Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Síða 68
66
Tafla 34. Ajskriftasjóður slysatrygginga 1947—1963.
Úr afskriftasjóði
Iðgjöld flutt Afskrifta-
í afskrifta- Niðurfelld og Flutt í aðra sjóSur
Ár sjóð úrgengin iðgjöld sjóði eða bætt við iðgjöld 1 árslok
1947 642 780,12 21 688,33 621 091,79
1948 710 290,04 38 558,17 1 292 823,66
1949 579 913,67 54 269,12 1 818 468,21
1950 471 416,31 32 527,70 .. 2 257 356,82
1951 520 546,27 49 113,88 536 307,45 2 192 481,76
1952 617153,57 52 582,75 654 126,94 2 102 925,64
1953 353 225,60 13 047,56 560 826,92 1 882 276,76
1954 443 191,94 23 568,52 450 294,56 1 851 605,62
1955 476 082,09 15 632,08 503 518,60 1 808 537,03
1956 504 030,19 26 135,44 559 104,49 1 727 327,29
1957 563 292,39 92 366,891) 339 242,79 1 859 010,00
1958 644 918,63 102 579,74 421 159,87 1 980 189,02
1959 771 572,00 12 746,65 454 268,21 2 284 746,16
1960 822 862,00 35 584,97 388 070,95 2 683 952,24
1961 844 815,92 34 622,92 457 425,32 3 036 719,92
1962 842 027,30 16 236,50 621 091,73 3 241 418,99
1963 905 438,15 63 522,18 716 917,02 3 366 417,94
í árslok 1963 nam höfuðstólsandvirði slysalífeyris kr. 35.627.078,34 og fé vegna
ógreiddra bóta kr. 9.544.192,64.
Þegar orkutap er minna en 50% og eingreiðsla örokubóta á sér stað, miðast út-
reikningur við 6% lífrentutölur.
Eins og áður er getið eru 5% af álögðum iðgjöldum lögð í afskriftasjóð ár hvert.
Endanlegt uppgjör fer síðan fram fjórum árum síðar, og er þá fært úr afskriftasjóði
það, sem ekki þarf að afskrifa endanlega. í töflu 34 er yfirlit um afskriftasjóð 1947—
1963. Það, sem endanlega er afskrifað, fæst með því að bera saman færslur í afskrifta-
sjóð og það, sem úr honum er flutt fjórum árum síðar. Endanlegar afskriftir vegna
áranna 1957—1959 hafa verið sem hér segir:
Vegna ársins 1957 ....... kr. 105.867,07 eða 0,94% af iðgjöldum
- - 1958 - 23.826,90 - 0,18% - -
- 1959 - 54.654,98 - 0,35% - -
Töflur 35 og 36 sýna verðbréfaeign slysatrygginga í árslok 1962 og lán veitt á því
ári. I töflu 35 er verðbréfum skipt eftir skuldunautum, en í töflu 36 eftir því, í hvaða
skyni lánin hafa verið veitt. I árslok 1963 nam verðbréfaeignin 25,1 millj. kr. eða
41% af samanlögðum varasjóði og höfuðstólsandvirði lífeyris.
1) AS frádreginni leiSréttingu vegna fyrri ára, kr. 14 356,62.