Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Blaðsíða 77

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Blaðsíða 77
75 Sjúkrasamlag Ársiðgjöld, kr. Fjöldi samlagsmanna Utan kaupstaða (frh.) ' ' ' * 1960 1961 1962 1963 1960 1961 1962 1963 Rangárvallahrepps .... 252 300 420 420 258 250 255 260 Landmannahrepps .... 300 300 300 300 104 107 108 107 Iloltahrepps 300 300 300 300 187 185 184 191 Ásahrepps 240 240 276 276 123 117 108 108 Djúpárhrepps 300 300 300 360 210 216 200 193 Héraðssamlag Arnessýslu: Gaulverjabæjarhrepps . 252 300 360 420 142 147 146 144 Stokkseyrar 456 480 480 600 315 321 328 306 Eyrarbakkahrepps 420 420 600 600 312 354 317 322 Selfoss 474 504 504 600 1 078 1 144 1 168 1 186 Hraungerðishrepps .... 288 360 360 360 153 140 140 142 Villingaholtshrepps .. . 360 360 360 360 146 144 140 139 Skeiðahrepps 276 360 360 360 152 149 149 155 Gnúpverjahrepps 312 312 480 480 164 164 159 158 Hrunamannahrepps .. . 252 333 360 360 282 277 285 290 Biskupstungnahrepps . . 240 240 360 360 297 294 300 298 Laugardalshrepps 240 360 360 360 122 129 125 134 Grímsneshrepps 306 360 420 480 182 182 179 175 Þingvallahrepps 333 360 360 360 43 41 44 42 Grafningshrepps 462 720 720 720 37 43 37 34 Hveragerðishrepps .... 468 504 504 624 346 336 374 348 Ölfushrepps 360 360 360 450 315 323 358 372 Selvogshrepps 84 240 420 420 40 27 26 25 Alls utan kaupstaða — — — — 35 364 35 999 36 347 35 935 Allt landið 104 328 105 440 108 075 111 799 2. Tekjur og gjöld. Á grundvelli ársreikninga sjúkrasamlaga lætur Tryggingastoínunin gera yfirlits- skýrslu um rekstur þeirra og hag. I töflum 38 og 39 er heildaryfirlit um rekstur og hag sjúkrasamlaganna 1960—1963, og í töflum 40—43 sést afkoma hvers samlags utan Reykjavíkur á sama tímabili. Stuðzt er við reikninga samlaganna og við rekstursreikning, ef ósamræmi er milli hans og efnahagsreiknings. Tryggingastofnunin hefur leitazt við að finna orsakir ósamræmis, sem þannig hefur orðið milli skýrslna stofnunarinnar og reikninga ein- stakra samlaga, og hefur dregið mjög úr því undanfarin ár. Aðaltekjustofn sjúkrasamlaga höfðu frá upphafi verið iðgjöld hinna tryggðu. Fram- lög hvors um sig, ríkissjóðs og bæjar- eða sveitarsjóðs, námu lengst af þriðjungi greiddra iðgjalda. Jafnframt því, að sjúkrasamlög tóku við sjúkradagpeningagreiðsl- um af Tryggingastofnuninni í ársbyrjun 1957, fengu þau nýjan tekjustofn, þar sem var framlag lífeyrisdeildar, en það var fellt niður 1960.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.