Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Blaðsíða 158
156
Tafla 58. Verðbréfaeign Lifeyrissjóðs starfsmanna rikisins 1962.
A. Skipt eftir skuldunautum: Eign Keypt Eign
Skuldunautar: 1. jan. 1962 1962 31 des. 1962
1. Peningastofnanir og byggingasjóður
verkamanna 512 800,00 — 494 100,00
2. Ríkissjóður og ríksstofnanir 7 936 666,66 4 800,000,00 11 658 018,26
3. Bæjar- og sveitarfél. og stofn. þeirra 12 450 961,40 1 900 000,00 12 726 871,21
4. Byggingasamvinnufélög 117 418 488,60 18 690 269,48 131 414 743,93
5. Aðrir 74 883 163,51 15 866 787,33 85 877 573,87
Alls 213 202 080,17 41 257 056,81 242 171 307,27
B. Skipt eftir notkun lánsfjár: Eign Keypt Eign
Lánaflokkar: 1. jan. 1962 1962 31 des. 1962
1. Lleilbrigðisstofnanir 700 000,00 100 000,00 566 666,67
2. Ríkissjóður 370 000,00 - 181 000,00
3. Skólabyggingar 6 440 000,00 5 300 000,00 10 943 684,93
4. Raf- og hitaveitur 1 358 166,65 — 1 175 416,67
5. Hafnargerðir og vatnsveitur 9 128 794,74 2 050 000,00 10 090 787,87
6. íbúðabyggingar 175 342 326,12 31 712 056,81 198 651 925,85
7. Llraðfrystihús, tog. og verksm 19 060 992,66 2 095 000,00 19 839 047,16
8. Ymis lán 801 800,00 - 722 778,12
Alls 213 202 080,17 41 257 056,81 242 171 307,27
B. Lífeyrissjóður barnakennara.
Um Lífeyrissjóð barnakennara og ekkna þeirra giltu árin 1961—1963 lög nr. 66
2. september 1955. í töflu 59 er yfirlit um rekstur og hag sjóðsins 1944—1963. Með
lögum nr. 85/1963 voru gerðar á sjóðnum víðtækar breytingar, hliðstæðar þeim, sem
áður höfðu verið gerðar á Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins. Öðluðust hin nýju lög
gildi 1. janúar 1964.
Iðgjöld voru til ársloka 1963 10% af launum. í árslok 1963 voru iðgjaldagreiðendur
796, en að auki höfðu 24 lokið iðgjaldagreiðslum án þess að hætta störfum og taka
lífeyri.
í töflu 60 er lífeyrir sundurliðaður. í árslok 1962 nutu 125 sjóðfélagar ellilífeyris,
16 örorkulífeyris og 53 makalifeyris. Barnalífeyrir var greiddur með 14 börnum.
í töflu 61 er sýnd verðbréfaeign og útlán 1962. í árslok 1963 nam verðbréfaeign
50 millj. króna.