Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2009, Blaðsíða 46

Heima er bezt - 01.08.2009, Blaðsíða 46
Four en þau á Danica White. Á leið í land labbaði ég íram hjá skipinu þeirra. Það var dálítið óvanaleg sjón sem mætti manni þá, því það voru blóm í flestum brúargluggum. Flestir héldu því reyndar fram að kokkurinn væri nú bæði „bíll og bílsjóri“ í því hjónabandinu. Þau hétu Anton og Pía, og öll skeyti sem send vom ífá skipi þeirra til útgerðarinnar vom undirrituð „Capt. Anton/Pia“. Þetta veit ég að er satt en ég kem að því seinna. Síðasta skip þeirra var Hanne Danica, næst nýjasta skip útgerðarinnar. En þau fóru á eftirlaun áður en ég hætti hjá Folmer, hann 67 ára en hún víst nokkmm ámm yngri. Hún ku hafa verið stjórnsöm um borð. Seinna ffétti ég það effir ráðningarstýmnni að hún hefði aldrei þorað að senda mig til þeirra því að hún taldi víst að þá myndi skrattinn hitta ömmu sína. Eg hefði sennilega misst málið oft og vísa til fyrri skrifa minna um íslenska reiði og danska. En Pia mun hafa verið stjómsöm í meira lagi, og gekk undir nafhinu „kafteinn Pia“. En hvað um það. Fyrst lágum við inn á athafnasvæði skipasmíðastöðvarinnar, sem sá um byggingu á kapalsílóinu, en vorum svo fluttir að biðkanti á lokuðu svæði rétt hjá. Þar rétt hjá okkur var athafnasvæði sem ferjur til Oranjestad (Appelssínubæjar) í Arúba og Kralendijk í Bonaire höfðu. Það vantaði skipstjóra á Oranjestad feijuna og bauðst Pieter Ottosen til að útvega mér starfið. Þeir myndu vilja Norðurlandabúa og borguðu þeim 5000 dollara á mánuði. Viku um borð og viku í landi, ódýrt húsnæði í Oranjestad. Ekki var vegalengdin löng eða um það bil 70 sjómílur. Ekki þáði ég það, en ef ég hefði verið aðeins yngri þá hefði ég ekki hugsað mig tvisvar um. Ottosen sagði að það væri nóg af störfum þama. Hann hefði t. d. verið beðinn að útvega skipstjóra á „ro/ro“ dall (skip sem flytur aðallega farartæki á hjólum) sem átti að fara til Pakistan. Dallurinn átti að fara þar í niðurrif og eigendumir vildu Evrópubúa í starf skipstjóra, yfirstýrimanns og yfirvélstjóra en afgangurinn ætti að vera Pakistanar. Ekki leist mér á svoleiðis ferðalag. Svipmyndir af Orinoco fljótinu. Svariskeggur sjórœningi. Ottosen átti svona litla rútu og var ólatur að keyra okkur. Náði t. d. alltaf í Gunnar og strákana í köfunarskólann. Hann hafði verið giftur danskri konu en var skilinn við hana (að eigin sögn) og var nú giftur pólskri, sem var þama hjá honum í fyrstu. Þau áttu 3ja eða 4ra ára gamlan son en Ottosen átti 9 ára gamla dóttur með þeirri dönsku. Hann fór heim með þá pólsku en hún bjó í Póllandi og kom til baka með dóttur sína eftir að hafa verið með hana í Disneylandi. Stelpan var svo hjá honum í Willemstad í viku eða 10 daga. Eftir það skellti hans sér með hana heim og kom til baka með pólsku frúna og drenginn. Hann var virkilega góður við krakkana og konuna sína og þau virtust dýrka hann öll. En einn ljótur ljóður var á ráði hans. Danska fyrrverandi frúin og dóttirin vissu ekki af pólsku konunni og litla drengnum. Allavega tók hann af okkur loforð um að neíha þau ekki við stelpuna, En þetta kom okkur lítið við. En maður hálfsaknaði hans meðan hann var í þessum skiptileiðöngmm. Það var mikill ferðamannaiðnaður þama en frekar fannst mér minjagripir ýmsir, vera dýrir, og yfírhöfuð dýrt að versla. Eg fór frekar sjaldan í miðborg Willemsrad. En þó nokkmm sinnum. Miðbærinn var litskrúðugur mjög. Hreinlegur og ekkert um betlara eða farandsala, sem svipta kannski frá sér frökkunum og sýndu manni raðir af armbandsúrum og fleim, sem nælt var innan á frakkafóðrið. En það fór vel um okkur þama, Danska „Velferðin“ sendi okkur alltaf 10 myndbandsspólur á mánuði, oftast nýjustu myndimar sem vom á markaðnum. Og svo þvældust nokkrum sinnum dönsk skip þama inn. Ef Pieter Ottosen var ekki til staðar skutlaði Steve (kafarakennarinn) okkur þangað til að skipta bókum. Svo það var nóg að „bíta og brenna“ í tómstundalífinu. Einhvem veginn fékk ég það samt inn í höfuðið að Curacao sé frekar dýr ferðamannastaður. Við lágum þama í rétt rúman mánuð. Svo var það að skeyti kom einn morguninn frá , ,Alcatel Sumbmarine Networks Marine“, um að við ættum að leggja strax af stað til Recife í Brasilíu. Gerðum við nú allt klárt og Ottosen kom á litlu rútunni. Farið var í stóra verslunarmiðstöð og höndlaðar matvömr og fleira. Síðan var Ottosen skilað loflkælingartækinu, farsímum og fleim sem hann hafði lánað okkur, En svo kom babb í bátinn. Oska hleðsla á þessum skipum var 2,5 fet aftur en nú var hún '/2 fet ffarn. Þetta stafaði af því að ekki hafði verið hægt sjóða sílóið affar vegna olíutanka í botninum. Danica Red var eitt af eldri skipunum og millidekkið í henni breiðara en í flestum þeim yngri, þannig að millidekkslúgumar náðu engan veginn út í síðumar þegar þeim var firað niður í botn. I yngri skipunum var hægt að hafa millidekkið í 2 hæðum og fíra svo lúgunum alveg niður í botn. Síðan 334 Heima er bezt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.