Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Qupperneq 157
155
í töflu 56 er yfirlit um tekjur og gjöld og eignir sjóðsins 1944—1963. Þar eð
iðgjaldatekjum og sjóðseign vegna þeirra sjóðfélaga, sem ríkissjóður gengur í sér-
staka ábyrgð fyrir samkvæmt lögum nr. 40/1945, er ekki haldið aðskildum frá aðal-
sjóðnum, veitir yfirlitið ófullkomna mynd af aðstöðu ríkissjóðs gagnvart lífeyris-
sjóðnum. Iðgjöld eru öll talin með tekjum sjóðsins, en hins vegar er lífeyrir hlutað-
eigandi sjóðfélaga talinn skuldbinding ríkissjóðs.
Iðgjöld til sjóðsins námu til ársloka 1963 10% af launum. í árslok 1963 voru ið-
gjaldagreiðendur 3.802, en 114 starfandi sjóðfélagar höfðu lokið tilskildum iðgjalda-
greiðslum til sjóðsins.
Yfirlit um lífeyrisgreiðslur 1947—1963 er í töflu 57. Greiðslur, sem Tryggingastofn-
unin annast, eru sundurliðaðar eftir bótategundum, og þar er talinn lífeyrir, sem
sjóðnum ber að greiða ásamt uppbótum, sem koma í hlut ríkissjóðs og annarra launa-
greiðenda. í skýrslum ríkisféhirðis er hins vegar aðeins tilgreindur hluti lífeyris-
sjóðsins, en frá og með árinu 1963 eru allar lífeyrisgreiðslur afgreiddar af Trygginga-
stofnuninni.
I árslok 1962 nutu 253 sjóðfélagar ellilífeyris, 38 örorkulífeyris og 180 makalíf-
eyris. Barnalífeyrir var greiddur með 75 börnum.
í töflu 58 er sýnd verðbréfaeign og útlán sjóðsins árið 1962, skipt eftir skuldu-
nautum og eftir því, í hvaða skyni lánin hafa verið veitt. I árslok 1963 nam verð-
bréfaeign hans 285 millj. króna.
Tafla 57. Lifeyrir úr Lífeyrissjóði starfsmanna rikisins 1947—1963.
Ar
Lífeyrir greiddur hiá Tryggingastofnuninni
Elli- og
örorkulífeyrir
Makalífeyrir Barnalífeyrir
43 470,65 40 394,14
99 854,84 57 025,20
131 137,68 63 650,00
172 122,85 70 700,00
306 584,92 162 925,50
384 548,62 198 112,25
517 879,17 236 968,69
667 673,38 262 800,95
821 642,00 311 059,00
1 233 785,21 345 571,00
1 417 760.00 331 975,80
1 873 374,00 429 184,00
2 413 724,00 540 786,00
3 299 866,00 816 377,00
3 826 219,00 752 592,00
4 817 617,00 834 458,00
6 013 077,00 932 888,00
1947
1948
1949
1950
1951
1952
1953
1954
1955
1956
1957
1958
1959
1960
1961
1962
1963
1947—1963 ..
141 530,51
158 906,76
216 241,82
302 380,55
634 967,76
904 644,30
1 099 764,78
1 459 984,58
1 863 221,34
3 029 801,00
3 741 018,56
4 295 862,00
4 953 437,00
6 082 375,87
7 836 379,00
11 253 966,00
13 540 309,00
61 514 790,83
28 040 336,32
6 387 467,53
Lifeyrir
greiddur hjá
ríkisféhirði
78 429,30
86 924,53
107 668,03
129 234,63
145 624,06
109 883,22
110 354,70
98 599,27
95 306,22
92 324,50
89 550,60
83 879,43
72 591,24
67 928,08
54 634,63
97 279,49
1 520 211,93
Lífeyrir
alls
303 824,60
402 711,33
518 697,53
674 438,03
1 250 102,24
1 597 188,39
1 964 967,34
2 489 058,18
3 091 228,56
4 701 481,71
5 580 304,96
6 682 299,43
7 980 538,24
10 266 546,95
12 469 824,63
17 003 320,49
20 486 274,00
97 462 806,61
Endurgreitt
af ríkissj. og
öörum launa-
greiðenduml)
102 978,41
111 707,92
137 351,16
178 897,37
448 543,89
673 348,94
808 586,72
1 063 118,17
1 293 968,56
2 245 777,04
2 634 846,34
3 292 762,13
3 810 199,07
4 969 685,57
6 142 261,82
8 754 232,43
10 918 068,07
47 586 333,61
1) Endurgreiðsla slysatrygginga innifalin.