Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Blaðsíða 29

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Blaðsíða 29
27 Ráðherra ákveður með reglugerð nánari tilhögun á tryggingum samkvæmt þessari grein, þar á meðal, að hve miklu leyti skuli endurtryggja þá áhættu, sem Trygginga- stofnunin tekur á sig. 83. gr. Heimilt er ráðherra að semja við erlendar tryggingastofnanir um gagn- kvæm réttindi íslenzkra og erlendra þegna um þau hlunnindi, sem almannatrygging- arnar veita. 84. gr. Ráðherra setur með reglugerð ákvæði um framkvæmd þessara laga að fengnum tillögum Tryggingastofnunarinnar. 85. gr. Brot gegn lögum þessum og reglugcrðum, settum samkvæmt þeim, varða sektum allt að 25 000.00 krónum til Tryggingastofnunar ríkisins, og skal fara með þau að hætti opinberra mála. 86. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 1964. Jafnframt falla úr gildi lög nr. 24/ 1956, lög nr. 13/1960, lög nr. 86/1960, lög nr. 95/1961, lög nr. 18/1962 og lög nr. 89/1962. Akvœði til bráðabirgða. Elli-, örorku-, ekkju- og barnalífeyrir, sem vegna afnáms 2. málsgr. 11. gr. laga nr. 24/1956 verður greiddur eftir 1. janúar 1964, skal koma til frádráttar tilsvarandi lífeyri úr viðkomandi lífeyrissjóði. Þegar ákveða skal ellilífeyri sjóðfélaga, sem nýtur eftirlauna úr sjóðnttm í árslok 1963, skal frestun, sbr. 2. og 3. ntálsgr. 12. gr., reiknuð eftir því, hvenær eftirlaun úr sjóðnum voru úrskurðuð í fyrsta sinn. Þegar niður fellur í árslok 1963 iðgjaldslækkun samkvæmt 85. gr. laga nr. 24/1956, skulu félagsmenn þeirra lífeyrissjóða, sem þar um ræðir, eiga kröfu á, að lífeyris- sjóðirnir endurgreiði þeim frá sama tíma 70% iðgjalds til lífeyristrygginga, sbr. 23. og 26. gr. Lífeyrissjóðir þeir, sem nefndir eru í 2. málsgr., skulu greiða lífeyristryggingunum með vöxtum iðgjöld þau, er sjóðfélagarnir hafa fengið undanþágu frá að greiða, en að frádregnum þeim lífeyri, sem sjóðirnir hafa sparað tryggingunum að greiða. Ráðherra setur nánari reglur um, hvernig uppgjöri þessu við Tryggingastofnunina og útreikningi skuli hagað, og má dreifa greiðslum með jöfnum árgreiðslum á allt að 10 ár. Með breytingum á reglugerð lífeyrissjóðs, sem notið hefur viðurkenningar Trygg- ingastofnunar ríkisins, er heimilt að ákveða, að sjóðurinn verði eftir 1. janúar 1964 viðbótarsjóður við almannatryggingar, þannig að frádráttur lífeyris og endurgreiðsla iðgjalds til sjóðfélaga, sbr. 1. og 2. málsgr. þessarar greinar, falli niður, er reglur sjóðsins um bætur og iðgjöld hafa verið endurskoðaðar. 2. Lög nr. 72 9. desember 1963 um hækkun á bótum almannatrygginganna. 1. gr. Bætur samkv. lögum nr. 24/1956, um almannatryggingar, sbr. lög nr. 13/ 1960, um breyting á þeim lögum, lög nr. 86/1960, um bráðabirgðabreyting sömu Iaga, lög nr. 95/1961, um hækkun á bótum almannatrygginganna, og lög nr. 89/1962, um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.