Heimaklettur - 01.12.1943, Page 29

Heimaklettur - 01.12.1943, Page 29
Frá gljúfrum rísa tindahöfin hljóð með htíassar burstir, furðumyndum greiptar meitlaÓa boga, súlur stuðlum steyptar; tíið strengi þagnar guðum þtíeðið Ijóð. Þeim guðum, er þtíí eðli dýpst að ráða sem urðartengslum bindur mdnn og fold, og œttjörð hugans htíerju barni gefur, sem gerir starfsönn dagsins draumum háða dularþyrð fjalla, angan lyngs og mold, og mosagliti að hrjóstrum hraunsins tíefur. 111. Um siglur stormgnýr allra átta þýtur og ótal tíitar benda geislum ttíeim, htíer lending dylst í dimmu og þoþustíeim, að döþþum ströndum nár og reþald flýtur. En gegnum sortann; htíar sem bát þinn brýtur bliþar ein stjarna, — þar er leihin heim. Þú getur týnst, hún týnist aldrei þeim sem tryggðabönd við mosa og hraun ei slítur. Þín œttjörð bíður, htíar sem lýþur leit að löndum, sem þér glóðu í tíbrármyndum. Hún bíður þín tíið sól og sunnanþey. Og mosinn þekur hraunsins hrjúfa reit og helgur seiður tíaþir yfir tindum. Og geislabrimið glitrar sþýjafley. HEIM AKLETTUR 21

x

Heimaklettur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimaklettur
https://timarit.is/publication/1873

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.