og skyldi hann stunda þar nám
annan hvern mánuð. Segir hér nokkuð frá þeirri
námsdvöl hans þar.
118
HEBfyrirSOárum
Upprifjun fróðlegra greina úr Heima er bezt.
Henni varð að ósk sinni
Símon Dalaskáld mun hafa lagt leið sína um
Suðurland seinast nokkru eftir aldamót. Þá var
vinnukona í Selvogi ung stúlka, lngveldur að
nafni. Var hún vel kunnug rímum og öðrum
kveðskap Símonar og óskaði þess oft, að hún
mætti sjá með eigin augum þetta kostulega skáld.
Hér segir frá því þegar henni varð að þeirri ósk sinni.
122
Egill Guðmundsson frá Þvottá:
Þinghald við Styrmishöfn
Þegar höfundur var að alast upp á Austfjörðum
heyrði hann gamla fólkið tala um að hrafnamir
héldu þing á haustin. Kæmu saman og röðuðu sér
niður á bæina i sveitinni, tveir og tveir á hvern
bæ. Ef einn yrði afgangs væri honum fargað.
Hann lagði nú ekki mikinn trúnað á þetta en það
átti eftir að breytast.
125
uglan
Kostuleg ritgerð, eftir stúlku í fimmta bekk.
125
Hjalti Pálsson:
Stund og staðir í Skagafirði
Nýr þáttur á síðum Heima er bezt, um staði og
atburði sem gerst hafa í Skagafirði.
í þessum fyrsta þætti er fjallað um reglulega
lagaðan, melkoll, hringlaga og um 25-30 metra
í þvermál, svokallaðan Hjaltahaug, sem þekktur
er og vel sýnilegur enn í dag, um 70-80 metra
norður af íbúðarhúsinu á Hofí II.
126
Gamlir leikir
Riijaðar upp lýsingar á leikjum, sem fólk lék
sér í áður fyrr á árunum. Samantekt Ragnar
Jóhannesson.
128
Örnólfur Thorlacius:
Frú Carlill fær sín hundrað pund
Húsmóðir í Lundúnum, frú Louise Carlill, las
auglýsingu frá framleiðanda árið 1893, um lyf
sem átti að sótthreinsa slímhúðina og bægja
hvers kyns sjúkdómum ffá öndunarfærunum.
Framleiðandinn ábyrgðist einnig í auglýsingunni,
að meðferðin læknaði kvef, astma, hósta, berkju-
bólgu, hæsi, inflúensu, bamaveiki, kíghósta, svo
fátt eitt sé talið. Konan keypti í snatri reykjar-
kúlu, sem lyfið var í, fyrir tíu skildinga og hafði
brúkað lyfið samviskusamlega þrisvar á dag í
rúman mánuð, þegar hún veiktist af inflúensunni.
Eiginmaður hennar, sem var lögmaður, krafði
fyrirtækið um hundrað pundin og lagði fram
vottorð læknis um veikindi konunnar.
130
Myndbrot
Kviðlingar og kvœðamál
Dægurljóð og vísur af ýmsu tagi.
Umsjón: Auðunn Bragi Sveinsson.
131
Jón R. Hjálmarsson:
úrfróðleiksbrunni
Prentlistin og Gutenberg
Á fyrri öldum voru aðeins til skrifaðar bækur
og er þá átt við að þær voru handskrifaðar. Af
þeim sökum voru bækur fágætari og einnig
miklu dýrari en síðar varð. Prentlistin kom ekki
til sögunnar í Evrópu fyrr en undir lok miðalda.
Það gerðist þegar Jóhann Gutenberg fann upp að
prenta með lausum stöfum, sem raða mátti upp á
nýtt fyrir hverja nýja blaðsíðu.
130
Ingibjörg Sigurðardóttir:
Sigrún í Nesi
Framhaldssaga, I2. hluti.
138