Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2009, Side 40

Heima er bezt - 01.08.2009, Side 40
með lítilli vél til Malaga. Við komuna þangað kom í ljós að það vantaði allan farangur ffúarinnar. Og fannst hann hvergi. Daginn eftir fékk hún aðra töskuna, litla tösku sem skipti eiginlega engu máli. Eftir einhveijar tafir á flugvellinum vegna þess ama fómm við svo í leigubíl til Gíbraltar, ferð sem tók að mig minnir um 2 eða 3 tíma. Skipið hafði tafíst og kom ekki fyrr en aðfaranótt 16. júní svo frúin fékk tíma til að kaupa sér föt. Nú svo var farið ffá Gíbraltar um hádegi 16. júní. Hin taskan fannst svo en flugfélagið neitaði að senda hana til Suður-Ameríku svo að hana sá frúin ekki fyrr en löngu seinna eða eftir að hún kom heim. Ferðin gekk sæmilega vel en um 4200 mílur em milli Gíbraltar og Rió. 27. júní fóram við yfir miðbaug á 26°V. Þar kom Neptúnus konungur í heimsókn og við, þessir óskírðu aumingjar fengum skím með viðeigandi hætti, og eins og siður er þegar farið er yfir miðbaug í fyrsta sinn. Ég hafði fengið heimsókn sendimanns kóngsa um nóttina. Hann spurði mig með miklum þjósti, hvem ljandann ég, sem meira segja væri ættaður norðan undan heimskautsbaugi, væri að lufsast á þessum slóðum og það óskírður. Ég skildi sko fá fyrir ferðina deginum eftir. Svo vildi til að 2 af 6 persónum um borð höfðu fengið skím áður. Skipperinn og kokkurinn. Eitthvað fannst mér nú þessi mjög svo ókurteisi sendimaður minna nrig á kokkinn. Svo var það um klukkan 14 þann 27., að fasmikill Neptúnus mddist inn í brúna, stoppaði skipið og skipaði mér að „dmlla“ mér út á brúarvæng og bíða þar örlaga minna, meðan hann færi yfir pappíra mína. Hvort mér væri yfir höfúð heimilt að sigla þama. Hann hefði frétt að ég heföi jafnvel farið yfir heimskautsbaug án hans leyfis, óskírður með öllu. Ég reyndi að malda í móinn og sagðist vera með heimild og vottorð frá hreppstjóranum í Grímsey um þá yfirferð, en hún væri bara heima. Hann sagðist ekkert kannast við þennan svokallaða hreppstjóra og því síður heföi hann leyfi frá sér til að gefa óskírðum apaköttum eins og mér, þannig leyfi. Stuttu seinna kom hann með miklu Að ofan og til vinstri: Horft til fljótsbakkans. og geta þeir sem þekkja mig, vel skilið þá nafngift. Nú, svo var skipstjórafrúin tekin og ausið yfir hana skömmum og hún spurð hvem ijandann hún væri að þvælast þama, hálfhakin, óskírð og í algera leyfisleysi inn í heimi karlmennskunnar. Síðan fékk hún yfirhalningu frá guðinum og aðstoðarmanni hans. Að því loknu kom svo röðin að hinum tveim undanvillingunum. Allir fengu skím og vottorð upp á það að serimóníunni lokinni. Eftir þetta stungu flestir sér í sjóinn og svo var grillað og kvöldverður etinn út á dekki. Svo var ferðinni haldið áffam eins og ekkert hefði í skorist. Að bryggju í Ríó komum við svo að kvöldi 4. júlí kl 23:30. Höfundur bregður á leik fyrir Ottesen. handapati veifandi einhverjum pappímm sem við nánari athugun reyndust vera íslenska skipstjóraskírteini mitt. „Hverskonar bananalýðveldis skeinispappírar em þetta,“ spurði hann, „og á hverskonar ijandans apakattamáli.“ Ég reyndi að róa hann en hann ætlaði ekki að taka neinum sönsum. Skipaði hann nú aðstoðarmanninum sínum (þessum með kokkseinkennin) að taka mig og halda mér, meðan hann gæfi mér réttu meðulin til að hreinsa mig af þessum norðurheimsrembingi. Eftir meðalatökuna barði Neptúnus mig í hausinn (mjög nett) og hellti yfir mig hálfgerði sósu, illa lyktandi. Síðan kvaðst hann skíra mig „Sværdfisken uden d“, sem sagt „sværfisken'1 (fituhlunksfiskinn) Það tók ekki langan tíma að losa gámana 10 en um 100 manna herflokkur sá um löndunina. Því miður var skýjað svo að hin ffæga stytta af Kristi á Corcovado fjallinu sást illa. Við fórum svo ffá Ríó kl 3:30 þann 5. júlí. Skipið haföi verið bókað með farm af hrájámi (pigiron) frá Vitoría í Brasilíu til Mantranzas, sem liggur við Rió Orinoco í Venesúela. Við komuna til Vitoria um hádegi þann 7. júlí eftir 280 mílna siglingu og lögðumst við akkeri á ytri höfninni. Meðan vil lágum þar um nóttina dundu á manni köll á VHF, rás 16 (neyðarbylgju) og var maður beðinn að koma á hinar og þessar rásir. Þetta vom ýmsir næturklúbbar sem lofúðu manni, kannski ekki gulli og grænum skógum, en að losa sig við gull og fá karmski að 328 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.