Flug : tímarit um flugmál - 01.03.1955, Side 13

Flug : tímarit um flugmál - 01.03.1955, Side 13
Kristinn Jónsson fulltrúi flugmálastjórnarinnar á Akureyri frá 1947. eða Stafangurs. Flugmaðurinn, sem leggur upp frá París, verður að gera áætlun um að hafa nægilegt eldsneyti og haga hleðslu vélar sinnar þannig, að hann geti flogið leiðina París—Keflavík—Prestvík eða Stafangur. Flest flugfélög vilja forðast að þurfa að gera slíkar flugáætlanir, því flugvélin þarf að liafa meira eldsneyti innanborðs og þar af leiðandi færri farþega og minna af vörum. Það breytti öllu viðhorfi við samningu flugáætlunar, að geta til dæmis áætlað að fljúga frá Hamborg til Keflavík- ur og geta lent á Sauðárkróki eða Egilstöðum, ef Keflavík lokast eftir að flugvélin leggur af stað. Skarphéðinn Vilmundarson eftir- litsmaður Vestm.eyjaflugvallar. Þegar búið er að koma upp fjölmennu ílugþjón- ustukerfi og aðstöðu tif þess að taka á móti og af- greiða millilandaflugvélar, þarf það starfslið að hafa nægileg verkefni og þau byggjast á því að nógu margar flugvélar leggi leið sína um landið. Þess vegna þarf að vinna að því, að koma upp fullkomnum varaflugvelli norðanlands." Hvað viljið þér svo segja um viðtöku Keflavík- urflugvallar? „Allt frá því að íslendingar tóku við öllum al- mennum rekstri Keflavíkurflugvallar árið 1951, hefur verið unnið að því í vaxandi mæli, að ís- FLUG - 11

x

Flug : tímarit um flugmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flug : tímarit um flugmál
https://timarit.is/publication/1869

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.