Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Page 17

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Page 17
15 ef ekki er lokið lækningatilraunum og óvíst er, hvort um varanlega örorku verður að ræða, og líkur eru til, að afstýra megi eða draga úr örorku með lengri bótagreiðslu. Dagpeningar eru kr. 86.00 á dag fyrir kvæntan mann eða gifta konu, sem er aðal- fyrirvinna heimilis, kr. 76.00 fyrir aðra og kr. 10.00 fyrir hvert barn á framfæri, allt að þrem, þar með talin börn utan heimilis, sem hinn slasaði sannanlega greiðir með samkvæmt meðlagsúrskurði eða skilnaðarleyfisbréfi. Greiðslur samkvæmt grein þessari mega ekki fara fram úr 3/ af vinnutekjum bóta- þega við þá atvinnu, er hann stundaði, er slysið varð, og mega ekki, ásamt vinnu- tekjum, nema meiru en upphæð dagpeninga að viðbættum þriðjungi. í reglugerð skal ákveðið, hvernig meta skuli í þessu sambandi vinnutekjur maka og barna at- vinnurekenda, sem tryggð eru samkvæmt a-lið 1. málsgr. eða 2. málsgr. 32. gr. Nú greiðir vinnuveitandi hinum slasaða laun í slysaforföllum, og renna þá dag- peningagreiðslur samkvæmt þessari grein til vinnuveitandans þann tíma, þó aldrei hærri greiðsla en sem nemur 3/ hlutum launanna. 36. gr. Ef slys veldur varanlegri örorku, skal greiða þeim, er fyrir því varð, örorku- lífeyri eftir reglum 13. gr., síðustu málsgr., eða örorkubætur í einu lagi. Ef örorkan er 50% eða meiri, greiðist hálfur örorkulífeyrir fyrir 50% örorku, liækkar síðan um 2% fyrir hvert örorkustig, sem við bætist, unz örorkan nemur 75%, þá greiðist fullur lífeyrir. Nú er örorka metin meiri en 50%, og skal þá auk örorkulífeyris greiða lífeyri vegna maka og barna yngri en 16 ára, sem voru á framfæri bótaþega, þegar slysið bar að höndum, eftir reglum 37. gr. b. og c. Ef örorkan er 75% eða meiri, skal greiða fullar bætur, en sé orkutapið minna, Iækka bæturnar um 4% fyrir hvert 1%, sem vantar á 75% örorku. Ef orkutap er minna en 50%, er Tryggingastofnuninni heimilt að greiða í einu lagi örorkubætur, sern jafngilda lífeyri hlutaðeiganda um tiltekið árabil, samkvæmt reglum, er ráðuneytið setur að fengnum tillögum tryggingaráðs. Ella greiðist lífeyrir í hlutfalli við örorkuna. Örorkubætur greiðast ekki, ef orkutapið er metið minna en 15%. 37. gr. Ef slys veldur dauða innan eins árs frá því, er það bar að höndum, skal greiða dánarbætur sem hér segir: a. Ekkja eða ekkill, sem var samvistum við hinn látna eða á framfæri hans, hljóta bætur, kr. 2000.00 á mánuði í 8 ár frá dánardægri hins látna. Bætur samkvæmt þessum staflið falla ekki niður, þótt ekkja eða ekkiJI stofni tii hjúskapar á ný. Nú andast ekkja eða ekkill, sem bóta hefur notið samkvæmt ákvæðum þess- arar greinar, áður en bætur hafa verið greiddar að fullu, og skulu eftirstöðvar bótanna greiddar að jöfnu börnum hinna látnu eftir sömu reglum til loka tt'ma- bilsins, el á lífi eru, ella til dánarbús hans. b. Ef ekkja eða ekkill eru orðin 50 ára eða hafa tapað meiru en 50% af starfs- orku sinni, er slysið ber að höndum, greiðist auk bóta samkvæmt a-lið lífeyrir til 67 ára aldurs, kr. 18 240.00 á ári miðað við 65 ára aldur eða 75% örorku. Lífeyrir lækkar um 6% fyrir hvert ár eða brot úr ári, sem vantar á 65 ára aldur, og 4% fyrir hvert 1%, sem vantar á 75% örorku. Lífeyrir samkvæmt þessum staflið fellur niður, ef bótaþegi gengur í hjónaband á ný. c. Barnalífeyrir, kr. 8 400.00 á ári fyrir hvert barn, sbr. að öðru leyti 16. gr. d. Barn eldra en 16 ára, sem var á framfæri hins látna vegna örorku, þegar slysið bar að höndum, fær bætur, eigi minni en kr. 25 000.00 og allt að kr. 75 000.00 eftir því, að hve miklu leyti það naut stuðnings hins látna við fráfall hans. Þó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.