Heimaklettur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Heimaklettur - 01.12.1943, Qupperneq 36

Heimaklettur - 01.12.1943, Qupperneq 36
byggingarstarfsemi hafi verið þar síðan rekstur fyrirtældsins hófst. Einnig hefur Fiskimjölsverk- smiðja Ástþórs Matthíassonar verið stækkuð mik- ið. HÖFNIN. Við höjnina hefur verið unnið að ýmsum endur- bótum frá maíbyrjun, svo sem á hafnargörðum, bryggjum og botnfestum. Dýpkunarskipið Heima- ev hefur unnið að því að grafa um 100 metra langan og .50 metra breiðan ál inn í „Botninn“. Ætlunin er, að þarna verði skipalega í framtíðinni og mun mest af efni í þetta mannvirki þegar komið til landsins. Jafnframt því sem hluti af Strándveginum hef- ur verið steyptur hefur hann einnig verið breikk- aður og gömul aðgerðarhús hafa verið rifin. Þessi þáttur, „Eyjaannáll", er birtur hér með það fyrir augum, að Vestmannaeyingar, sem bú- settir eru víðsvegar á landinu, geti fræðst nokkuð um helztu framfarir og viðburði og annað það er máli skiptir hér í Vestmannaeyjum. Mun annáll- inn birtast í hverju hefti framvegis. H E I M K L E T T U R Tímarit, gefið út i Vestmanneyjum. Ritstjórar: Friðþjójur G. Johnsen. GUU R. Sigurðsson. Afgreiðsia Formannabraut 4. Óskasteini. Kemur út ársfjórðungslega. Sími 165. B°x Utgefendur: Nokkrir Vestmannaeyingar. Víkingsprent h.f. Leikföng Glæsilegast úrval í bænum BJ ÖSSI Bárugötu 11. Við eigum að borða til þess að lifa, en ekki lifa til þess að borða. Cicero. Áfengið hefur ýmist grandað eða gereytt fleiri nvtsemdarmönnum þýzku þjóðarinnar á síðustu 100 árum, en allar styrjaldir á sama tíma (aþr með talin styrjöldin 1914—1918). Adolf Hitler. Það er betra að lifa einn dag eins og ljón, held- ur en þúsund ár eins og svín. Benito Mussolini. Hermaður, sem sendur er út í opinn dauðann, sýnir ekki meiri hugprýði en þeir karlar eða kon- ur, sem búa árum saman meðal fjandmannanna og geta á hverri stundu búizt við að smávægileg tilviljun leiði þau til glötunar. Winston Churchill. Það er gott fyrir þá sem gauga saman í sólar- geislum ástarinnar að geta baðað sig i svölum bárum búskaparins. Þá rýkur af þeim mesti hitinn. Gleðileg jol I Gísli Gíslason Heildverzlun. 28 HEIM AKLETTUR

x

Heimaklettur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimaklettur
https://timarit.is/publication/1873

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.