Heima er bezt


Heima er bezt - 01.11.2008, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.11.2008, Blaðsíða 3
Efnisyfirlit ] 1. tbl 58. árg. 2008 HEIMA ER Stofnað irið 1951 Útgefimdi: Umgerð ehfi, Ritstjóri /áb.maður: Guðjón Baldvinsson. Heimilisfang: Jöklafold 22, 112 Rcvkjavík, Sími 553-8200 Guðjón Baldvinsson: Úr hlaðvarpanum - sóibiettir .. ..Æoa Rannveig Þórhallsdóttir: Dýrmætast af öllu tel ég frelsið Rætt við Onnu Mörtu Guðmundsdóttur frá Hesteyri í Mjóafirði. ess Snorri Jónsson: Sögur úr Miðjirði Hrúturinn á Melstað Bjöm Guðmundsson Bergmann bjó nær hálfa tuttugustu öld á jörðinni Svarðbæli skammt vestan við höfuðbólið Melstað í Miðfirði. í daglegu tali var Björn ævinlega kenndur við bæ sinn og nefndur Bjössi í Bæli. Bjöm þótti traustur maður að gerð og skaplyndi, en lítt hneigður til búverka. Svo bar til eitt sumar, þegar mæðiveiki í sauðfé var í algleymingi, að Björn taldi sig verða varan við að mórauður hrútur, sem hann átti, hefði tekið veikina. Þótti Birni mikið koma til hrútsins og skaði að missa hann. Tölvupóstur: heimaerbezt@simnet.is Hcimasíða: www.heimaerbezt.net ISSN 1562-3289 Útlit og umbrot: Sig.Sig. Prentvinnsla: Litlaprcnt Áskriftargjald: kr. 6.140 á ári, m/vsk og póstburðargjaldi, fyrir 12 blöð. Kemur út mánaðarlega. Tvcir gjalddagar, í júní og desember, kr. 3.070 í hvort skipti. Verð stakra hefta í áskrift kr. 512 mcð póstburðargjaldi, í lausasölu kr. 650. Kldri árgangar af Heima cr bezt: Nokkur tölublöð eru enn fáanleg af árgöngum 1997, 1998, 1999 og 2000. Árgangar 2001-2-3-4-5-6 og 7 eru enn fáanlcgir. Verð stakra hefra til áskrifenda kr. 500, kr. 650 í lausasölu. Öll blöð, sem til eru fyrir 1997 fást einungis í heilum árgiingum og kostar liver árgangur kr. 2.500. h’orsíðumyndin Stillur á hausti í Grafarvojii, Reykjavík. Ljóstn.: Guðjón Baldvinsson. Sœmundur Bjarnason: Þegar Bláfell brann í desember 1951 Hér fer á eftir frásögn höfundar af því þegar Bláfell, hús Sigurósar og Bjama, foreldra hans í Hveragerð, brann í desember árið 1951. Örnólfur Thorlacius: Fjölskyldulíf fugla 1 heiminum lifa nú rúmlega 9000 tegundir fugla, og háttemi þeirra er afar ijölbreytt. Meðal annars birtist þessi fjölbreytni í mismunandi fjölskyldulífi. í þessum þætti er greint frá fáeinum forvitnilegum þáttum í félagslífi og félagstengslum ýmissa fugla, einkum makavali og sambandi tnakanna. —— Sálfarir Frásögn Kristjáns Halldórssonar, Stóru-Tjörnum, Suður-Þingeyjarsýslu, af dulrænni reynslu hans. Olafur Ragnarsson: Af bruggi Fáeinar skemmtisögur af bruggi og smygli fyrri ára. Hinrik Ivarsson, Merkinesi: í Suður-Nauthólum Frásögn af viðureign höfundar við snjalla refi á heiðum uppi. Heb 1962. _ ___ Gamli bærinn að Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum Við bæinn Sauðhúsvelli undir Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu, stendur upp í túni, nokkurn spöl frá núverandi bæjarstæði, gamall bær, undir brattri fjallshlíð og sem búið var í til ársins 1938. Nú er í bígerð að gera þennan gamla bæ upp og í þessum þætti segir nokkuð frá gerð bæjarins og gildi. ------------------------------s®© Örnólfur Thorlacius: Sannar undantekningin regluna? Því sést oft slegið fram að undantekningin sanni regluna, en ekki þarf djúpa hugsun til að komast að þvi að svo er ekki. 122 Krossgátan ________________________________©aa Kviðlingar og kvæðamál Dægurljóð og vísur af ýmsu tagi. Umsjón: Auðunn Bragi Sveinsson. __ ■aas Myndbrot Síldarárin í Neskaupstað Mynd, sem tekin var á síldarárunum í Neskaupstað, líklega 1964. Sendandi: Helgi Hálfdanarson, Höfn Hornafirði. isas Jón R. Hjálmarsson: Úr fróðleiksbrunni Helgi magri Eyvindsson Landnámsmaður á Kristnesi í Eyjafirði. 52L7 Snorri Jónsson: Tvö embættisbréf á 19. öld Gluggað í gömul bréf um kvennamál, frá séra Tómasi í Villingaholti til Þórðar sýslumanns Sveinbjörnssonar. ____ igas Alfhildur Bjarnadóttir: Þegar himinninn grætur Ástar- og spennusaga að vestan - 10. hluti. HEIMA ER BEZT þiggur til birtingar greinar og myndir um flest það úr mannlegu lífi sem fólk telur til fróðleiks og þess vert að geymast á prenti, bæði úr nútíð og fortíð. Einnig viðtöl við fólk úr öllum stéttum, um ævi þess, störf og viðhorf. Meðal lengd innblaðsgreina er um 20.000 tölvuslög (með bilum), eða sex til átta vélritaðar A-4 síður en þær mega þó vera styttri líka. Við tökum við handskrifuðum texta ef með þarf. Lengd viðtala skal vera að hámarki um 30-40.000 tölvuslög í texta, eða 15-20 vélritaðar síður. Styttri viðtöl eru ekkert síður þegin. Æskilegt er að myndir tilheyrandi efninu fylgi og sérstök mynd af höfundi. Myndir með viðtölum mega vera allt að 15-20 talsins, allt eftir lengd viðtalanna.

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.