Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Síða 144
142
3. Efnahagur sjúkrasamlaga.
Þrátt fyrir stóraukin útgjöld sjúkrasamlaga hefur fjárhagur þeirra í heild farið
batnandi á árunum 1960—1963. í árslok 1960 námu eignir þeirra samtals 22,5 millj.
kr. eða 20,5% af útgjöldum ársins, en í árslok 1963 námu þær 59,1 millj. kr. eða
34,6% af ársútgjöldunum. í töflu 52 eru sýndar eignir hvers einstaks samlags í árslok
1961 og 1963, annars vegar reiknaðar á hvern samlagsmann, en hins vegar í hlutfalli
við ársútgjöld. Sýnir tafla þessi glögglega þann annmarka á sjúkratryggingakerfinu,
að þótt fjárhagur samlaganna í heild verði að teljast góður, eru á ári hverju milli
30 og 40 samlög, sem alls engan höfuðstól eiga.
Tafla 52. Eignir sjúkrasamlaga í hlutfalli við fjölda samlagsmanna og útgjöld
Sjúkrasamlag 1961 og 1963. Eign í árslok Eign 1 %
á hvern samlagsmann af útgjöldum
í kaupstöSum 19G1 1963 19G1 1963
Reykjavíkur 173,43 609,18 12,44 36,64
Kópavogs 157,89 229,96 11,57 12,24
Hafnarfjarðar -H 55,03 + 43,09 -4- 3,83 H- 2,30
Keflavíkur 460,64 839,61 398,53 55,78
Akraness 302,51 803,07 26,13 61,47
ísafjarðar 79,40 263,92 5,47 14,56
Sauðárkróks 758,29 922,63 57,58 53,68
Siglufjarðar 306,72 964,69 22,28 65,67
Ólafsfjarðar 436,36 173,11 56,65 10,77
Akureyrar 399,70 887,03 31,57 54,24
Húsavíkur 89,58 331,40 7,75 21,55
Seyðisfjarðar 861,08 1 035,06 67,15 68,64
Neskaupstaðar 135,52 363,80 11,40 22,66
Vestmannaeyja 496,25 809,60 44,28 57,72
Utan kaupstaða Héraðssamlag Gullbringnsýslu: Grindavíkurhrepps + 356,92 -t- 51,81 -=- 24,32 -7- 3,67
Hafnahrepps 1 312,04 -7- 482,92 -t— 63,76 -7- 40,43
Miðneshrepps 336,86 -- 282,38 -r- 25,58 ■7- 17,33
Gerðahrepps -=- 14,47 187,07 -=- 2,10 21,21
Njarðvíkurhrepps -t- 117,05 7,02 H- 9,74 0,42
Vatnsleysustrandarhrepps .. . 31,33 -t- 69,54 -t- 2,82 -t- 4,51
Garðahrepps 167,77 418,32 12,82 23,31
Bessastaðahrepps 340,68 496,34 43,34 68,45
Héraðssamlag Kjósarsýslu:
Seltjarnarneshrepps 150,65 887,55 12,00 62,00
Mosfellshrepps 439,46 487,40 52,88 33,20
Kjalarneshrepps 297,58 796,24 30,53 72,87
Kjósarhrepps 247,28 189,38 42,23 14,32