Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2009, Qupperneq 16

Heima er bezt - 01.08.2009, Qupperneq 16
Egill Guðmundsson frá Þvottá Smalastelpan Saga úr Suðursveit Þórisdalur í Lóni. Drangurinn Þórir í baksýn. Frá 1856 til 1870 búa í Dilksnesi í Nesjum Homafirði, hjónin Hallur Pálsson og Herdís Bergsdóttir, fædd í Árnanesi 1809. 1870 fluttu þau að Skálafelli í Suðursveit. Munu þau hafa flutt á vesturpart jarðarinnar er var erfðahluti Herdísar úr Árnaneslandi. Margir búendur voru í Skálfelli, voru að koma og fara. En þau Hallur og Herdís bjuggu út af fyrir sig og höfðu að segja mátti jörðina ein, síðar. Þau áttu eitthvað af bömum og vom þau farin að heiman nema sonur þeirra er hét Jón, er var þá nokkuð upp- kominn. Þessi hjón voru vel í efnum að talið var. Afi Halls var Hallur ríki Þorleifsson. Þau höfðu eitthvað af vinnufólki. Konu sem sá um eldamennsku og einnig fólk sem kemur hér ekki við sögu. Þá var myndarstúlka sem annaðist ijósverkin. Hún hét Guðrún Högnadóttir og sá um að fara út í hlöðu og taka til hey í meisa, gefa kúnum, mjólka þær og moka flórinn. Fórst henni þetta vel úr hendi. Jóni syni þeirra var ekki ætlað neitt sérstakt verk á heimilinu, réði sér sjálfur og varð því lítið úr verki, enda lítið fyrir að vinna, áhugalítill. Nú hafði sú saga komist á kreik á heimilinu að Jón ætti vingott við íjósakonuna er hún var að tuttla heyið í hlöðunni, að öðru leyti skipti hann sér ekkert af hennar störfúm. Þetta þótti móður hans miður góðar fréttir, og mun hafa verið staðráðin í að koma í veg fyrir einhverja ástarleiki í hlöðunni. Tók hún nú það ráð að fylgjast með athöfnum hans og forða slysi sem óhjákvæmilega gæti átt sé stað þarna í angandi heybing, því Jóni var ætlað annað kvonfang. Hallur bóndi var alla daga yfir fé sínu og vissi ekki hvað kona sín sýslaði heima með hjúum sínum. Nú datt Herdísi það snjallræði í hug að hafa bónda sinn heima við, sjá um hrossin en Jón tæki við beitarhúsafénu. Og fór það fram, þó Jón væri tregur til. Leið nú alllangur tími að Herdís hafði ekki áhyggjur af Jóni. Hann fór til ljárins á morgnana og kom seint heim á kvöldin. Þannig leið mánuður. Svo er það einn morgun að Jón svaf rólegur í rúmi sínu. Faðir hans vakti hann og skipaði honum að hraða sér til fjárins. Jón kvaðst lasinn. Vera með slæman sting í síðu og ekki treysta sér til Qárins í dag, en athuga á morgun. Lét Hallur sér það líka og fór til ljárins, en Jón kúrði sig undir sæng. Þennan dag var sunnan slagveðurs rigning. Húsfreyja var á leið upp til sín eftir að hafa verið að líta eftir störfúm eldastúlkunnar og fá sér kaffisopa. Jón sonur hennar virtist sofa enn vært í sínu rúmi framan við svefnherbergi þeirra hjóna. Herdís húsfreyja fór hljóðlega inn í sitt herbergi og fór að greiða hár sitt sem var fagurt og vel hirt. Hún var lagleg myndarkona og vissi af því og þar sem sonur hennar virtist sofa svefni hinna réttlátu, gleymdi hún 304 Heima er bezt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.